Morgunblaðið - 29.05.1957, Page 17

Morgunblaðið - 29.05.1957, Page 17
Miðvikudagur 29. ma' 1957 MORaUlVTiL AÐIÐ 17 Verzlunarfélagið hefir ekki brugðizf skyldu sinni við EINS og getið hefur verið i frétt- um, svipti Eysteinn Jónsson, sam göngumálaráðherra, Verzlunar- félag Vestur-Skaftfellinga sér- leyfi því til fólksflutninga, sem það hafði haft allt frá árinu 1952. Hið pólitíska ofbeldi sem ráð- Iherra þar beitti, hefur vakið mikla athygli um land allt. Þess vegna hefur Morgunblaðið átt tal við framkvæmdastjóra félagsins, Ragnar Jónsson, og beðið hann að rekja gang málsins. XJPPHAF SÉRLEYFIS VERZLUNARFÉLAGSINS Hvenær fékk Verzlunarfélagið fyrst sérleyfi til fólksflutninga á þessari leið? Það var árið 1952. Brandur Stefánsson hafði áður haft sér- leyfið einn, en Kaupfélg Skaft- fellinga gerði ítrekaðar tilraunit til þess að komast yfir hluta sér- leyfisins. Má m.a. geta þess, að Eumarið 1951 höfðu þeir einn 6 manna hálfkassa í förum milli Víkur og Reykjavíkur í algeru óleyfi. Þetta var kært, en erfið- lega gekk að fá samgöngumála- Skaftfellinga Pólitisk ofsókn Eysteins Jónssonar áhuga á því að reyna að setja fótinn fyrir þennan atvinurekst- ur Brands Stefánssonar, sem er brautryðjandi í samgöngumálum Vestur-Skaftfellinga á landi, og hafði sýnt það, að hann var starfi sínu fyllilega vaxinn. Þess vegna varð það að samkomulagi milli okkar Brands, að hann tæki að sér að annast ferðir félagsins fyrst um sinn. Tók hann um leið að sér flutning á margs konar smávarningi fyrir félagið til við- skiptamanna út um sveitnnar. Auk þess flutti hann alloft þunga vörur fyrir félagið frá Reykja- vík, einkum á vetrum, þegar fólksflutningar voru litlir. í stað þesa annaðist Verzlunarfélagið ýmsan vöruflutning fyrir gisti- hús Brands í Vík yfir sumarmán- þennan rekstur, og tókst það að lokum. HVOR VEITTI BETRI ÞJÓNUSTU? Eysteinn talaði um það að þið Brandur hafið ekki veitt þá þjón- ustu, sem vera bar, og kaupfélag ið hafi staðið þar betur í stykk- inu. Er það rétt? Ég held að Skaftfellingar brosi að slíkum fullyrðingum. Brandur fékk sér snjóbíl til þess að tryggja samgöngur yfir Mýrdalssand að vetrarlagi, er snjóa gerði. Og minna má á sum- arið, þegar brúna tók af Múla- kvísl. Þá lögðust alvegniður allar áætlunarferðir hjá kaupfélaginu, en Brandur hé)t sínum ferðum uppi með ærnum kostnaði og fyr- Ragnar Jónsson er hann telur okkur seka um. Af hverju sagði hann þá ekki strax nei? Eftir að neitunin kom loks, fórum við fram á það, að við fengjum undanþágu frá sérleyfi til að reka hálfkassa á þessari leið. Sérleyfisnefndin mælti enn á ný einróma með því, að slík undanþága yrði veitt. En aftur kemur neitun frá ráðherra. Nefnd in virðist því alls ekki komið auga á þessar augljósu vanræksl- ur, sem við áttum að hafa gert okkur seka um. ERU BÚNIR AÐ FÁ BÍL Eruð þið búnir að fá ykkur hálfkassa? Já, við vorum svo bjartsýnir, er við höfðum fengið einróma meðmæli nefndarinnar í fyrra sinnið, að við sömdum um smíði tólf manna húss á einn af bílum okkar. Hann er nú að verða til- búinn. Bílasmiðjan í Reykjavík hefur annazt þessa smíði. Hvað verður svo gert við þenn- an nýja bíl? Við megum auðvitað ekki hafa raðherra til þess að skipta sér af málinu. Þegar sérleyfin voru svo vei** veturinn eftir, fengu bæði félög in í Vík leyfi fyrir einum 6 manna hálfkassa hvort á þessari leið. Hafði kaupfélaginu þá tekist að fá vilja sinn fram. YFIRGANGUR KAUPFÉLAGSINS Ekki voru þeir kaupfélagsmenn þó ánægðir með þetta, heldur vildu meira. Sama sumar komu svo þrír menn úr sérleyfisnefnd- inni aústur til Vikur til þess að ræða við aðalsérleyfishafa. Brand Stefánsson, og fá hann til þess að gefa eftir, að leyfi kaupfélags- ins yrði aukið um helming, þann- ig að það fengi að hafa tvo 6 manna hálfkassa í förum yfir sum arið, en einn yfir veturinn. Endir inn varð sá, að Brandur varð að beygja sig fyrir