Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 29. ágúst 1957 í dag er 241. dagur ársins. Fininitudagur 29. ágúst. Höfuðdugur. 19. vika sumars. Árdegisflœði kl. 8,53. Síðdegisflæði kl. 21,13. Slysavarðstofa Reykjavíkut í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið dagleg'* kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—-20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka iaga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga daga kl. 13-16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 1S--16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. Hjönaefni S.l. sunnudag opinheruðu trúlof un sína ungfrú Kagna Bjarna- dóttir, Efstasundi 33 og Kristján Kristjánsso.i, Öldugötu 9. P0| Afmæli 60 ára var í gær Kristín Sig- tryggsdóttir frá Hvalnesi í Stöðv arfirði, nú til heimilis í Brautar- holti, Stöðvarfirði. 85 ára er í dag frú Jóhanna Eiríksdóttir, Melhaga 10. SgB Skipin Eimskipaféiag ísiai-ds h.f.: — Dettifoss fór 1 gærkveldi til Vest- mannaeyja, Helsingfors og Vent- spils. Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss fer væntanlega frá New York í dag til Tíeykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. 1 agarfoss er í Leningrad, fer þaðan tii Reykja- víkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Hambo'g í gærdag til Rvíkur. Tröllafoss "ór frá New York 21. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Reykjavíkur. Vatnajök ull er í Reykjavík. Katla er í Rvík Skipadeild S. í. S.: -— Hvassa- fell er í Oulu. Arnarfell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í kvöld. — Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjarðahöfnum. Dísarfell los- ar kol og koks á Norðurlandshöfn um. Litlafell er i olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór um Gíbraltar 27. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eímskipafél. Reykjrvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Vest- fjörðum. Herðubreið fór frá-Rvík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um l-.nd til Akureyrar Þyrill er væntanlegur til Reykja- víkur í dag frá Austfjörðum. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Lond- on kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 20,55 á morgun. — Gullfaxi fer Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlands flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíku., Hcrnaf jarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. —■ g| Tmislegf Hjálpræðisherinn. — í kvöld kl. 20,30: Alm-mn samkoma. AHir velkomnir. Bréfavinur: — 16 ára gömul ensk stúlka óskar eftir að komast 1 bréfasamband við íslenzka ungl- inga á hennar reki. Nafn hennar og heimilisfang er Gillian H. Blow 82 Gillhurst Road Harborne, Birmingham 17, England. Aheit&samskot Álieit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. Gamalt áheit kr. 100,00, g. áh. E H 20,00; áheit 1-2-3 50,00 Sigga 165,00; N N 50,00; N N 20,00; Á S 50,00; g. áh. S 1 25,00; S J 100,00; Inga 155,00; Á S 50,00; Rúna 30,00; X Y 50,00; Örn 25,00; g. áh. frá ónefndum 100,00; S Þ 49 15,00; K G-49 20, H E 150,00; Guðbjörg 50,00; N N 25,00; g. áh. Arndís Bjarnad., 100,00; Sveitakona 100,00; G F 50,00; S Á 200,00; Iþróttarevían kr. 200,00; Ingibjörg Jónsdóttir 25,00; tvö áheit H M 100,00; G J 150,00; F J 100,00; E S K 100,00 I V Akranesi 150,00; N N 100,00; N N 50,00; S J 100,00; G Á 10,00; S M 10,00; N N 50,00; S M 50,00; N N 20,00; N N 10,00; N N 30,00; Metta 20,00; Siddí 50,00; N N 30,00; V D G g. áh. 50,00; N N 300,00- Þ Þ 20,00; E G Hafn arfirði 80,00; Guðný Björnsdótt- ir 100,00; E Á 10,00; N N 10,00 N N 100,00; E S K 50,00; E B áh. 50,00; E R áheit 30,00; H S 20,00; S G 0,00; Guðný 10,00; A F 20,00; N N 50,00; J B 50,00; g. áh. frá Lísu 50,00; áheit frá B 25,00; N N 50,00; T G 200,00; S A B 50,09. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7. til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Sm'ári. Bjarni Bjamason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- Snorri Snorrason fjarverandi til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteins- son, Vesturbæjarapóteki. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkingur Arnórss. fjarverandi til 7. sept. — Staðgengill: Axal Blöndal. Valtýr Albertsson, fjarverandi út ágústmán. — Staðgengill: Gísli Ólafsson. Þórarinn Guðnason. Frí til 1. sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími 1,30—3. Sími: 19120. — Heima- sími 16968. Þórður Möller fjarv. 