Morgunblaðið - 29.05.1957, Page 23

Morgunblaðið - 29.05.1957, Page 23
Miðvikudagur 29. ma' 1957 MORCTIIV RLAÐ1Ð 23 Slðasti fundur Efri deildar: Synjað nm nð lótn bonkofrv. gongn til nefndu í GÆR voru öll bankafrumvörp- in afgreidd sem lög frá Efri deild. Einnig frumvarp um eyðingu refa og minka og frv. um bú- fjárrækt. Synjað var um að vísa frv. um Landsbanka íslands til nefndar, með 9 atkvæðum gegn 6 að viðhöfðu nafnakalli. Með greiddu allir Sjálfstæðismenn ásamt Páli Zóphaníassyni, en a móti stjórnarsinnar nema hvað forseti deildarinnar Bernharð Stefánsson sat hjá. 1 lok fundar deildarinnar kvaddi forseti deildarmenn og þakkaði þingsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar, þar sem hann gerði ráð fyrir að þetta yrði síð- asti fundur deildarinnar á þessi* þingi. Hins vegar gerði hann þetta með þeim fyrirvara að fyr- ir gæti komið að breytt yrði ein- .hverju frv. í Neðri deild, sem síðan þyrfti að vísa til Efri deild- ar á ný. Af hálfu þingmanna þakkaði Jón Kjartansson forseta fyrir góða fundarstjórn og árnaði hon- | um og f jölskyldu hans heilla. Neðri deild: Stúdentum veitt hluldeild í húskólurúði, en dregið úr hinu ukudemisku frelsi t NEÐRI DEILD stóð fundur til kl. tæplega 8 í gærkvöldi að und- anskyldu hálftíma hléi. Þar urðu allmiklar umræður um Háskóla Islands frv. og voru samþykktar við það alls 25 breytingartill. M. a. var samþykkt að veita ein- um stúdenti hlutdeild í háskóla- ráði. Hins vegar var sú breyting- artillaga menntamálanefndar að fella burtu 23. gr. frv., sem fjall- ar um að „ákvæði um eftirlit með námsástimdun háskólastúd- enta megi setja í reglugerð Há- skólans“ samþ. Hér er um heimild að ræða sem haft getur í för með sér skerðingu á hinu akademíska frelsi. — Frumvarp þetta um Háskólann þarf því að fara til Efri deildar á ný, ef að lögum á að verða á þessu þingi. Þá voru frv. þrjú um skemmtana- skatt og Þjóðleikhús, menningar- sjóð og menntamálaráð og Vís- indasjóð öll til 2. umr. Kom fram hörð andstaða Sjálfstæðismanna gegn því að leggja skatt á að- göngumiða að kvikmyndasýning- um, en breytingartill. í þá átt var felld. Frv. um skólakostnað var til 2. umr. og var henni ekki lokið. Kl. rúmlega 6 var fundi slitið, en samstundis settur að nýju og fýrir tekin frv. um Stofnlána- deild sjávarútvegsins og var um- ræðu um það rétt lokið áður en útvarpsumræður hófust í Sam- einuðu þingi. Atkvæðagreiðslu var frestað. „Ægir“ i stöðugum fishirunnséknum HINN 28. maí leggur varð- ekipið af stað í fjögurra daga leiðangur út af Suðvesturlandi. Athugað veður ástand sjávarins og étuskilyrði jafnframt því, sem fiskileitartæki skipsins verða stöðugt höfð í gangi. Hafnar verða mælingar á framleiðslugetu sjávar — Ræða Jóns Pálmasonar Framh. af bls. 13 hvað minna um blekkinga-mold- viðri. GRUNDVÖLLUR STJÓRNARINNAR Það er ef til vill of snemmt að stærsti og einbeittasti stjórnar- flokkurinn, Alþýðubandalagið, þ. e. kommúnistarnir, geti raðað öllu liðinu undir sitt stríðsmerki. En sýnilega stefnir í þá átt, bví margir fleiri en fjármálaráð- herrann eru komnir langt á þeirri leiðinni. Nokkrir mundu þó áður en yfir lýkur fylgja Áka Jakobssyni í mótstöðunni gegn niðurrifsöflunum. En hvað sem þessu líður, þá vitum við, að grundvöllur núver- andi stjórnar og stjórnarbanda eru