Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 10
MORCVISBL ifílÐ ílmmtudagur 29. ágúst 1957 M Vefnaðarvöruumboð óskum eftir duglegum umboðsmanni fyrir framleiðslu vora á íslandi. A/S Nordlands forenede Uldvarefabrikker Harstad, Norge Skrifstofuhúsnœði ásamt vörugeymslu til leigu í Varðarhúsinu. Bíla- stæði við húsið og góð aðkeyrsla með vörur. Uppl. gefur Sverrir Sigurðsson í síma 12200. LÉTTBATAR Á þessu ári afgreiddum við norska snurpuléttbáta (dorrier) til Ms. „Akraborg“ og Ms. „Guðmundur Þórðarson". — Pöntunum getum vér nú tekið á móti til afgreiðslu vorið 1958. L. H. BERGE — BERGEN — NORGE Allar gerðir báta í tré og aluminium FORD Zodiac model 1957, ókeyrður til sölu. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON bæstaréttarlögmaður, Aðalstræti 8. KROSSVIÐLR 10 mm birkikrossviður fyrirliggjandi. Einnig 16 mm vatnsþéttur mótakrossviður. BYGGINGAFÉLAGIB BÆR HF. Melavöllum við Rauðagerði sími 33560. Dráttarbill og jar&ýtuvagn Stór herbifreið með framhjóladrifi, ásamt tengi- vagni til sölu. Uppl. í síma 34333 næstu daga. Húsnœði til sölu Glæsilegt einbýlishús í smíðum á eftirsóttum stað í bænum. Húsið er 8 herbergi, eldhús, bað, hall, forstofur og miklar geymslur. Skemmtileg 5 herbergja risíbúð við Bugðulæk tilbúin undir tréverk. 4ra herbergja risíbúð við Kambsveg tilbúin undir tré- verk. Hagstætt verð. 3 herbergja íbúðir á hæðum í húsi við Laugarnesveg. Fyrsti veðréttur er laus. Á 2. veðrétti hvílir kr. 50.000.00. Sanngjarnt verð. Tilbúnar undir tréverk. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í húsi í Hálogalandshverf- inu, sem verið er að byrja að byggja. Hagstætt verð. — Skemmtilegur staður. Höfum ennfremur til sölu íbúðir af ýmsum stærðum, tilbúnar og í byggingu. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl). Suðurgötu 4, símar 1-3294 og 1-4314. 60 ára 17. ágúst: Jón Hallur Sigurbjörns■ son húsgagnabólsfrari HINN 17. ágúst s.l. átti merkur maður hér á Akureyri sextugs- afmæli. Eg get ekki látið hjá líða að láta að ofurlitlu getið þessa vin- ar míns þótt seint sé. Jón Hallur Sigurbjörnsson er fæddur á ísólfsstöðum á Tjörnesi, sonur hjónanna Sigurbjörns Ein- arssonar bónda þar og konu hans, Valgerðar Jónsdóttur. Jón gift- ist árið 1924 Kristínu Karlsdótt- ur frá Draflastöðum í Fnjóska- dal og fluttust þau hjón sama árið hingað til Akureyrar. Um þær mundir tók Jón að nema húsgagnabólstrun hjá Jakobi Einarssyni og gerðist síðan með- eigandi hans í fjaðrahúsgagna- gerð þar til 1930 aS hann tók að reka hana einn og hefir átt hana og rekið síðan. Jón er löngu kunnur athafna og dugnaðarmaður hér á Akur- eyri, sem af eigin rammleik hefir unnið sig áfram á lífsbrautinni. Hann hefir lagt gjörva hönd á margt, m. a. haft afskipti af út- gerðarmálum. Jón hefir lengi staðið framarlega í ýmsum fé- lagsmálum, setið í stjórnum ým- issa félaga og jafnan verið ötull og starfsamur að hverju sem hann hefir gengið. Hefir Jón og tekið ríkan þátt í stjórnmálabar- áttunni og jafnan verið ötull Sjálfstæðismaður. Kunna þeir er með honum hafa setið í félags- stjórnum að segja frá því hve Jón hefir ávallt verið