Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBDAÐIB Heð siðostn skipom höfum við fengið neðantaldar vörur í afar miklu úrvali. Alskonar lifandi blaðpiöntur. Blómstrandi blóm í pottum. Blómlauka. Blómlaukaglös, — Skálar og Ker. Skrautblóm, tilbúin. Blómsturvasa og Blómsturpotta. Kr an s a. Kransabönd. — Kransablóm. Blómsturpottapappír. Crepeserviettur og Dúka. Blómstiurverzlufialai Sóley Bankastræti 14. Simi 587 ðfimnístlgvél fyrir börn og fullorðna. Fjölbiesíí M. Verð M 8,75. Eg undirritaður hefi opnað húsgagnavinnustofu á Hverf- isgötu 30 (hús M. Júl. Magnús læknis) og mun ég geta skaffað flestar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Geri einnig við gömul, mun ávalt hafa fyrirliggjandi Dívana og matressur, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Virðingarfyllst Friðrik J. Olafsson. Barna og unglingakjólar nýkomnir í fallegu úrvali. Harteinn Einarsson & Co. UTSALAN verðnr enn pá í 2 daga. Káputau, sem hefur kostað ki. 14,00, selst nú fyrir kr. 7,50 pr. meter og alt eftir pessu Notið nú tækifærið! Verzlun Gaunþórannar & Co. Sími 491. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. FSskafU á ðlla landina ftann 1. október 1920. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. , Smá- fiskur skpd. • Ýsa 1 skpd. j Upsi skpd. | Samtals V10 1929 Samtals Hw 1928 Vestmannaeyjar . . 36 341 99 879 107 37 426 35 921 Stokkseyri 1087 11 ■>1 i * 1087 1760 Eyrarbakki 388 11 73 ii 461 939 Þorlákshöfn .... 88 ii M 88 ■ 548 Grindavík 4 290 8 23 2 4 323 3 858 Hafnir 1035 52 27 1 114 1160 Sandgerði 6 493 485 243 1» 7 221 5 553 Garður og Leira . . 483 56 10 549 749 Keflavík og Njarðvikur 9 455 594 494 „ 10 543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 11 11 439 542 Hafnarfjörður (togarai) 21757 2 509 897 4 418 29581 39 362 do (önnur skip) 13 674 1375 786 26 15 86P) 6 965 Reykjavík (togarar) 57 562 9 567 2 987 12 818 82 934 97 571 do. (önnur skip) 43 453 3664 1054 273 48 4542) 27 873 Akranes 8 398 444 175 9 017 5 799 Hellissandur .... 2120 105 25 2 250 1212 Ólafsvík 405 310 45 760 446 Stykkishólmur . . . 773 1914 26 2 2 715 ' 2 854 Sunnlendingafjórðungur 208 251 21 182 7 734 17 656 254823 240870 *Vestfirðingafjórðungur 24 594 20 190 2 832 954 48 5703) 44 889 Norðlendingafjórðungur 26 182 18 646 2 788 120 47 7364) 41 491 Austfirðingafjórðungur 15 975 13 800 2 858 159 32 7925) 36 683 Samtals 1. okt. 1929 . . 275 002 73 818 16 212 18 889 383 921 363 933 Samtals 1. okt. 1928 . . 227 522 88 075 10 953 37 383 363 933 Samtals 1. okt. 1927 . . 185 281 77 410 7 424 21483 291 598 Samtals 1. okt. 1926 . . 161195 50 322 3 345 8542 226 404 Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af'fullverkuðum fiski. *) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum. 2) - - 20780 — — - — 3) - — 2 361 — — - — 4) - — - 1 854 — - - - - 5) - - — 3 838 — — - — - Fiskifélag íslarads. Veðrið. Kl. 8 í imorguin var 4—0 stiga hflti, í Reykjavik 0 stig og snjó- föl. Útlit hér um slóðir: Sunaanr og suðaustan-kaldii. Skýjað loft og sums staðar dálitfll snjóéll. „Dagsbrunar“-fnndur verður ajnnað kvöld á vanaleg- um stað. „Chicago“ er nú sýnd í siðasta simn i kvöid í Gamla Bíó. Skipafrétíir. „Lyra“ fór í nótt kl. rúmiega 12. „Goðafoss“ fer vestur og norður í kvöld kl. 8. Linuveiðarinn „Hlér“ fór á veiðar í fyrra kvöld. Barnaskóli Reykjavikur. Skólanefndin hiefir lagt tili, að Elías Eyjólfsson og Hafliði Sæ- mundsson verði skipaðir fastix keunarar skóiaus, en settir verði þes,sir kennarar: Sigííður Hjart- ardóttir, Jón tsleifsson og Sig- urður Sigtu'ðsson frá Kálfafelli. Þá befir niefhdiin ráðið þessa stundakentniara: Höllu R. Jónsdótt- ur, Hallgrím Þorsteinsson, Ragn- heiði Jónsdöttur, Guðm. I. Guð- jónsson, Hannes Þó.rðarson,. Gunnar Magnússon, Bjarna Bjarnason, Helga Elíasson, Helga Tryggvason og Ara Gíslaspn. Einnig var samþykt i nefndinni að heimila skólastjóm að ráða Unni Vilhjálmsdóttur og séra Þórð Ólafsson til nokkurra stunda kenslu, ef á þyrfti að halda. í Hafnafirðl. Verkakvennafélagið „FramtíðinT í Hafharfirði heldur hlutaveltu'í Bæjarþingssalnum kl. 6 anmð kvöld. Verður þar fjöldi eigulegra muna á boðstólum. Er vonast til, að flokksfólk í Hafnarfirði styðjl hlutaveltuna með munum og með því að draga. Alþýðubókasafnið. Siguigeir Friðiriksso'n, forstöðu-* maður safnsins, hefir keypt bæk-s 'Ur í Ameríku handa því fyrir um 300 dollara. Einnig kom hiamn með 13 bindi af enskum bók- um um ísland, sem Hjörtur Thor- dar'son í Chicago sendi safniniu ftð gjöf, og nqkkrar bækxxr, sem aðiv ir sendu því vestan um haf. ísland í erlendum blöðum. Greinir um Alþingishátíðlnia fyr- irhuguðu birtast sifelt í fjölda þlaða í Evrópu og Ameriku. —■ í inorska „Aftenposteni“ 30. ág. var greiira eftir P. B. Sotot uuí notkun hveraorku á Islæradi og framtíðarfyrirætlanir á því sviðfi hér á lamdi. — 1 „Politiken" 26. ágúst var viðtal við Þórbeig Þórðarson, með mynd, og í sama. blaði 3. sept. var grein um ís- lenzku glímumienaiiiná, senx nú enu í Þýzkalandi, og mynid af þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.