Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 5
Föstudagpn 4. október 1929. ‘iflsÞÝÐUBlSAÐlÐ 5 Eldgos á Martmiqne. Pegar ioteiið var réttarhaldijnu yffir ritst]óra Alþý'ðubla'ðsins á föstudaginin var, og lögrcg-lustjóri bafði gengið úr skugga um, að ekkert samband var á milli í- ihaldsbréfanina, sem birt voru í Alpýðublaðinu, og „ininibrotsinis“ i Varðarhúsið eða „útbrotsins" úir pví, fékk ritstjórimn lieyfi tái piess að líta í tnkynnángabók iögreg-l- unnar 111 pess að sjá lýsinguna á fanbnotinu og pjáfeiaðinum, seni G. J. og „MgbL“ höf ðu sagt að framið hefði veriö 8. júní s. I. og neynt að bendla riitstjóranin við. Kom pó í Ijós, að ekkert hafði verið ti;Ikynt um, að brotist befði verið inn í húsið paan 8. júní, heldur, að1 aðfaranótt pess 6. sama mótoaðar hafi ef til vill verið far- ið mn x húsið. — Skiftír auðvltað minstu móli hvor dagurinm er, e» sýnir pó vel sannleiksást >ag ná- kvæxnni „generalsins“. Um ,4nnbnotið“ pann 6. júní er bókað eftirfaxandi: ^Guðpwndnr Jókann &cn kaup- maðuri, Tf/sgöfu 3. Hann tilk.: að aðfaranótt pess 6. p. m. hafi verið farið ijnn í Varðarbjúsið. KI. á 9. tíma f. h„ pegar húsvöTðurinn, Steind|6f Guðrmmdssíom., kom' í húsið, var útidyrahurðin hálflæst, sem skilið var við fulllæsta um kvöldið. Þá var og opin hurðin niðri tils vinstri í ganginum, sem er fyiir Nýju vörubílastöðinni, og ejnmig hurðin fyrir miðstöðvar- herberginu tii hægri x gangimum. Hurðin fyrir skrjjfstiofu Varðarfé- lagsitos var læst, en ekki hægt að opna skrótoa með lykli. Inni S herberginu höfðu allar skúffur 1 skrifhorði, sem par stóð, verið opnaðar og skildar eftir ólæstar, peningar voru par engir og pví engum petoingum stiolið. Uppl. Játað rétt bókað. Guðm. Jóhannsson." Þetta er pó „intobr.otið“ og pjóftoaðurinin:, sem Guðmutodi og „M|ogga“ hefir orðið svo tíðrætt UtoJ- Guðmutodur heldur að eiins, að pað „hafi verið farið inn t Varðarhúsið“, en ekkert hafi horfið paðáto'; „peningar voru par engir og pví engum pen- ingum stollð“, segir Guömtmdur. Og yfirlög- neglupjónninn, sem bom ó stað- inn, segist engin merld pess hafa séð, að skjölum eða nokkru öðm hafi yerið stolið, né heldur pess, að brntipt hafi verið inn í húsœð, enda er í tilkyntoitogunni hvorki nefint íntobnot né pjójnaöur. Féll svo mál petta niður. En nærri' 4 mánuðum síðar, er Aljpýðublaðið birti íhaldsbréfin, sunnud. 22. sept., pá „uppgötv- ■r“ Guömundur alt í einu „inm- bnotið", pá fyrst finmur hamm upp „pjÓInaðinto“, sezt niður, ritar legneglustjóra bxéf og knefst pess, að hanmi kalli' ritstjóra Alpýðu- blaðsins fyrir lögreglurétt í pví skymi, „ að upplýsa innbrotið frá i vor“ eiins og Guðm. orðar pað, og getur pess jafnframt, að ekki sé vitað með vissu, hvort nokkru verulegu verðmæti var stoiið“ Eþ „Vísir“ er látinin skýra firá pví sama dag, að um 50 krón- um hafi verið stolið, er „inn- brotið“ var framið. Jafintframt imæiist Guðmundur fneklega til pess, „að honum verði gefinn kostur á að vera við rétt- arhaldið“, að pví er virðist til pess að gæta piass, að lögreglu- stjóri geri skyldu sina og sýnx prjóíinum enga vægð. „Morgunblaðjð“ er svo látið birta ritsmíð Guðimundar, á sama (heiðurssess í blaðimu og hirm ai- ræmdi úrskurður Einars Jónas- sionar fyrv. ihaldsdómana var settur ó, og ritstjórar pess látnir hnioða saman enm pá klaúfialegri og bjátoalegri dylgjum tdl ritstjóra Alpýðublaðsins um innbrot og pjóftoað eða yfirhylmingu. Aðdróttanir pessar hafia riitstjór- annir verið að smáéta ofan í sig daglega síðan, „Vísir“ hefir pag- að. „Vörður“ skrafar dapurlega um „flokkssvikara", bvað pað hljóti að vera vondir meton. Og Guðmundjur atominginn