Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1929, Blaðsíða 4
4 ÆLÞÝÐUBL AÐIÐ Samvinna við bæjarstjórn Hainarfjarðar er á diagskrá bæjarstjómaírfund- Erfns í dag samkvæmt ósk Ólafs Friðrfkssowar. Hiutavelta aipýðufélaganna. Enn hlafa handhafar happdrætt- Ssmiðanna að matarstellinu og olíutunnunni ekki gefið sig fram. Stellið er nr. 1099 og tunnan nr. 1032. Skorað er hér með á hand- iiafa miðanna að gefa sig til kynna hið allra fyrsta við Nikulás Friðriksson, Hringbraut 126, sími 1830. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund x ípróttahúsi K. R. við Vonarstræti í kvöld kl. 81/2- Thor Thors hefur umræður um nektorsembættið við Mentaskól- ann. Dómsmálaráðherra hefir ver- ið boðið á fundinn. Togari sektaður Enski togarinn „Kingston Peri- dot“, sem „Ægir“ kom með til Siglufjarðar um daginn, var sekt- aður um 12 250 gullkr. Afli og 'paö hvorttveggja virt á 10 860 kr. Skipstjórinn áfrýjaði. „Veiðibjallan' verður flutt utan í dag með „Lyru“. Togaramir. „Rán“ fór á ísfiskveiðar í gær- kveldi. Skipafréttir. „Botnía“ fór utan í gær. „Suð- iurland“ kom í dag úx Borgar- inessför. I gær fór skip, er „Lis- ken“ heitir, vestur á Hesteyri með tómar tunnur og á að taka par sildarmjöl. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njáls- götu 1. Fjársöfnunamefnd dómkirkjusafnaðarins heldur jfund í kirkjumni í kvöld kl. 8V2- Alpýðublaðið hefir verið beðið að geta pess, að ef einhverjir af fjár- feöfnunarmömnunum hafi ekki fengið fundarboðið, pá séu peir samt beðnir að koma á fundinn. Trólofun. Ása Gissurardóttir ungfrú, Bergpórugötu 17, og Helgi Ey- leifsson frá Stafnesi hafa opin- berað trúlofim sína. Húsnæðisnefnd bæjarstjómarimnar heldmr fund I dag. Niðurstaðan af honum kemur fyrir bæjarstjórnarfundmin. Ungbarnavernd „Liknar" á Bárugötu 2 er opin hvern' föstudag kl. 3—4. Riutjóri og ébyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Aipýðuprentsmiðjan. lanstmarkaður K. F. U. M. 1929 verður haldinn í húsi K. F. U. M. föstudaginn 4., laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. október og er opinn alla dagana kl. 3--11 síðdegis. Dagskrá: Kl. 3. Kl. 8 7*. Kl. 3. Kl. 8 7* Fðstndaginn 4. okt. HAUSTMARKAÐURINN HEFST í nýbyggingu i portinu. Á boð- stólum verða flestar nauðsynja- vörur, svio sem nýlenduvörur, saltfiskur, jarðarávöxtur, búsá- höld, hreinlætisvörur, skófatuað- ur, fatnaður, kol o. fl„ eimndg allsk. sælgæti og gosdrykkir. Fyr- ir börn og fullorðna verða eimnig böggkjr^ með ýinis konar varniingi, ætmm og óætum, með sérstöku gjafverði. SKEMTUN í STÓRA SALNUIVf: 1. Karlakór K. F. U. M. syngur. 2. Séra Bjarni Jónsson talar. 3. Emil Thoroddsen: Pianósóló. 4. Frú Guðrún Ágústsdóttir: Ein- söngur. Laugardaginn 5. okt. HAUSTMARKAÐURINN HELD- UR ÁFRAM. SKEMTUN I STÓRA SALNUM: 1. Tvöfaldur kvartett syngur. 2. Frú Guðrún Lárusdóttir: Sjálf- valið efni. 3. Hr. Garðar Porsteinsson: Ein- . söngur. 4. Tvöfaldur kvartett syngur. Snnnudaginn 6. okt. Kl. 3. HEFST HLUTAVELTA í niýbygg- ingumni. Verður par fjöldi ágætra murna við allra hæfi, ymgri sem eldri, svo sem leikföng og mat- væli, sælgæti og álnavara, búsá- höld, fatnaður og húsgögn, salt- fiskur og kol í tonnatali, sæta- brauð og kjötsknokkar og flest annað ætt og óætt, parft og ó- parft, sem fólk notar. — Síðast en ekki sizt vöiiduð útvarpstœki ineð hátulam. Kl. 4. SKEMTUN I STÓRA SALNUM: 1. Hljómsveit Þór. Guðmundsson- ar. 2. Dr. phil. Guðm. Finnbogason: Sjálfvalið efini. 3. Einar Kristjámssom: Einsöngur. 4. Emil Thoroddsen: Píanósóló. K1 8. SKEMTUN í STÓRA SALNUM: 1. Karlakór K. F. U. M. symgur. 2. Helgi Helgason les upp. 3. Markús Kristjánsson: Píanó- sóló. 4. Karlakór K. ‘F. U. M. syngur. 5. Séra Fr. Friðriksson talar. Allar vðrnr á hanstmarkaðinnm eru nýjar 1. flokks vörur, sem seldar verða með. mjög lágu verði. — Hér gefst pví sérstakt tækifæri til að gera góð innkaup. 1. fl. veitingar verða alla dagana frá kl. 3—11 á miðhæðinni. Þar getur fólk fengið kaffi, gosdrykki og öl með nægum kökum. I bjallarasalnum verður nokkuð, sem öll börn purfa að skoða — og par verða einnig seldir bamabögglar með leikföngum og sælgæli. Aðgangseyrir að hverri skemtun í stóra salnum verður kr. 1,00 fyrir fullorðna og 50 aurar fyrir börn. Að hlutaveltunni 0,50 aurar fyrir fullorða og 0,25 fyrir börn. Drátturinn kostar 50 aura. Þeir fórnfúsir félagsmenn og aðrir velunnarar K. F. U. M., sem ekki hefir náðst til, en vildu styrkja haustmarkaðinn með vörum eða öðrum gjöfum, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í K. F. U. M. sem fyrst, og eigi síðar en um hádegi á laugardag. — Engin gjöf er svo smá, að hún sé ekki mikils virði fyrir félagið. Gerið sjálfum ykkur gagn og gleði með pvi m að sækja Haustmarkað og skemtanir I K. F. U. M. 4.-6. okt. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.