Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 2
2 AfcÞÝÐUBLAÐIÐ Húsnœðlsraniisókniift. Séa*sfök skýrsla nm keilsDspiilandi íkúðir. Nú era fullgerðar þær 10 skýrslur, sem húsnæðisnefnd bæjj- arstjómarimiar ákvaö í fyrstu að ger'ðar skyldu um húsnæðisá- standið hér í Reykjavík. Hefir áð- ur veiið skýrt hér í blaðinu frá efni 8 þeirra, en í hinum tveimur aíðustu eru elns og tveggja ber- bergga íbúðir flokkaðar eftir í- feúatölu og rúmmáli þeirra á fovem fullorðínn íbúa og í aninafn *tað eru þessar íbúðir flokkaðar wftSr xneðalleigu á íbúð, herbergi og rúmmetra. H úsnæðisnefndin hélt fund i igær ’ og A'om fyrir hana tillaga Haralds Guðmundssonar, sem vís- að var til nefndarininar á næsta bæjarstjórnarfundi áður, þess efn- is, að nefndin láti semja sérstak- ar yfirlitsskýrslur um heilsuspill- Wndi íbúðir. Var ákveðið á nefnd- arfundinum, að einni skýrslú skuli bætt við um það efni. Sé foún heildarskýrsla „um beilsu- tepíllandi íbúðir og þær, se|n tald- ar eru vafasamar í því efni. Skal i skýrslu þessari getið um legu Sbúðanna (hvort þær séu í kjall- ara, á hæð eða undir súð), af hvaða ástæðum þær eru taldar heilsuspillandi eða vafasamar", um íbúa og bamafjölda í íbúðumí þessum, loftrúm á hvern íbúa og leigumála á teningsmetra. Þessi skýrsla er nauðsynleg og sjálfsögð, en þó vantar mikið á, að nefndin hafi tekið að fullu til gxtína efnið í-tillögu Haralds, því að í henni var einnig ætlast til, áð gerður yrði samanburður á eins til tveggja berbergja íbúðum og stærrii íbúðum, en sá hluti tillögunnar náði ekki samþykki nefndarinnar. Verður þvi samkvæmt þessum tillögum enginin samiuiburður gerður á látlu íbúðunum og hin- um stærri, hvorki að því er dýr- leika leigu, þnengsli né ástand þeirra snertir. Vjrðist þeim sam- anburði vera slept til þess að leyna því, að smæstu og lökustu ibúðirnar eru yfirleitt langtum dýrar leigðar að tiltölu, holdux en hinar stóru og vistlegu, sem efnafólkið býr í. — Nefndin ákvað, að premtun á skýrslunum byrji svo fljótt, sem unt er, og var formanni hénnar, Jóni Ásbjamarsyni, og Gunnari Viðar bagfræðlngi, sem stjómar skýrslugerðinni, falið að sjá um útgáfuna. Á að fylgja skýrslunum greinargerð frá Gunnari Viðar. lesendunum til leiðbeiningar. s ■ Áff2*eiiiw§pv ran afrrinniileysislðgin f PýakalaiiilL Bízmsemímm láfÍMai. FB., 3. okt Frá Berlín er símað: Einn stjómarflokkanna, nefnxlega Stre- semannsþjóðflokkuiinn, er and- vígur tillögum hinna stjómar- flokkanna viðvxkjandi atvinnu- leysislögunum. Muller ríkiskanzl- ari befir hótað að segja af sér, ef þjóðftokkuittnn greiði atkvæði á móti lögunum. Stresemann var ósammála þjóðflokknum x þessu máli og ætlaði að gera tilraun til þes-s að koma í veg fyrar, að af stjómarfalli yrði. Stxesemann bef- ír legið í kvefveiki að undan- förnu, en fór á fætur í gær til þess, að reyna að koma í veg fyrir mótspymu þjóðílokksins gegn atvínnuleysislögunum, en seint í gærkveldi fékk hann að- kenningu af slagi og lamaðist þá likamd hans hægra megin. 1 miorg- un fékk hann slag aftur og reið það honum að fuliu. AivimiuiIeysíEÍörjiss sampykt. FB., 4. okt. Frá Berlín er símað: Ríkisþing- ið hefir samþykt atvinnuleysislög- in og verður þvi komist hjá stjórnarfallíi. Verkamannabústaðir. i Á bæjarstjómarfundiimum í gærkyeldi flutti Haraldur Guð- mundsson tillögu þá, er nú skal greina, þegar rætt var um fund- argerð húsnæðisnsfndarinnar: „Bæjarstjómin felur húsnæðis- neínd að semja álit um nauðsyn aukinna bygginiga í bænum sam- kVæmt fyrirmælum laga um verkamannabústaði, er samþykt 'voru á síðasta þingi.