23. þ.m. til 30. þ.m. — S aðg.: Ezra Péturss. Söfn Adenauer kanslari Vestur-Þýzkalands á annríkt þessa dagana. Kosningar fara þar nú í hönd og er kanslarinn á þönum um landið. Til þeirra ferðalaga notar hann járnbrautarlest, sem í eru fimm vagnar. I einum vagninum er íbúð kanslarans. Þá er útvarpsvagn, en þar er einnig eldhús, tveir svefnvagnar og dráttarvagn. Alls er 30 manna „áhöfn“. Þar á meðal eru fjórir leynilögreglumenn, sem gæta eiga kanslarans, póst- og símastarfsmenn og átta blaðamenn. — Hér á myndinni sést Adenauer lesa einkaritara sínum fyrir. jengill Árni Guðmundsson, læknir Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg i ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasími 32020. Viðtals- tími kl. 6—7 í Vesturbæ.'ar apó- teki. Vitjanabeiðr.ir kl. 1—2. Bjarni Konráðsson fjarv. frá 10. ágúst, fram í september. — Staðgengill til 1. sept.: Bergþór Smári. Björn Gunnlaugsson fjarver- andi til 8. sept. ftaðgengill er Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Ilverfis- götu 50, viðtalstími 1-2,30. Daníel Fjeldsteð fjarv. til 5. sept. — Staðgengill: Brynjólfur Dagsson, sími 19009. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Grímur Magnússon fjarverandi frf. 26. þ.m. ál 1. s>=pt. — Staðg.: Jóhannes Björnsson. Guðmundur Björnsson til 1C sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. Stáðgengill Jónas S .-einsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8 Stg.: Kristinn Björnsson. Hannes Guðmundsson til 7. 9 Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8 Stg.: Gunnlaugur Snædal. Karl S. Jónasson fjarv. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. Kristján Sveinsson, fjarver- andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét- ursson. Oddur ólafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31. 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6. 9. Staðg. Ezra Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til 1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson. Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson Listasafn ríkisins er til húsa f Þjóðminj asafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur’iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Júnssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kl. 1.30—3,30. NáttúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15 Bæjarbókasafn Reykjavikur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10— 12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern virkan dag nema Iaugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 til 7,30. • Gengið • Gullverð Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengl 1 Sterlingspund 45,70 1 JBandaríkjadollar .. . — 16,32 1 Kanadadollar . — 17,20 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228,d0 100 sænskar kr 315,50 100 finnsk mörk 7,00 1000 franskir frankar ... . — 38,S6 100 belgriskir frankar .. . — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini 431.10 100 vestur-þýzk mörlc . . — 391,30 1000 Lírur 2G.U2 100 tékkneskar kr 226,67 -mcð nunyimkajjtmc Sænskur verzlunareigandi bað einkaritara sinn, sem var stúlka, að skrifa bréf til finnsks viðskipta vinar, sem ekki hafði sfaðið i skil um með greiðs’- ", og krefja hann um skuldina. — „En, þér skulið gæta þess, að vera ekki harðorðar, því ég vil ekki missa af viðskiptum í þetta sinn“, sagði verzlunareigandinn, „og umfram allt ekki særa hann á neinn hátt“. Einkaritarinn skrifaði bréfið og lagði það síðan fyrir húsbónda sinn. „Nei, ég er ekki fyllilega ánægð ur með þetta, það er full harðort. Þér skuluð breyta þessu bréfi", sagði verzlunareigandinn. Unga stúlkan skrifaði nú ann- að bréf, miklum mun vægara og kom með það til verzlunareigand- ans. „Ekki er ég alveg ánægður með þetta, reynið einu sinni enn“. 1 þriðja skiptið skrifaði einka- ritarinn bréfió og kom með það. „Já, þetta er fyrirtak, þetta skulum við senda, en það eru þarna tvær villur sem þér skuluð leiðrétta. Ég skal segja yður, að drullusokkur á að skrifast með tveimur „káum“ en ekki tveimur „geum“ og tukthúslimur er einnig ritað með „kái“ en ekki „gei“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.