þessum kröfum kaupfélagsins. ERFIÐLEIKAR SÉRLEYFISHAFA Fékk Verzlunarfélagið sömu ferðaaukningu og kaupfélagið. Já, Brandur Stefánsson fékk því framgengt, að Verzlunarfélag ið fékk sitt leyfi einnig aukið, til þess að verzlanirnar gætu skipt á milli sín sérleyfinu, ef hann neyddist til þess að hætta. en hann taldi svo mikið gengið á rétt sinn með þessum ráðstöfunum, að óvíst væri hvort honum yrði fært að halda rekstrinum áfram. SAMVINNA BRANDS STEFÁNS SONAR OG VERZLUNAR- FÉLAGSINS Hvert var svo upphaf samvinnu ykkar Brands Stefánssonar um fiérleyfisrekstrurinn? Verzlunarfélagið hafði engan Lr brúna tók af Múlakvísl sumarið 1955, var erfitt að halda uppi samgöngum austur yfir Mýrdalssand. Þá lögðust niður áætlunar- íerðir kaupfélagsins, en Brandur Stefánsson og Verzlunarfélagið héldu uppi föstum áætlunarferðum. Myndin sýnir bíla þeirra vera að fara yfir Múlakvísl. uðina. Var þetta því gagnkvæm þjónusta báðum til hagsbóta, og samvinna var hin bezta miili beggja aðila. MEÐ VITUND OG LEYFI SÉRLEYFISNEFNDAR Hvað sagði sérleyfisnefndin um þessa tilhögun á sérleyfis- rekstrinum? Rétt er að taka það skýrt fram, að allir þessir samningar voru gerðir með vitund sérleyfisnefnd- arinnar, og hún hefur aldrei hreyft neinum athugasemdum við þá. Ferðafjölda var ætið hagað í samræmi við fólksflutningaþörf- ina á hverjum tíma, og allar breytingar, sem gerðar voru á áætlunum, voru auðvitað gerðar með fullu samþykki umferðamála skrifstofunnar. Ef við hefðum notað sérleyfi okkar til fulls eins og kaupfélagið, þá var alveg ör- uggt, að Brandi Stefánassym hefði verið gert gersamlega ó- kleift að stunda sérleyfisakstur áfram. íbúar Vestur-Skaftafells- sýslu eru ekki það margir, að þrí- skiptur sérleyfisakstur hefði get- að borgað sig eins og á stóð. UNDARLEG UMHYGGJA EYSTEINS Það má telja, að orsakir erfið- leikanha hjá Brandi hafi verið skipting á sérleyfinu? Já, alveg tvímællaust. Og okk- ur kemur undarlega fyrir sjónir sú umhyggja sem framsóknar- menn nú segjast hafa borið fyrir rekstri Brands Stefánssonar. Það voru einmitt þeir, sem reyndu að gera honum ókleift að annast irhöfn, og var til þess studdur af Verzlunarfélaginu eins og hægt var. Mun Brandur fúe til að vitna um þetta með mér. Bílar hans höfðu nær alltaf samflot við flutn ingabíla okkar, því að naumast var óhætt, að bílar væru einir á ferð yfir Múlakvíslina. Við létum bíla okkar oft bíða eftir áætlunar bílnum og höguðum flutn. eins og mögulegt var á þann veg að sem hentugast væri fyrir bíla Brands að fylgjast með þeim. Þar sást enn einu sinni hagur, sem sýlubúum var að samvinnu okk- ar. EKKI BRUGBIZT SKYLDU fSINNI Þú telur þá, að Verzlunarfélag- ið hafi ekki brugðist skyldu sinni í þessum efnum? Nei, síður en svo. Og við erum ekki einir um þá skoðun. Þegar sýnt var, að Brandur yrði að gef- ast upp við þennan rekstur, þá sóttum við um endurnýjum á sér- leyfi okkar og tókum að undir- búa smíði á hálfkassa til bess að nota á leiðinni. Og sérleyfisnefnd in mælti einróma með því, að okkur yrði veitt það. Þar voru allra flokka menn í nefndinni sammála. RÁÐHERRA LÁ Á LEYFINU í MÁNUÐ En ráðherra vildi samt ekki fallast á tillögur nefndarinnar. Nei, hann afgreiddi öll sérleyf- in nema þetta eina. Á því lá hann í heilan mánuð. Það er furðulegt, hve hann var lengi að átta sig á þessari ófyrirgefanl. vanrækslu, hanri í áætlunarferðum, en hann mun samt annast flutn. á vörum og einnig mun hann notaður til þess að flytja félagsmenn og þeirra fólk. Það er tæplega liægt að meina félaginu að veita félags- mönnum sínum þá þjónustu. ERU EKKI HRÆDDIR VÐ OFSÓKNIR EYSTEINS Hvað segja Skaftfellingar um þessa framkomu Eysteins? t Kaupfélagsmenn tala lítið um hana. Ég held að þeir skamm- ist sín undir niðri. Það voru ein- mitt þeir, sem fengu því fram- gengt á sínum tíma, að hálfkassa- leyfi voru veitt. Það er því erfitt fyrir þá að