kosningalagabrotin og stjórn- ftrskrárbrotin í síðustu kosning- um. Þess er ekki að vænta að upp úr slíkri jörð komi neinn nytja- gróður, enda hefur það ekki orðið og verður aldrei. Sú ríkisstjóm, sem þannig er til orðin, á ekki lengi tilverurétt, ef íslendingar vilja virða lög og stjórnarskrá. ins af lífrænuru efnum og stjórn- ar Þórunn Þórðardóttir, ínagister, þeim rannsóknum. Leiðangurs- stjóri í þessum leiðangri verður Ingvar Hallgi'ímsson, magister. Næsti leiðangur Ægis verður næsta mánaðar. Verða þá rannsök- uð hafsvæðin vestan, ncrðan og austan íslands. Lögð verður sér- stök áherzla á almennar hafrann- sóknir, jafnframt því, sem síldar verður leitað á öllu svæðinu. Verð- ur leiðangur þessi liður í norræn- um hafrannsóknum á síldarsvæð- um Norður-Atlantshafsins. Leið- angrinum lýkur á Seyðisfirði hinn 24. júní. Mætast þar rannsókna- skipin Ægir, Lana og G. 0. Sars og munu vísindamennirnir bera þar saman gögn sín á sameigin- legum fundi. Leiðangursstjóri í þessari ferð verður Unnsteinn Stefánsson, efna fræðingur, og stjórnar hann jafn- framt sjórannsóknum. Áturann- sóknum stjórnar Ingvar Hall- grímsson, fiskifræðingur, en síld- arrannsóknum og síldarleit Jakob Jakobsson, fiskifræðingur. Þórunn Þórðardóttir, magister sér um plönturannsóknir og athuganir á framleiðslugetu sjávarins af líf- rænum efnum. Fiskifræðingunum til aðstoðar verða þrír aðstoðar- menn frá Fiskideild. Reynt verður, ef tækifæri gefst, að merkja síld í úthafinu. Veiði- tilraununum stjórriár Ingvar Pálmason. Skipstjóri á Ægi verð- ur eins og undanfarin ár Þórarinn Björnsson. (Fréttatilkynning frá Fiskideild). BEZT AÐ ACGLÝSA t MORGVNBLAÐim — Sýning Kristjáns Davíðssonar i. o. G. T. Framh. af bls. 11 tímum. Það er víst alveg eins gott að reyna ekki að færa sönn- ur á, að Kristján Davíðsson sé góður málari. Ef mig misminnir ekki, þá hafa nokkrir menn þeg- ar borið það við, en um árang- urinn hefur lítið spurzt enn, eins og við var að búast. Hins vegar get ég ekki að því gert að mér finnst eitthvað bogið við val fyr- irsætanna, en það er víst eitt- hvað bogið við allt síðan Einstein kom til sögunnar. Líklega veitist flestum erfitt að torga þeirri staðhæfingu, sem felst í „portretum“ Kristjáns, að á smáljóni og Geir (Kristjáns- syni?) í prófil sé lítill eða eng- inn mismunur. En þótt svo kunni að vera, þá er samt eftir að gera grein fyrir því, hve persónurn- ar í mýndum listamannsins eru einkennilega líkar innbyrðis. Enginn skyldi þó láta sér koma á óvart þótt færðar yrðu sönnur á það með tíð og tíma að por- . _ . 4 SMPAUTGCRP RIKISINS HERÐUBREIÐ héðan mánudaginn 3. júní til Ak- ureyrar og þaðan austur um land. Tekið á móti flutningi til Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakk fjarðar, Vopnafjarðar, og Borg- arfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laug ardag. Hur ðanafnspj öld Bréfabækur Skildagerðin, Skólavörðustíg 8. Samkomnr KristniboSshúsið Betanía Laufásvegi 13. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir vel- komnir. tret Kristjáns séu af óvenju heilbrigðum toga spunnin. Um leið og ég óska listamann- inum til lukku með „Geir“, bið ég hann að virða á betri veg, þar sem kann að hafa aflagazt í hugleiðingum mínum um Smá- Ijón í prófíl. Þegar öll kurl koma til grafar er þetta ekki annað en tilkynning þess efnis, að ísland á a. m. k. einn portretmálara, nægir. 