Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.05.1957, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 29. mítf 1957 MÖRGTHVfÍl AB1Ð Síðasfi fundur Efri deildar: Synjað nni nð Intn bnnknfrv. gnngn til nefndnr — Sýning Kristjáns Davíðssonar í GfflR voru öll bankafrumvörp- in afgreidd sem lög frá Efri deild. Einnig frumvarp um eySingu refa og minka og frv. um bú- fjárrækt. Synjað var um að vísa frv. um Landsbanka íslands til nefndar, með 9 atkvæðum gegn 6 að viðhöfðu nafnakalli. Með greiddu allir Sjálfstæðismenn ásamt Páli Zóphaníassyni, en a móti stjórnarsinnar nema hvað forseti deildarinnar Bernharð Stefánsson sat hjá. í lok fundar deildarinnar kvaddi forseti deildarmenn og þakkaði þingsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar, þar sem hann gerSi ráð fyrir að þetta yrSi síS- asti fundur deildarinnar á þessur þingi. Hins vegar gerSi hann þetta með þeim fyrirvara að fyr- ir gæti komið að breytt yrði ein- .hverju frv. í Neðri deild, sem síðan þyrfti að vísa til Efri deild- ar á ný. Af hálfu þingmanna þakkaði Jón Kjartansson forseta fyrir góða fundarstjórn og árnaði hon- um og fjölskyldu hans heilla. Nebri deild: Stúdentum veitt hlutdeild í háskólumði, en dregið úr hinn nkndemiskn frelsi Framh. af bls. 11 tímum. ÞaS er víst alveg eins gott að reyna ekki að færa sönn- ur á, að Kristján Davíðsson sé góður málari. Ef mig misminnir ekki, þá hafa nokkrir menn þeg- ar borið það við, en um árang- urinn hefur lítið spurzt enn, eins og við var að búast. Hins vegar get ég ekki að því gert að mér finnst eitthvað bogið við val fyr- irsætanna, en það er víst eitt- hvað bogið við allt síðan Einstein kom til sögunnar. Líklega veitist flestum erfitt að torga þeirri staðhæfingu, sem felst í „portretum" Kristjáns, að á smáljóni og Geir (Kristjáns- syni?) í prófil sé lítill eða eng- inn mismunur. En þótt svo kunni að vera, þá er samt eftir að gera grein fyrir því, hve persónurn- ar í myndum listamannsins eru einkennilega líkar innbyrðis. Enginn skyldi þó láta sér koma á óvart þótt færðar yrðu sönnur á það með tíð og tíma að por- tret Kristjáns séu af óvenju heilbrigðum toga spunnin. Um leið og ég óska listamann- ir.um til lukku með „Geir", bið ég hann að virða á betri veg, þar sem kann að hafa aflagazt í hugleiðingum mínum um Smá- Ijón í prófíl. Þegar öll kurl koma til grafar er þetta ekki annað en tilkynning þess efnis, að ísland á a. m. k. einn portretmálara, nægir. 19/5 Þorsteinn Þorsteinsson. t'jölritarar og ^_s^**^r~* i~» f jolritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartanssnn Austurstræti 12. — Sími 5544. I. O. G. T. Stúkun Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Nýir innsækjendr ur. Kosnir fulltrúar á Stórstúloi þing. Hagnefnd sér um skemmti- þing. Fréttir af Umdæmisstúku- atriði. — Æt. Stúkan Sóleý Munið fundinn í kvöld. Upp- lestur. Rætt um sumarstarfið. Æ. t. mna Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. — ALLI A BEZT AÐ AVGLÝSA A T t MORGVNBLAÐINU T í NEÐRI DEILD stóð fundur til kl. tæplega 8 í gærkvöldi að und- anskyldu hálftíma hléi. Þar urSu sllmiklar umræSur um Háskóla íslands frv. og voru samþykktar við það alls 25 breytingartill. M. a. var samþykkt að veita ein- um stúdenti hlutdeild í háskóla- ráði. Hins vegar var sú breyting- artillaga menntamálanefndar að fella burtu 23. gr. frv., sem