Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 1
álpýðubla deflO ffl && Alþýðaílokkniías 1929. Föstudaginn 4. október. 236. töiublað. GM&hA BIO Chicago. Myndln er sýnd í siðasta sinníkvöld Idozan er hið bezta meðal við blóðleysi sem til er Fæst i LyljabúðDBt. Eristján Kristjánsson og Árni Kristjánsson halda HLJÓMLEIKA í Gamla-Bíó laugardag 5. p. m. kl. 77* e. h. Aðgöngumiðar verða seldir hjá frú Katrinu Viðar, Hljóðfærahúsinu og og i bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. BrannS'ferzlœn Regnkápnr kven- telpu- og drengja . erna kossmEf> Peysnfatafrakkar í stóru úrvali. tans-Verzlan. -«-K-aBnn •T — Hér með tilkynnist viuum oq vandam9nniDm, að okkap bœra téngdamóðir og móðir, finðrún Þorbclsdáttir, andað- ist á heimili sinu aðSarandtt 3. þ. m. og verður jjarðsnngin trá frikirkjanni mánndaginn 7. þ. m. kl. 2. Ijitln.Grand i Sogamýri, Ástriður I. Björnsdóttir, Þorkell Helgason. Fundiir vjerðurhatdfan laugardaginn kl. 8 e. h. í Templarasalnum vftÁ Bröttuf?ötu. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2, Byggingamálið. Skorað er á alla sjómemi og verkmmn, sem ætla sér að verða aðnjótandi hlunjn'nda hinna nýju laga um verkamannabústaði að koma á fundinn. STJÓRNIN. Rafnarfiörðsr. Framtíðin HLUTAVELTU heldur ¥. K. F. Framtiðin í Hafnarfirði i Bæjarpingsaln- um á morgun kl. 6 e, h. — Af pessari hlutaveltu fer enginn óánægður. — Þar er fjöldi ágætra muna, engin núll, en happ- drætti um prjá stóra muni: Dívan (60 kr.), kaffistell, 100 lítr- ar af olíu. — Þar geta menn fengið fjöldan allan af fegurstu og nauðsynlegustu munum. S.s. alls konar búsáhöld, kartöfl- ur og fleira og fleira. Práttar 5o aiira. Inngangar 5o anra, Ókeypis fyrir bðrn. Allir á bæjarpingið í Bæjarpingsalnam í Hafnarfirði á morgirn! Nefndin. Langardag. n. 6. Skófatnaður nýkomlnn Kvenskór með lágum og hálfháum hælum. Fjölmargar tegundir, góðar og ódýrar. Barna- og unglinga skófatnaður. Skólastigvél. Inniskór. Skóhlifar. Karlmannaskór með hrágúmmisólum o. fl. Skéverzlnn B. Stefárassonar, Laugavegi 22 A. Ný|a Bfó Ramona. Kvikmyndasjönleikur i 8 pátt- um. Aðalhlutverkin leika: Doilores del Rio, Warner Baxter o. fl. Hinn vinsæli söngvari, Stef- án Guðmundsson, syngur Ramona-sönginn meðan á sýningu stendur. S. 6. T. DanzleSknr annað kvöld kl. 9. Ag»t músik. Húsið skreytf. Stférraln. Tilkynning. Skó- og gúmmí-váinnustofa mín er tekán til starfa aftur. Fljót afgreiðsla. Borbergnr Skiason, Laugavegi 45. Saumastofan ’ • *- ■■ .i ^ * -•'« ------ • í Þingholtsstræti 1 er flutt í PÓSTHOSSTR ÆTI 13. Símói 1278. Sig. Guðmundsson. Dapann vantar á varðskipið ÆoL I Upplýsingar um borð hjá 1. vél- stjóra. Nýkomið: Felguboltar, fjaðraboltar, benzín- geymislok, vatnskassalok, viðgerða- 5 lyklar, kerti, kveikjuhlífar, fiautur, stimpilhringir, bremsúborðar, skrúf- ur, boltar og rær af öllum hugsan- legum gerðum, mjög ódýrt. Haraldnr Svembjarnarson, Hafnarstræti 15. Sími 1900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.