Alþýðublaðið - 07.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBlíAÐIÐ SCHLUTER fjórgengis pjapparalaus diesevél, sparneytin, ódýr, en góð. HL f • RAFMAGN, Hafnarstpæti 1S. Simi 1005. I lifnr tg ijðrtu. Klein, Baldursgötu 14., Sími 73. Vetrar- frakkar Ulsterar. Nýtísku snið. Fallegustu litir. Nýuppteknir hjá. ^ S. Jóhannesdóttur, Soffiubuð Austurstræti, (beint á mÓti Laudsbankanum). Stærsta og fallegasta úrvalið af-fataefnum og öUu tUheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Vinnuvetlingar og blá vinnuföt, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klappaxstig 29. Símí 24 settur skólastjóri barnaskólans j Biskupstungum og Guðlaugur Jónsson settur: kennari við barna- skólann á Akránesi. Á málverkasýningu Jóns Engilberts var seint í gær búið að selja 9 myndir. Sýningin var vei sótt í gær. Skipstjóri á „Þör“, varðskipinu, er Eiríkur Kristó- fersson orðinn, áður yfirstýrimað- ur á „Óðni“. Friðrik Ólafsson, sem verið hefir skipstjóri á „Þór“, er á leið til Kaupmannahafnar, Mun hann verða þar a. m. k. vetrarlangt til frekara náms í sjó- mælingafræði. Landhelgisgæzlan á Faxaflóa. Varðskipið ',,t>ór“ mun eiga að annast landhelgisgæzluna á Faxa- flóa í haust, þar eð ekki þykir fært að láta lítinn vélbát annast gæzluna þegar orðin er allra veðra von. Þá er einnig full- komnara skip nálægt til þess að vera til hjálpar smábátasjómönn- um, sem stunda haustróðra á fló- anum, ef eitthvað verður að. Skipafréttir. „Esja“ kom í gær frá Aust- fjörðum og „Nova“ frá Noregi- „tsland" kom í dag frá útlöndum og Austfjörðum. Hljómleikur Kristjáns Kristjánssonar söngv- ara og Árna KristjánsSonar slag- hörpuleikara í gær var ágætlega sóttur. Tókst þeim prýðilega og var mjög vel tekið af áheyrend- um. Sigurður Skagfield hefir dvalið ,í sumar í Skaga- firði og á Akureyri. Hann kom hingað á föstudaginn með bifreið að norðan og ætlar að syngja hér í Nýja Bíó annan föstudag kl. 71/2 og annan sunnudag kl. 3. Emil Thoroddsen aðstoðar. Hlutavelta Sjiikrasamlags Reykja- víkur. Rafmagnsofninn (250 kr. virði) dró stúlka á fermingaraldri, Ebba dóttir Björnæs simaverkstjóra, Lindargötu 25. Saumavélina (135 kr. virði) dró Kristbjörg Krist- jánsdóttir, Bergstaðastræti 25B, Farmiðann til Akureyrar og hingað aftur dró Guð- mundur Guðmundsson á Lágafelli og legubekkinn Árni Einarsson kaupmaður. Listaverkasýning Guðmundar Ein- arsson. í gær seldust 5 myndir á: sýn- ingu Guðmundar Einarssonar í Listvinahúsinu: „Kvöld eftir of- veður, „Árskarð við Kerlingar- fjöll“, „Foss í Fúlukvísl“, „Hinter- seeíTyrol“ og radering frá Tyrol“ Sýningin verður opin fyrst um sinn frá kl. 10—6 daglega. Vaska- stell, Skálasett Diskar Mjólkurbrúsar Mjólkurfötur og margt fleira ný k o m i ð. K. Einarsson&Bjðrnsson, Bahkastræti 11. Konnr! Biðjið ram Smára* smjiirlikið, þvíað pað er efnisbetra en alt annað smjðrliki. HlUtaveltan, sem verkakvennafélagið „Fram- tíðin“ í 'Hafnarfirði hélt, stóð yf- ir bæði í fyrra dag og í gær, Var dregið alveg upp. Þessi happdrættisnúmer komu upp: Dí- van nr. 380, kaffistell nr. 190 og 100 lítrar steinolía nr. 310. Munanna sé vitjað á Syðri- Lækjargötu 10 i Hafnarfirði. Togararair. Af saltfiskveiðum komu í gær „Barðinn" með85tunnur lifrarog „Njörður" með fremur lítinn afla. „Maí“ kom í gær frá Englandi. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4—1 stigs hiti, 3 stig í Reykjavík. Otlit á Suð- vesturlandi til Breiðafjarðar j' dag og nótt: Allhvöss og hvöss norðanátt. Víðast úrkomulaust. Nemendur málaskóla Hendriks J. S. Ottós- sonar eru beðnir að koma ti) viðtals á Vesturgötu 29 kl. 8 til 10 í kvöld. Mnnið, að fjölbreyttasta^úr- valið af veggmyndum og sppr- öskjurömimiin en áFreyjugötu 11, sími 2105. Sokkap. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Skólatöskur, stílabækur, penih- ar o. fL, sem börn þurfa að hafa í skóla, fæst í Bókabúðinni, Laugav. 55- Tilkjnnlno. Skó- og gúmmí-vinnustofa mia er tekiin til starfa aftUT. Fljót afgraiðsla. Þorbergar Skúlasoi, Laugavegi *45. Vönduðustu legubekkirnir fást á Grettisgötu 21. (Áfast við Vagnav.) MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduö — einnig rnotuð — þá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, simi 1738. UííiiireBtsHiijaB, itverfissðtfi 8, sími 1294, tsknr eð s6r *l>s konar tiekttoerlsprom- iid, svo sem erflljéO, aDgCngnnilSe, bróf, relknlnga, kvittanlr o. *. trv., og at- SrelBlr vtnrmna fljótt oti vip réttu verOi BrnnatrFggmgarj Simi 254. Sjúvátryggingar.l Simi 542. RHHgOBH giHKIIIMR L S. R. I i m m 1 i m í m i Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Vikur mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. I s i Akið i Studebaker frá ■ Bifreiðastoð Reykjaviknr. Afgreiðslusímar 715 og 716. IIBKHillJlflmil H C3 H C3 Y'erzlið 'yið 'y’ikar. Vörur Við Vægu Verði. E3 B3 H 13 E C3 CS3 C53 • ....... " ' ' - ' ' RItst|óí® og Abyrgðarmaðin!: Haraldui’ Guðmundsson. AJþýðuprenlsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.