tillögugóður og gert sér far um að leysa hvern vanda með réttsýni og elju. Glað- lyndur er Jón svo af ber. Sópar einatt að honum. og er andrúms- loftið jafnan hreint í kringum hann. Enginn skyldi halda, að hann hefði nokkurn tíma kennt sér meins. Svo léttur er hann í lund íhúð óskast 4ra til 5 herb., ásamt 1 til 2 herbergjum í risi eða kjallara, helzt á hitaveitusvæði. Mikil útborgun. STEINN JÓNSSON hdl., Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli, símar 14951 og 19090. íbúð 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Til mála kemur skipti á góðri 2 herbergja íbúð á hitaveitusvæði. Upplýsingar í síma 24620. Enskukennsla byrjar 2. september. Einkatímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. ODDNÝ E. SEN Miklubraut 40, sími 15687 Hefilbekkir S. Árnason & Co., Hafnarstræti 5 — sími 2-22'14 Stúlkur vantar strax til starfa í verksmiðju vorri Sápugerðin FRIGG Sænsk útskorin eikarhúsgögn auk þess sófi og stólar. Til sölu og sýnis í Aðalstræti 6, III. hæð, fimmtudag og föstudag. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar & Guðm. Péturssonar. og laus við allan barlóm. En Jón hefir oft átt við vanheilsu að stríða og hefir heilsunni hrak- að nú síðustu árin. Alltaf fer hann þó til vinnu sinnar og alltaf er hann kátan að hitta og skraf- hreifan þar sem hann saumar eða hnýtir fjaðrahúsgögn sín. Heimili þeirra hjóna, Kistínar og Jóns, hefir jafnan verið mikið rausnar- og myndarheimili. Þar hefir margur glaður gesturinn setið góða kvöldstund. Tvö mannvænleg börn hafa þau eignazt, dóttur, Dómhildi, sem gift er séra Pétri Ingjalds- syni á Höskuldsstöðum í Húna- þingi og son, Karl Ómar verk- fræðing í Reykjavík. Á afmælisdegi Jóns dvöldust þau hjón ásamt börnum, tengda- börnum og barnabörnum vestur á Höskuldsstöðum og nutu þar kyrrlátrar gleði. Allir velunnarar og vinir Jóns Halls flytja honum hugheilar árnaðaróskir í tilefni afmælisins og vona að þeir megi sem lengst njóta glaðværðar hans og vin- áttu. Jónas G. Rafnar. SngihjÖrg Baehmann F. 7/3 1896 D. 21/8 1957 Kveðja frá systkinum Lag: Ég heyrði Jesú himneskt orð. Við ágústsólar geislaglóð er genginn dagur þinn. Þú svifin ert af sviði hljóð í sæluríkið inn. Þú trúðir því og treystir vel, þig tryggust leiddi hönd þess Guðs, er hjartað hafði gjört og himins byggir lönd. Sú trú var oft til hjálpar hér á hryggða skugga leið, því mörg var stundin hrygg og sár. Nú mildar gleðin heið. Þú varst svo títt af sjúkleik sár frá sælli bernsku stund, en þráðir vinna, vinna æ og vannst að hinzta blund. Við kveðjum, þökkum, þökkum allt, við þökkum systurlund. Þú áttir margt, er gladdi geð og gladdir marga stund. í friðargeisla blíðum baug þú brosir heil og glöð og þakkar Drottni liðið líf og líknarverka röð. Þig blessi Drottins blessuð hönd, þér blessi nýja leið. Og kærleikssólin sönn og há þig signi dýrðarheið. B. 2 berbergi og eldhús oskast nú þegar eða 1. okt., helzt á Seltjarn- arnesi eða í Vesturbænum. Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Áreiðanlegir — 6277“, leggist inn á afgr. blaðsins. Samhomar Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.