Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 1
Alpýðubla UeUS ét a? Alpý^aflokknirae H &AWL& mm m Chicago. Stórfengleg kvikmynd í 11 þáttum eftir kvikmyndasnill- inginn: Cecil B. de Mille. Aðalhlutverk leika: Phyllis Haver, Victor Varkóny, Robert Edeson. Myndin er afar - efnisrík og spennandi, sem sérhver fullorð- inn maður ætti að sjá. Erlend blöð hafa mælt með pessari 'mynd, telja hana afarlærdéms- rika og langbeztu mynd, sem frá Ameríku hefir komið. Bðrn fiá ekM aðgang. Eggert Stefánsson syngur i Gamla Bíó suinnudagi|njn 6. okt. kL 3. A skráinni: Lög eftir Schu- bert, Tosti, Wagner, Cæsar Franck, Beethoven. Aðgöingumiðar (á 5 krón- ur) fást hjá Katrínu Vi'ð- ar, Sigf. Eymundssyni, Hljóðfærahúsinu og H. Hallgrimssyni. Kensla. Þörður Kristleifsson kennir söng (ítalska aðferð), pýzku og ítölsku. Hittist heimá á Sóivallagötu 4 kl. 12—2 og 7—8. Sími 278. Ný brauða- og mjólkur-sölubúð var opnuð í gær í húsi hr. kaupmanns Einars Eyjólfs- sonar (hornið á Skólavörðustíg og Týsgötu.) Mjólk, Skyr og Rjómi frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Brauð og Kökur frá okkur. G. Ólafsson & Sandholt. Ný|a mé Ramona. Kvikmyndasjónleikur í 8 pátt- um. Aðalhlutverkin leika: Doilores del Rio, Warner Baxter o. fl. Hinn vinsæli söngvari, Stef- án Guðmundsson, syngur Ramona-sönginn meðan á sýningu stendur. Teiknigerðar firá 2—54 kr., Horn, Vinklar, Reglnstiknr, Hringlar, Rissfjaðrir, Milli- meterpappír, Glæpappir, Teiknilérefit, Teikniblokk- ir Teikniblek. Skólatðsknr, taand og bakv einnig Ieðnrtðsknr2rá7,20 til 11,50, Spjðld, Penna- stokkar og vezki, Penna- skðft, Grlfflar, Pennar, Viking-blýantar, fijðlbreytt úrval, Blýantsyddarar, Lit- arblýantar, Litarkassar. V. B. K, Mest úrval. Lægst verd. Bókfærsluhefiti fyrir verzl- nnarskólann, Hðfnðbóka- pappfr,Minnisbæknr,Lans- biaðabækur, Bókaskorð- nr, Reiknihetti, Stílabæk- ur, Forskriftabæknr. : Gardfnnstengur og hrigglr ódýrast f Srðttngðtu 5. Inn- sama stað. Conklins viðnrkendn lind- arpennaog blýanta (rá 8,— 40,00, með ábyrgð, Con- klin Endnra peuna, Blýanta skrúfaða og lindarpenna ú ýmsnm verðnm við allra hæfii.— Óðinn er teikniblý- anta beztnr, sem allir, er nota, verða laghentir með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.