vera á móti þeim nú. En Skaftfellingar almennt eru þeirrar skoðunar, að við séum órétti beittir í þessu máli. Það hafa fyrr verið gerðar tilraunir til þess að knésetja Verzlunar- félagið. En þær tilraunir hafa mistekizt með öllu, því að félags- menn stóðu saman sem einn mað- ur. Þeir munu einnig gera það nú. Reynslan hefur sýnt að sam- keppni í verzlun er nauðsynleg í Vestur-Skaftafellsýslu sem annars staðar. ÞAKKAR SÉRLEYFISNEFND Er það nokkuð sérstakt, sem þú vildir taka fram að lokum? Já, ég vil alveg sérstaklega þakka sérleyfisnefnd fyrir fram- komu hennar í þessu máli. Hún veitti tvisvar sinum einróma með mæli með því að við fengjum endurnýjað sérleyfi okkar. Hún gat ekki meira. Einnig vil ég þakka Vilhjálmi Heiðdal skrif- stofustjóra umferðamálaskrif- stofunnar, fyrir þátt hans í mál- inu. Framkoma þeirra allra er einmitt skýrasta sönnun þess, að Eysteinn Jónsson hefur beitt póli- tísku gerræði. Reynslan mun sýna, að það kemur engum öðrum í koll en honum sjálfum og þeim flokki, sem hann með þessu þyk- ist vera að þjóna. Lantissamband verzlunarmanna stofnað DAGANA 1. og 2. júní n. k. gengst Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fyrir stofnun lands- sambands íslenzkra verzlunar- manna. Að stofnun þess munu standa níu félög skrifstofu- og verzlunarmanna. Skólaslit barna og miðskóla í Stykkish. STYKKISHÓLMI 19. maí: — Barna- og Miðskólanum í Stykk- ishólmi var sagt upp sunnuaag- inn 12. maí sl. í kirkj-mni. Pró- fastur flutti bæn og skólastjórinn skólaslitaræðu. 180 nemendur stunduðu nám í skólanum í vet- ur, þar af 45 í Miðskólanum. Barnaprófi luku 18 nernendur. llæsta einkunn fékk Sigurmunda Svala Lárusdóttir, 8,4. Unglinga- prófi luku 15 nemendur Hæsta einkunn hlaut Hermann Guð- mundsson, 8,64. Bókaverðlaun voru ve.tt fyrir ágæti í námi, stundvísi og um- sjónarstörf. Rotaryklúbbur Stykk ishólms hefir ákveðið að veita verðlaun þeim nemendum sem hæstar einkunnir fá við barna- próf og miðskólapróf. Afhenti for seti klúbbsins fyrstu verðlaunin við skólaslit nú. Heilsufar í skólanum hefir verið gott. Ný ljóslækningatæki voru tekin í notkun eftir áramót- in og nutu milli 50 og 60 börn ljós baða samkvæmt læknisráði. Fimm fastir kennarar störfuðu við skólann 1 vetur og tveir stundakennarar. Milli 60 og 70 börn stunda nú nám í vorskóla og 10 nemendur þreyta miðskóla próf. Sýning á handavinnu og teikningum nemenda fór fram í skólanum skólaslitadaginn. Innan skamms verður hafizt handa um byggingu heimavistarhúss við Miðskálann í Stykkishólmi. Fyrir rúmum tveimur árum kaus aðalfundur V. R. nefnd til að undirbúa stofnun sambands- ins. Hófst hún þegar handa um undirbúning en ýmsir örðugleik- ar urðu á vegi hennar, þannig að það er fyrst nú, sem málið nær fram að ganga. Tilgangur landssambandsins verður fyrst og fremst sá, að efla samtök skrifstofu- og verzlunar- manna, vera málsvari þeirra og hafa á hendi forystu í hagsmuna- málum þeirra. Stofnþingið verður sett í húsa- kynnum V. R., Vonarstræti 4, laugardaginn 1. júní n. k. kl. 4 e. h. (Frétt frá Verzlunarmanna 'félagi Reykjavíkur), Arnarbælisforii ó kaf í flóði SELFOSSI, 27. maí: — Við bo*« lá að fé bænda á ArnabcelisbKjum drukknaði um síðustu helgi *r ógfur legur vöxtur hljöp í Varmá í öifusi, en við það fóru svonefnd- ar Arnabælisforir undir vatn. Varð meira flóð í þeesari á en þeir muna sem fæddir eru og upp- aldir á Arnabælisbæjum og full- tíðamenn -ru nú orðnir. Bændum tókst að bjarga fé símu á bátum og eins með því að reka það heim á túnin, áður en flóðið hafði náð hámarki. Er ekki kunnugt um að aðrir bændur þar en Jón Helga- son á Saurbæ hafi orðið fyrir tjóni en hann missti tvær kividw. Vatnavexbir þessir ur#u vegna hins gífurlega úrfeHis sem venið hafði alla s-íðu»tu daga vikannnr. Áin er nú koniin í sinn ganda í&r- veg aftur, — GG.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.