fjall- ar um að „ákvæði um eftirlit með námsástundun háskólastúd- enta megi setja í reglugerS Há- skólans" samþ. Hér er um heimild að ræða sem haft getur í för meS sér skerðingu á hinu akademíska frelsi. — Frumvarp þetta um Háskólann þarf því að fara til Efri deildar á ný, ef að lögum á að verða á þessu þingi. Þá voru frv. þrjú um skemmtana- skatt og Þjóðleikhús, menningar- sjóð og menntamálaráð og Vís- indasjóð öll til 2. umr. Kom fram hðrð andstaða Sjálfstæðismanna gegn því að leggja skatt á að- göngumiða að kvikmyndasýning- um, en breytingartill. í þá átt var felld. Frv. um skólakostnað var til 2. umr. og var henni ekki lokið. Kl. rúmlega 6 var fundi slitið, en samstundis settur að nýju og fýrir tekin frv. um Stofnlána- deild sjávarútvegsins og var um- rseðu um það rétt lokið áður en útvarpsumræður hófust í Sam- einuðu þingi. Atkvæðagreiðslu var frestað. SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ héðan mánudaginn 3. júní til Ak- ureyrar og þaðan austur um land. Tekið á móti flutningi til Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers. Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakk fjarðar, Vopnafjarðar, og Borg- arfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laug ardag. Hurðanafnspjöld Bréfabækur Skildagerðin, Skólavörðustíg 8. „JEgir" í stöðugum fiskirannsóknum HINN 28. maí leggur varð- ekipið af stað í fjögurra daga leiðangur út af Suðvesturlandi. Athugað veður ástand sjávarins og étuskilyrði jafnframt því, sem fiskileitartæki skipsins verða Btöðugt höfð í gangi. Hafnar verða mælingar á framleiðslugetu sjávar —• Ræða Jóns Pálmasonar Framh. af bls. 13 hvað minna um blekkinga-mold- viðri. GRUNÐVÖLLUR STJÓRNARINNAR Það er ef til vill of snemmt að stærsti og einbeittasti stjórnar- flokkurinn, Alþýðubandalagið, þ. e. kommúnistarnir, geti raðað öllu liðinu undir sitt stríðsmerki. En sýnilega stefnir í þá átt, bví margir fleiri en fjármálaráð- herrann eru komnir langt á þeirri leiðinni. Nokkrir mundu þó áður en yfir lýkur fylgja Áka Jakobssyni í mótstöðunni gegn niðurrifsöflunum. En hvað sem þessu líður, þá vitum við, að grundvöllur núver- endi stjórnar og stjórnarbanda eru kosningalagabrotin og stjórn- arskrárbrotin í síðustu kosning- um. Þess er ekki að vænta að upp úr slíkri jörð komi neinn nytja- gróður, enda hefur það ekki orðið og verður aldrei. Sú rikisstjórn, sem þannig er til orðin, á ekki lengi tilverurétt, ef íslendingar vilja virða lög og stjórnarskrá. ins af lífrænuru efnum og stjórn- ar Þórunn Þórðardóttir, ínagister, þeim rannsóknum. Leiðangurs- stjóri í þessum leiðangri verður Ingvar Hallgrímsson, magister. Næsti leiðangur Ægis verður næsta mánaðar. Verða þá rannsök- uð hafsvæðin vestan, ncrðan og austan Islands. LÖgð verður sér- stök áherzla á almennar hafrann- sóknir, jafnframt því, sem síldar verður leitað á öllu svæðinu. Verð- ur leiðangur þessi liður í norræn- um hafrannsóknum á síldarsvæð- um Norður-Atlantshafsins. Leið- angrinum lýkur á Seyðisfirði hinn 24. júní. Mætast þar rannsókna- skipin Ægir, Dana og G. O. Sars og munu vísindamennirnir bera þar saman gögn sín á sameigin- legum fundi. Leiðangursstjóri í þessari ferð verður Unnsteinn Stefánsson, efna fræðingur, og stjórnar hann jafn- framt sjórannsóknum. Aturann- sóknum stjórnar Ingvar Hall- grímsson, fiskifræðingur, en síld- arrannsóknum