Alþýðublaðið - 08.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1929, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUB^ÁÐIÐ . 4 Eins og undanfarin haust fáum vér mikið af saltkjöti frá eftirtöldum stöðum. — Gunnarsstöðum í Dölum, Salthólmavik, Bíldudal, Þingeyri, Sveins- eyri, Hvammstanga, að ógleymdu Borgarneskjötinu sem kemur í lok þessa mánaðar, og sem verður selt bæði í heilum og hálfum tunnum. Sendið pantanir sem fyrst. E. siml 1294, tskm B0 séi al<8 koacur tOBklfsorlafiian^- qe, bvg BÐUi erfi!]6B( aOgðaKsmlír/i, Sjíö!?; KslknlngE, kvltt»Elr o. s. fiv., og e'. g'rslölr vimmilK tljóti Ofi vlö léttu vcrfi! Einarsson skipstjóri hefir haft eftirlit með smíði bátsins og stýrði honum heim til ísafjarðar. Eiríkur fer aftur utan með „ís- landi“ á morgun til þess að hafa eftirlit með sjöunda bátnum, sem félagið lætur smíða. Verður hann fullgerður um miðjan nóvember. 553 ES3 E£5 E53 S53 ES3 E5 g3 ITerzIið Vörur Við Vægu Verði. E3 esalsa esa ess tsa esi ssa Nfótið Dess að ferðast með btl frá Emuagis níir, rúmgððir og gægilegir biiar til leigu. Símar: 1529 og 2292. Nýjar Perur, Epli, Appelsínur, Vínber, Bananar. Einnig Gulrófur og Skagakartöflur. Um vörugæðin verður ekki deilt. VI V' ikar. „Guð og lukkan“, hin nýja bók Guðmundar Gísla- sonar Hagalíns, er nú fullprent- uð. Hún er gefin út á Akureyri, Sbipafréttir. „Nova“ fór í morgun norður urn land til Noregs. „Island“ kom í gær úr Akureyrarför. Nýir barnasbólar. Þrír heimavistarskólar barna hafa verið reistir í sumar. Einn þeirra er í Hrunamannahreppi, mjög myndarlegur skóli, sem nú er næstum alveg fullger. Hann er í Hellisholti, skamt frá Hruna. Er hann á jarðheitum stað. Hinir eru að Vallá á Kjalarnesi og á Brúarlandi í Mosfellssveit. Fjórði skólinn, sem reistur hefir verið í sumar, er heimagönguskóli í Fljótshlíð. Er hann fyrir tJthlíð- ina. Vevzlumw We 11, Njálsgötu 43. Sími 2285. Um flftifljgÍBMM ©i ®-©||lsasa. Næturlækniir er í nótt Einar Ástráðsson, Smiðjustíg 13, sími 2014. Verkalýðssamband Vésturlands hélt aukaþing 2. og 3. þ. m. Mættu þar fulltrúar frá 6 félög- ium. Verbakvennafélagið „Framsókn“ heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld kl. 8% í alþýðu- húsinu Iðnó uppi. Póstar. Austan-, norðan- og vestan- póstar fara héðan á fimtudaginn, ?Auðbjörn“ heitir nýjasti báturinn, sem Samvinnufélag ísfirðinga hefir keypt fyrir félagsmenn sína. Kom hann til Ísafjarðár á fimtudaginn var. Hann er smíðaður í Djupvig, smábai skamt frá Marstrand í Sviþjóð, og er af sömu stærð og gerð og með sams konar vél og hinír 5 Birnirnir, sem Samvinnu- 'félagiö hefir látið smiðá. Eiríkur Togararnir. „Tryggvi gamli“ kom af veið- um í morgún með 30 tunnur lifrar. „Andri“ kom í gær úr Eng- landsför. „Iðunn“ f yngsta heftið skrifa Þórberg- ur Þórðarson, Ragnar E. Kvaran, Guðmundur Kamban um Oscar Wilde, Sigurður Skúlason um Erich Maria Remarque og bók hans: „Tíðindalaust frá vestur- vígstöðvunum," og: ritstjórinn, Árni Hallgrímsson. Þar er einnig saga eftir indverska skáldið Ra* bindranath Tagore. — Munu það margir mæla, að heftið sé gott. / Veðrið. Kl. 8 í morgun var þar, sem veðurfregnir hermdu frá hér- lendis, heitast 2 stig, á Seyðis- firði, kaldast 2 stiga frost, á Blönduósi, 1 stigs hiti í Reykja- Vík. (Úr nokkrum stöðum, sem veðurfregnir eru sendár frá, komu þær ekki í morgun.) Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Hæg norðanátt. Léttskýjað. Leikfélag Reykjavlkui byrjar sýningar sínar í haust ó fimtudaginn kemur. Sýnir það þá gleðileikinn „Spanskfluguna". Stúkau „Veirðaudi" hefir skemtikvöld og kaffi- drykkju í kvöld. Til Strandarkirkju. Áheit frá f. D. 5 kr. Rjúpan friðuð i haust. Þar eð rjúpum hefir mjög fækkað hér á landi hefir dóms- málaráðherrann álcveðið með auglýsingu, að samkvæmt heim- ild í lögum uni friðun fugla og eggja skuli rjúpur vera friðaðar alt þetta ár, en annars er friðun- artíminn jafnan frá nýjári til 15. okt. ár hvert. Lausar stöður. Þessar stöður og sýslanir hafa verið auglýstar lausar frá næstu áramótum: Forstöðumannsemb- ættið fyrir póststofunni í Reykja- vík, póstritaraembættið í Reykja- vík og símastöðvarstjóra- og póstafgreiðslu-embættið á Blöndu- ósi, Patreksfirði, Sandi og við Ölfusárbrú. Efniiegur fíðtuleikari. Vestur-íslenak stölká, ' HeíLgá Halldórsdótlir JóhaMnesson, Maut í vior verðlaunapeniing hljómlista- skólans í Tohomto fyrlr fiðlulaak. Helga er 17 ára að aldri og er dótíir I i'alldórs Jóhaimessonsar trésmíðamaistara í Whmipeg og Ragnbciöar lcoinu hans. (FB.) Alpýðubókin. f Hafnarfirði tekur Erlendur Marteinsson við áskriftum að Al- þýðubókinni. Danzskóli Rigmor Hanson. Eins og auglýst var hér í blaö- inu í gær byrjar ungfrú Rigmor Hanson danzskóla sinn í dag í st'óra salnum i alþýðuhúsinu fðnó, og er hún nú þegar byrj- uð að kenna í einkastundum heima á Laugavegi 42”. Þar kennir hún einnig látbragðslist („Plastik") og „Ballet“ fyrir börn, — stúlkur og piltá. — Ungfrúin er nýkomin heim frá Englandi, en þar hefir hún stundað nám í „Ballet" og nýjustu samkvæmis- dönzum. Sýningu mun hún bráð- lega halda, og þá verður bæjar- búuín gefinn kostur á að sjá hina nýju danza, eins og þeir verða danzaðir, þar á meða] hina unaðslegu „Ballet“-danza, sem áreiðanlega verður ánægja á að horfa, því að sýningar þeirra systranna Hanson hafa ætíð verið taldar með beztu skemtunum bæjarins. Ötvargið i öágu Þjóðalianda- laasins. Það er nú ákve'ðið að neisa stórkostlega útvarpsstöð fyrir Þjóðabandalágið. Svissneska stjómin hefir ákveðið að auka og stækka útvarpsstöð sína, og verð- ur hún eftir 10 ár einkaieign, NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Skólatöskur, stílabækur, penn- ar o. fL, sem börn þurfa að hafa í skóla, fæst í Bókabúðinni, Laugav. 55. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð — þá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Utur og h]örta. Sleln, Baldursgötu 14. Sími 73. Vetrar- frakkar Ulsíerar. Nýtísku snið. Fallegustu litír. Nýuppteknir hjá. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræiti, (beint á móti Landsbankanum). Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum óg öiln tiiheyrandi fatnaði er hjó Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. Þjóðabandalagsins. Á friðartíiha um verður stöðin rekin af svisS» neska ríkinu, en á þeim tímum> er ófriðlega lítiír út, rekur Þjóða- bandalagið hana._______ Ritstjóri og ábyrgðarmaðBB: Haraldur Guðmundsson. AJfeýðuprenfcmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.