Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 2
 2 Fjölgim lögregluþjóna. LögTQglumálanefnd bæjarstjóiw- Riinnar leggur til, a& lögreglu- þjónum boigarinnaT verði fjölga'ð upp í 28 í byrjun næsta árs, eins og lögneglustjóri hefir faírið fram á. Verði nýjum lögregluþjónium veitt fjögurra ára aldursuppbót við starfsbyrjun, enda er ætlast til, að lögreglan hafi ekki önnur störf með höndum og aukavarð- stöður (yfirvintja við lögreglu- störf gegn sérstakri boigun) verði ekki framvegis. Tillögumar eru miðaðar við það, að lögregla bæj- alfélagsins verði að eins götu- lögregla, en ekki sakamálaliög- regla, en ríkið kosti undirbúnings- rannsókn í sakamálum og lög- neglumálum. og hafi aðrir menn fmð starf á höndum, svo sem venja er til í öllum öðrum sið- menningarlöndum. Lögreglumála- nefndiin leggur einnlg til, að sett verði á stofn námskeið, alt að þriggja miánaða, fyrir lögreglu- pjóna og lögregluþjönaefni, svo sem lögreglustjórinn hefix lagt til. Hins vegar vill nefndin ekki að svo stöddu leggja til, að sett verði upp sambandskerfi fyrir lögnegluna með símaklefum og Ijósmerkja útbúnaði víðs vegar um borgina (,,kiosk“-kerfi), svo sem lögreglustjóri leggur til, en niefnd- in leggur til, að bæjarverkfræð- itngi verði falið að athuga kostn- að við jþað og skipulag þess. Lögreglustjórinn áætlar, að kerfið myndi kosta 1500 kr. árlega. Haður styttlr sér aldir, ebur í blfreiö tit af hola- bTOÍunnt við Bafteris- oarðinn. í nótt um kl. 4 ók Jón Guð- mundsson, framkvæmdarstjóri Bifieiðastöðvar ReykjavjkuT, í bifneið út á gömlu kolabryggjuna við eystri hafnargarðinn, Batterí- garðinn. Var einn af bifreiðastíjór- um stöðvarinnar með honum í bifreiðinni. Þegar var komið út á bryggjuna bað Jón bifreiðarstjór- ann að skreppa um borð í varð- skipið „Ægi“, sem lá við bryggj- una, og spyrja þar eftir manni nokkrum. Um leið og bifreiðár- stjórinn var kominn út úr bif- reiðinni, •setti Jón hana aftur af stað. Hélt bifieiðarstjórinn að Jón ætlaði að snúa við á bryggjunni, en virtist h/anm missa alla stjórn á bifreiðinni, þvi að hún rann með allmiklumx hraða út af bryggjunni og féll i sjóinn. Sökk fctún óðara til botos. Auk bifneiðarstjórans var varð- maðurinn á „Ægi“ sjónarviottur að' þessu. Lögreglan var óðar kvödd á vettvang; náðist bifrfeið- in upp um birtingu í morgun og var lík Jóns í henini. Sá orðasveimur gengur um bæ- inn, að i dag hafi átt að taka ALÞÝÐUBLaÐTÐ |#i 1*1 |B? Jón heitinn fastan fyrir að hafa fengið mann til að kveikja i bif- reiðaskúr B. S. R., þeim, sem brann á dögunum. Ritstjóri Al- þýðublaðsins sþurði því lögreglu- stjóra, hvort svo væri, og svaraði hann því, „að sér virtist enginn snefill af líkum fyrir því, að Jóo heitinn hefði ferngið mannánn til að kveikja í“. Jón var 36 ára að aldri og ó- kvæntur. Hanni mun hafa ritað ýmsum vina sinna eins konar kveðjubréf í gærkveldi og bendir það til þess, að hann hafi þá verið ráðinn í þvi að stytta sér aldur, enda er það álit lögregl- unnar, að svo sé. Hafið ökQljósin tendrnð! í gær voru 221 manns kærðir fyrir að aka ljóslaust. ____ i í gærkveldi rannsakaði lögregl- an vandlega, hvort ljós væru tendruð á bifreiðum og reiðhjól- um, sem ekið var um götur borg- arinnar,. og fékk hún flokk skáta í llð með sér, svo að hún gæti komist yfir það. Konr í ljós, að mjög margir höfðu vanrækt að kveiikja ökuljósin, og voru 221 manns kærðir fyrir þær ' sakir, flest hjólreiðamenn, en einmig nokkrir bifreiðaxstjórax. — Ættu hljóðieiðamemn og bifieiðastjiórar að láta sér þetta að varnaði verða framvegis tog gæta þess vandlega, að Ijósin séu tendruð á réttuml tíma. Ec nauðsynlegt, að á því sé höfð gát, því að ella geta stór- slys hlotist af. SSa?Kend sfiiBBskeyíi* Khöfn, FB„ 2. okt. Flugmenn villast? Frá París er símað: Frakknesku flugmenniiinir Gostes og Bellonte flugu af stað héðan nýlega áleiðis til Síberiu. Sást til þeirra á laug- ardaginn var málægt Kirinsk í Sí- beríu. Síðan hefir ekkert frézt