“ í lögunum segir svo: „Stofna skal byggingarsjóði í kaupstöðum og kauptúnum til þess að lána til íbúðarhúsabygg- inga samkvæmt skilyrðum þeim. er lög þessi setja enda hafi verið færð rök að því fyrir atvinnu- málaráðherra af 5 manna nefnd j kaupstöðum og 3 manna nefnd í kauptúnum, að þörf sé slíkrar opinberrar aðstoðar.“ — Bæjax- stjórn eða sveitarstjórn kýs niefnd- ina. Ákvæðið 'um nefndarskipunina yar samþykt á alþingi eftir til- lögu Jóns Ólafssonar, en nú brá svo við, að Jón og Pétur Halld. voru einu bæjarfulltrúarnir, sem gxieiddu atkvæði gegn tillögunni. Kvaðst Jón edgi gera það af því að hann værá andvígur Verzlun Augustu Svendsen hefir nú fengið miog flðlbreytí ilrval af ísaums- voram, til veírarins. — Dúhar og púðar fjrrir skólastúlknr sérlega ödýrir íog smekkiegir. Verzlun Augustu Svendsen. Vetrarkápnefni í mjög stóru og fallegu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. rnálinu, beldur af þvi að haxin sæti i nefndinini. Hinir sögðu allir „já“ að við- höfðu nafnakalli. Jón Ásbj. sagði raunar „ojá“ og dró það við sig. — Þ. Sv. og Magnús Kjaran voru fjarstaddir. Þannig var tiliaga Haralds samþykt, með 12 atkv. gegn 2, í nefndinni eru af hálfu jafn- aðarmanna Stefán Jóh. Stefáns- son og Sigurður Jónasson, af hálfu íhaldsmanna Jón Ásbj., Jön Ól. og Pétur Halld. Var hún í öndverðu kosin hiutbundnum kosningum í bæjarstjórninni. StlérBaarsMfti í EfgiptelsistdL FB., 3. okf. Frá Lundúnum er símáð: Stjómdh í Egiptalandi hefir beðist lausnar og er nú búist við, að þingræðisstjórn feomi í stað ein- ræðisstjómarinnar. Líklega verð- ur bráðatorgðastjórn mynduð til þess að gangast fyrdr nýjum kosníngum. Aðalnxál kosninganna verður brezk-egápski samningur- inn. Búast menm belzt við, að þjóðieroissinnar komist til valda að kosningum afstöðnum. FB., 4. okt Frá Kaino er símað: Adly Yeg- hen Pasha, fyrv. stjómarforsetí, sem blyntur er stefnu Wafd- flokksins (þjóðernissinma), beíir tekist á hendur að mynda stjóm, sem mienn búast við að verði viÖ völd þangað til nýjar kosningar til þingsins eru gengnar um garð. SMdentafélagsftsindiiriim í gærkvöldi. Þegar stúdentafélagsfundurinin átti að hefjast í gærkveldi kL 8V2 í Bárunni var búsið orðið troðfult. Var auðséð, að töluverð eftirvænting var í mönnunx. Allir bjuggust við txðindum og hljóð- skrafað var á öllum bekkjum. — Þegar nokkuð var komið yfir fundartíma steíg dr. Alexander í stólinn og kvaðst vera tilniefndur sem fundarstjóri, létu fundar,mienn það kyrt. Hóf svo Thor Thors mál sitt. Talaði hann skýrt og ______________________<44 ITricotinekjðlar, ; Silkikjólar, Uliartanskjðiar, f og kjótatan. | | Branas-VeralKa. | greinilega . og með nokkruin þunga, krepti hnefana, mælti aí þjósti, steig eitt sknef fram og annaö aftur á bak, hvesti augiuj á áheynendur sína og var alger- lega andvígur setnángu Páima Hannessonar sem rektors Menta- skólans. Þóttist hann færa frans! ýmislegt máli sínu til sönnunar, og virtist flest af því tínt úr „Mgbl.“ Er hann lauk máli sínxj klöppuðu sumir honum lof í lófa. feikna úrval af fallegum Regnfrökkum °g kápum fyrir konur, karla og börn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.