19/5 Þorsteinn Þorsteinsson. t'jölritarar og efni til f jölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Nýir innsækjend- ur. Kosnir fulltrúar á Stórstúkw þing. Hagnefnd sér um skemmti- þing. Fréttir af Umdæmisstúku- atriði. — Æt. Stúkan Sóleý Munið fundinn í kvöld. Upp- lestur. Rætt um sumarstarfið. Æ. t. Vinna Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. — ALLI BEZT AÐ AVGLÝSA 1 MORGVNBLAÐINV Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu, með gjöfum og hlýjum kveðjum. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Síðumúla. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum vinum mínum fjær og nær, sem minntust mín svo eftirminnilega á sextugs- afmæli mínu, nefni ég hér sérstaklega til Karlakór Hornafjarðar, Kirkjukór Bjarnanessóknar og marga í Hafnar- og Bjarnanessóknum, sem færðu okkur hjónum stórmannlegar gjafir og heiðruðu okkur á annan hátt. Þökk fyrir ánægjulegt samstarf frá hðnum árum. Heill og gæfa fylgi ykkur öllum. Bjarni Bjarnason, Brekkubæ. Selfossbíó Kvöldskemmtun klukkan 9 Gamanleikur. Pálmar Ólafsson ásamt Rock ’n'Roll. Sex pör dansa . Söngkvartett. — Dansleikur á eftir. Selfossbío. Félagslíf Farfuglar ferðamenns Á suimudagiun verður gengið á Esju. Skrifstofan er opin á Lind- argötu 50 í kvöld og föstudags- kvöld milli kl. 8,30 og 10. — Á- skriftarlisti fyrir skógræktarferð- ina í Þórsmörk liggur frammi. Ferðafélag íslands fer gönguferð á Skjaldbreið á Uppstigningardag. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið um Þingvöll, Hof- mannaflöt og Kluftir inn að Skjaldbreiðarhrauni, gengið það- an á fjallið. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5 í dag. Fram --- knattspymumenn. Æfing á 'Framvellinum kl. 9 í kvöld fyrir meistara og II. fl. B. Æfingaleikur á Melavellinum kl. 8 milli 1. og 2. fl. A E. O. P. mótið. Undankeppni í kúluvarpi og kringlukasti fer fram miðviku- daginn 29. þ.m. kl. 6. — Leikstjóri. Þróttarar: Almennur félagsfundur verður haldinn i skála félagsins í kvöld kl. 8,30. — Rætt um hvítasunnu- ferð. Stjómin. Knattspyrnumenn KR. Æfingar í kvöld á félagssvæð- inu: kl. 7,30 3. flokkur; kl. 8,30 M fl. og 1. fl. Eftir æfinguna verður fundur hjá M.fl. og 1. fl. — Þjálfari. Framarar — handknattleiksdeild Pantaðar myndir af 2. flokki A og B eru nú tilbúnar. Vinsamleg- ast vitjið þeirra hið fyrsta í Vest urver. — „AK“. Árnesingafélagið í Reykjavík: Aðalfundur verður haldinn í Edduhúsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8,30 síðd. Að loknum aðalfundarstörfum verður stiginn dans. Stjórn Arnesingafélagsins. Lokað eftir hádegi í dag vegna útfarar. Smjörlíkisgerðm LJónu hf. Útför mannsins míns GUÐMUNDAR JÓNSSONAR á Hvítárbakka fer fram laugardaginn 1. júní. Athöfnin hefst kl. 2 e.h. frá Bæjarkirkju. Ragnheiður Magnúsdóttir. Hjartans þakkfr fyrir auðsýnda samúð við andlát og út- för eiginmanns míns, föður okkar og bróður SALÓMONS HEIÐAR Eiginkona, börn og systur hins látna. i iimniiBHimaii i ... ..... jiMinain ■■ ■■ . i.mmmaMMw* Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar og fóstursonar okkar HAUKS JOHNSENS frá Görðum, Vestmannaeyjum. Guðlaug Oddgeirsdóttir, Kristin Ögmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.