ti) þeirra. Hafa í>eir líklega vilst. Bretar og Rússar. Frá Lundúnum er símað til Rit- zaufréttastofunnar, að Henderson. utanríkiimilaráðherra Bretlands, og DovgaLevski, sendihierra Rúss- lands í Frakklandi, hafi að und- anförnu samið um endumýjun br.ez ks-r ús snesks s t jór nmál a s am- bands. Samkomulag hefir náðst um þær aðferðir, sem nota skal við úrlausn óútkljáðra brezk-rúss- neskra deilumála, þegar búið er að endurnýja stjórnmálasambialnd- ið. Enn fremur hefir náðst saim- komulag um samning viðvíkjandl „updirró'ðri“. Það er tilskilið, aðf bnezka þingið fallist á samning- inn áður en hann gengur í gildi. FB., 3. okt. Frá Lundúnum er símað: Henr derson hefir haldið ræðu á árs- fundi verkamanna. Mintist hann á samkomulagið við Rússa og kvaðst ætla að leggja tillögur fýx- ir brezka þingið jafnskjótt og það kemur saman, um endumýjun brezks-rússnesks stjórnmálasam- bands. Búast menn við að þingið fallist á tillögur Hendersons við- víkjandi Rússlandi, þar eð Frjáls- lyndí flokkurinn styður stefnu Jxans í þessum málum. Hins vegar er að vænta mótspyrnu af hálfu fhaldsmanna. Brnnifln l]á B. S. B. Maðar settur i gæsluvarðhald. Hann hafði orð á því i ölæðl, að hann hefði verið fenginn til að kveikja i. Aðfaranótt 18. f. m. kviknaði i bifreiðaskúr, sem B. S. FL átti inn við Tungu. Brann skúriinn til kaldra kola og 8 bifreiöar, sero í honum vom, og ýmislegt fleira. Við réttarhöldin var skýrt svo frá, að bifreið, sem stóð í skúrn- um, hefðii verið færð til, og þá gosið upp eldur, er vélin var sett af stað. I skúmum var geymí auk bifreiðanna bæði gúmmií <og áburðaro'ía, og varð því skúrinn á svipstundu alelda, svo að við ekk- ert varð ráðið. Tveir rnenn voru staddir í skúrnum, er eldurinn kom upp. I fyrra dag var annjár þeiírra. Ingólfur Sigurjónsson, tekimm fastur og settur x gagzluvarðhald. Mun ástæðan til handtökunnar vera sú, eftir því sem Alþýðu- blafeið hefir fengið upplýst, að Ingólfur hefir haft orð á því í öl- æði, að ekki /væri alt með feldu um brunann, og jafnvel gefíð í skyn, að sér hafi verið lofað peningum fyrir að kveikja I skúmum. Ingólfur þessi hefir verið starfs- maður hjá B. S. R. um nokkurrv tíma og einkum fenglst við við- gerðir. Ratnnsókn er ekki lokið ög situr haUn því enn þá í gæzlu- varðhaldi Málverkásýning Jóns Engilberts. I Kaupmannahöfh kyntist ég fytír 2 árum Jóni Engilberts og hefi 'haft allmikil og góð kynni af honum á meðan hann hefir dval- jið í Höfin og stumdað þar listoám. Mér duldist það ekki, að honn er bráðduglegur námsmaður og góðum hæfileikum gæddur. Nú sýnir Jón myndir sínar í GoiodtempXarahúsinu hér. List hans er greinilegur ávöxtur eldri listamanna á Islandi. Fyrir fáum árum urðu íslenzk listamannaefni að fara að hisiman óþroskaðir og fáifróðir í fagur- fræðilegum efnum, því að heima faijst lítið, sem þroskað gæti list- gáfuna. Námið byrjaði ekiii fyr en komið var til framandi þjóðá, Ódýrt. Vatnsglös frá 35 aur., Bollápör frá 35 aur., Ávaxtaskálar, Koltt- körfux, Kolaausur, Fægiskúffur, Vekjaraklukkur, Eldhúsklukkjur, Vasaúr, Aluminium búsáhöld og Burstavörur. Verzlisntffisi Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Gammíkápnr á isörn og nnglisiga erra loks- iras komraar aftrar til S. Jóhannesdótiur, Soffíubúð Austurstræti, (beint á móti Landsbankanum). ,Goðafoss4 fer annað kvöld kl. 8 til Vestur- og Nörður-landsins og kemur hmg- að aftur. Vörur afbendist fyrir hádegi á morgun, og farseðlar óskast sðttSr« Skipið fer til útlánda (Huil og Hamhorgar) 14. október. Kýkomið mikið og fal- legt úrval af karia-,kvenna- i ogbarna.regn- frökkum, ,stuf‘ frökkum, vetr- ar-káptzm.Nýj- asta tízka, Sér- lega fallegir litir og snið. en þá var raemandinn orðinn hálf- fullorðinn. Nú er öldin önnur. Gömlu lista- mennimir hafa skapað hér list. sem er mikils virði fyrir ungu kynslóðina. Nú sigla ungo lista- mannaefniin að heiman með all- góða undirstöðumentun, s.em þj&'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.