Morgunblaðið - 29.05.1957, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 29.05.1957, Qupperneq 22
MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 29. mai 1957 Decameron nœtur (Decameron Nights). Skemmtileg, bandarísk kvik mynd f litum, um hinar frægu sögur Boccaccio, tek- in í fegurstu miðaldaborgum Spánar. Joar. Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Milli tveggja elda (The Indiar Fighter). Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane“. 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. Kirk Douglas Elsa Martinelli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Konungur útlaganna (The Vagabond King) Bráðskemmtileg amerísk ævintýra- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson og Oreste, einn frægasti tenor sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýning- um: Heimsókn Bretadrottn- ingar til Kaupmannahafnar. |í biðstofu dauSans (Yield to the night). Áhrifarík og afbragðs vel gerð, ný, brezk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Myndin er byggð upp eítir raunverulegum atburðum, sem voru eitt að- al fréttaefni heimsblaðanna um tíma. Aðalhlutverk: Diana Dors Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 511 ÞJÓÐLEIKHÖSID SUMAR í TYROL\ ITS WHAT MAKES P/VRIS . ' 1 A. Stjörnubíó Sími 81936. Tryllta Lola (Die Tolle Lola). Fjörug og bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd. —- 1 myndinni eru sungin hin vinsælu dægurlög: Chér Ami, ich bleib’dir treu og Sprich mir von Zartligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. — UPPSELT. Næsta sýning á laugardag kl. 20. DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. — Sími 1384 — Astin lifir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. RauSa nornin Hressileg og spennandi æfin týramynd, með: John Wayne og Gail Russell Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Sími 1544. Dagdraumar gras- ekkjumannsins („The Seven Year Itch“) Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tekin í De Luxe litum og Cinema Scope. Aðall -lutverk t Marilyn Monroe og Tom Ewell sem er einn af vinsæíustu gamanleikurum Bandaríkj- anna, um þessar mundir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíói — 9249 - MeS kveSju frá Blake s ) ) ) s s s Geysispennandi og viðburð- ) arrík ný frönsk sakamála- j mynd með hinum vinsæla j Eddie „Lemmy“ ( Constantine ) Sýnd kl. 7 og 9 S S 22440? LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstraeti 6. Pantið tíma ' sima 4772. VETRARGARÐCJRINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins Ieikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. — Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma 48. sýning i kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala í dag eft- ir klukkan 2. Aðeins örfáar sýningar eftir vegna brottfarar Brynjólfs Jóhannessonar. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiða- sala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmeiui. Þórshamri við Templarasund. BÍLAMÁLUN Ryðbætingar, réttingar, viðgerðir. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 82560.______ Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 2002, — 3202, — 3602. Bæjarbíó — Sím 9184 — Uppreisn konunnar (Destinees) Frönsk-ítölsk stórmynd. 3 heimsfrægir leikstjórar: Pagliero, Delannoy og Cristian-J aque. Aðalhlutverk 4 stórstjörnur: Eleonora Rossi-Drago Claudett* Colbert Michele Morgan Martine Carol og Raf Vallone Sýnd kl. 7 or 9. Myndin kefur akki verið sýnd áður hór á landi. — Danskur textl. Bönnuð börnum. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Þdrscafe Selfoss og nágrenni Cullöldin okkar Hin bráðskemmtilega revýa „Gullöldin okkar“ verður leikin í Selfossbíói laugar- dagi n 1. júní kl. 4 og kl. 8. Dansleikur jftir seinni sýn- inguna. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar. Leiksystur syngja. — Aðgöngumiðar seldir næstu daga í Selfoss- bíói eftir kl. ' e.h. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan 9 Nýiu dansarnir Hljómsveit Riba leikur Hinn bráðsnjalli Rock’n Roll söngvari ÓIi Ágústsson skemmtir. — Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Silfurfunglið Útvegum skemmtikrafta, sími 82611, 82965 og 81457. DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræti 5. Sími 5407. Kappreiðar heldur Hestamannafélagið Sörli á Sörlavelll við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. maí kl. 3 e.h. — Bílferðir frá skýlinu við Álfafell. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.