hefi/' fetogið hlaup, em ekkert kaup, nema snuprur, spott og spé, og er jafto toær um, hverjit hafa fiik- að bréfutoum haras, Við samanburð á bókuniintoi í tilkyWtoitogabók iögreglutonar ann- ars vegar og skrifum íháidsblað- anna og Icæru-bréfi Guðmiumdar hins vegar, sézt bezt hin gengd- arlausa ósvlfni og heimska í- haldsbnoddamna. Vjsvitandi láta peir pjóna sína baxa tiiL sögur um innbrot og pjóftoað perainga og verðmæta, pótt af bókum lögreglunnar megi sjá, að eragu hefir verið stolið, ekki verið brotist inn og að jatfn- vel er vatfasamt, hvort nokkuð hetfir verið farið í húsið, Síðan er reyrat að klína grumsemd á pólitískaax andstæðitog um, að haran haifi verið við „pjófmiaðiton“ og „innbrotið" riðinm, Með pví að vekja pá grunsemd 1 hugum fólks, að ritstjóri Al- pýðublaðsins hetfði brotóst inni í hús Varðarfélagsins og stoiið paðan skjölum og petoingum eða að minsta kosti gersf „pjófsmauit- ur“, eins og „Vörður“ orðaði pað, átti' að reyina að nieyða hann tii að gera opinhert, hverjir atf peim mörgu mötonnm, sem iíhaids- fcroddartoir í tfáfræði sinmi sendti Martinique er lítxl eyja skamt frá Japan. Hún eir mjög háletod og í ölium stærstu fjöllumum eru gamliir eldgýgar. Er fjallið M|otot-Pelóe mjerkasta aldfjallið. Á uradamfömum öldum voni eldgos í’ Mont-Pelée mjög tíð og eitt atf peim ^gereyðilagði boigina St. Pierre og fórust pá 30—35 pús. mantos. Síðasta eldgos í Mont bréf Guðimmdax, hefðu leyft sér að sýna pau. — Þessa memn. ætl- uðu svo bnoddaimir að , . . . ., aö gera gælur við, sennilega. Að ióta pá alt af hatfa nóga vinnu og gott og ódýrt búsmæði — ætli pað?!! Etoginn. sem pekkir Guðmund ólitur að hamn sé upphafsmaðlur pessana svívirðilegu baxdagaáð- ferða og heimskulegu. Aðrir menn, félagar hans honurn ösvítfn- ari og övandaðri, sem sjálfir vilja komast hjá augljÖ.sum ópverra- verkum, hafa eggjað Ixann tii pessanar Öhæfu og fífliskapar. 1- haldsfóstbræður hans hiafa núna raotað hamra á sama hátt og peir þaglega raota ritstjóra „Mjorgum- blaðsims“: til skítverka, sem peir sjjálfir ekki vilja vera riðnir við opitoberlega. Sjálfir pykjast peir of „finir“ og „háttsettir“ til pess að bera fram. lygar, dylgjur og aðdróttanix, sem peir vita Úm fyr- irfram, að peix vercte að éta ofan í sig. Slik verk telja peir við hæfi pjóraa slnraa, Guðmundar og ritstjóra „Mgbl.“ Þessum skal á foraðið etja, hugsa peir. Um Vilhjálm|annan, Þýzkalan d skeis ara ritar Árni Pálsson ágæta gnefa í síðasta „Skými“. Lýsir Árni bæði manra- inum og stjó rnmálabraskaranum ofstopafulla, Vilhjáltni. pannig, að fáir mxmu gleyma lýsingurmi fyrst um sinn. Pelé var árið 1902. Flestir íbúat eyjarinnar eru svertiogjar og kynblendiragar, en að eiras. 8000 hvítir xnenn. — Nýlega vairð eid- gos i Mont Pelée og stóð pað í marga daga, fyigdu pvl hræði- legir jaxðskjálftar, hrauoflóð og margs konax hörmungax fyxir í- búa eyjaxánnax. — Hér að ofaw birtist mynd frá eldgosinu. Kínverskir sjóræn- ingjar taka norkst skip. Fyxáx nokkru réðust kínverskir sjóræningjax á norskt flutniga-1 skip, sem var á siglingu við sttendux Kína, og tóku skipshöfm- ina höndum, era rændu skipið. Skipið heitir „Botoia“, era skip- stjörinn Haaland. Ræningjamir heimtuðu 900000 krónur í lausn- argjald fyrir menmna og skipið. en Norðmenn kröfðust af Kína- stjóm, að hún tæki málið í sínax hendur. — Eftir stúttan tíma Iéto ræmngjaxnir alla skipshöfnina lausa, að xmdanteknum skipstjóm1 og stýrimanni. Skipstjóratouxto tókst pó að flýja, en stýriitoað- urinn ex exm í klóm ræningjanna. — Hér að ofan ex mynd af hitoum frækna skipstjóra, Haaland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.