og síldarleit Jakob Jakobsson, fiskifræðingur. Þórunn Þórðardóttir, magister sér um plönturannsóknir og athuganir á framleiðslugetu sjávarins af líf- rænum efnum. Fiskifræðingunum til aðstoðar verða þrír aðstoðar- menn frá Fiskideild. Reynt verður, ef tækifæri gefst, að merkja síld í úthafinu. Veiði- tilraununum stjórriar Ingvar Pálmason. Skipstjóri á Ægi verð- ur eins og undanfarin ár Þórarinn Björnsson. (Fréttatilkynning frá Fiskideild). BEZT AÐ AVGLÍSA t MORGVNBLAÐINU Samkomur KristniboífshúsiS Betanía. Laufásvegi 13. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir vel- komnir. S'élagslíf Farfuglar ferSamenns A sunnudaginn verður gengið á Esju. Skrifstofan er opin á Lind- argötu 50 í kvöld og föst^idags- kvöld milli kl. 8,30 og 10. — A- skriftarlisti fyrir skógræktarferð- ina í Þórsmörk liggur frammi. Ferðafélag íslands fer gönguferð á Skjaldbreið á Uppstigningardag. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið um Þingvöll, Hof- mannaflöt og Kluftir inn að Skjaldbreiðarhrauni, gengið það- an á fjallið. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5 í dag. Fram — knattspyrnumenn. Æfing á "Framvellinum kl. 9 í kvöld fyrir meistara og II. fl. B. Æfingaleikur á Melavellinum kl. 8 milli 1. og 2. fl. A E. O. P. mótiS. Undankeppni í kúluvarpi og kringlukasti fer fram miðviku- daginn 29. þ.m. kl. 6. — Leikstjórí. Þróttarar: Almennur félagsfundur verður haldinn í skála félagsins í kvöld kl. 8,30. — Rætt um hvítasunnu- ferð. Stjórnin. Knattspyrnumenn KR. Æfingar í kvöld á félagssvæð- inu: kl. 7,30 3. flokkur; kl. 8,30 M fl. og 1. fl. Eftir æfinguna verður fundur hjá M.fl. og 1. fl. — Þjálfarf. Framarar — handknattleiksdeild Pantaðar myndir af 2. flokki A og B eru nú tilbúnar. Vinsamleg- ast vitjið þeirrn hið fyrsta í Vest urver. — „AK". Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu, með gjöfum og hlýjum kveðjum. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Síðumúla. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum vinum mínum fjær og nær, sem minntust mín svo eftirminnilega á sextugs- afmæli mínu, nefni ég hér sérstaklega til Karlakór Hornafjarðar, Kirkjukór Bjarnanessóknar og marga i Hafnar- og Biarnanessóknum, sem færðu okkur hjónum stórmarmlegar gjafir og heiðruðu okkur á annan hátt, Þökk fyrir ánægjulegt samstarf frá liðnum árum. Heill og gæfa fylgi ykkur öllum. Bjarni Bjarnason, Brekkubæ. Selfossbíó Kvöldskemmtnn klukkan 9 Gamanleikur. Pálmar Ólafsson ásamt Rock 'n'Roll. Sex pör dansa Söngkvartett. — Dansleikur á eftir. Selfossbío. Árnesingafélagið í Reykjavík: Aðalfundur verður haldinn í Edduhúsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8,30 síðd. Að loknum aðalfundarstörfum verður stiginn dans. Stjórn Arnesingafélagsíns. LokaS eftir hádegi í dag vegna útfarar. Smjoriíkisgerðín Ljómi hf. Útför mannsins míns GUBMUNDAR JÓNSSONAR á Hvítárbakka fer 'fram laugardaginn 1. júní. Athöfnin hefst kl. 2 e.h. frá Bæjarkirkju. Ragnhelður Mag-núsdóttir. Hjartans þakktr fyrir auðsýnda samúð við andlát og út- för eiginmanns míns, föður okkar og bróður SALÓMONS HEIÐAR Eiginkona, börn og systur hius látua. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar og fóstursonar okkar HAUKS JOHNSENS frá Görðum, Vestmannaeyjum. Guðlaug Oddgeirsdóttir, Kristín Ögnrundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.