Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 3
*KÞ?ÐUBKAÐIÐ 3 50 anra. 50 aura. Elephant-cigarettnr. Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heildsoln hjá Tðbaksverzlnn íslands h. f. Ef yður vantar gjaldmælisbitreið til bœj« araksturs, pá ern ödýrnstn ogbeztn bif« re-ifiarnar ávalt við bendina, et þér að einshringiðf ei nhvern af fiessnm sf mnm 580, 581 og 582. Þeir, sem einu sinni reyna viöskii'tln, verða fastir _______ viðskiftamenn. ________ Bitreiðastðð Steindérs. Til GRINDAVlKUR eru íastar áætlunarferðir frá Sæberg núna fyrst um sinn á hverjum degi. Frá Reykjavík klukkan 4 siðdegis. Frá Grindavik klukkan 10 árdegis. Bifreiðastöð SÆBERGS. Símar : 784 og 1754. næsta fróðleg og skemtileg lýs- ing hans á starfsháttum þess, t. d. er það selur eign fyrir 600 krónur, sem kaupandinn skömmu síðar selur fyrir 1500 krónur, og útbússtjórinn mælist til þess, að bankanum séu gefnar 900 krón- urnar. Afnám tngthúslaganna í Danmörku. Sendjmefnd frá félögum bygg- Sngaverkamanna, klæðskexa, járn- smiða, trésmiða, vagnsmiða o. fL í Danmörku fór nýlega á fund Hauge verzlunarmálaráðherra og bar fram þá kröfu, að tugthús- lögin alræmdu, sem íhaldið kom á meðan vinstrimannastjómin sat að völdum, yrðu afnumin. Hauge ráðherra svaraði sendiniefnidinni á þann veg, að hann hefði þegar á- kveðið að leggja fyrir þingið til- iögu um afnám þessara svjvirðu- lága, Verður tillaga sú eitt af fyrstu málunum, sem kotma fyrir þingið. Níf verkamannahMóli settnr á stofn i Danmorkn. Fræðslusamband verkamanna í Danmörku hefir nýlega keypt lýðháskólabygginguna í Hróars- keldu. Tekur sambandið við eigninni 1. apríl 1930 og verður þá skólanum breytt í verka- mannaháskóla. Danskir verka- menn eiga einn verkamannahá- skóla fyrir. Er hann í Esbjerg og er fræðslusambandið meðal aðaleigenda hans. Sá skóli hefir starfað í nokkur ár og þykir hin mesta fyrirmynd. Skipið „Balticw rekst á hafnarbryggjuna á Siglufirði. FB., 9. okt. Frá Siglufirði er símað: Hér er ótíð, norðangarður í gær með stórbrimi. Bátar voru ekki á sjó. Línugufuskipin „Fjölnir", „Fróði“ og „Alden“ voru einnig inni. Brimið braut alla bryggjuna á, Bakka. Velðarfæri fyrir Ifnubáta, inétorbáta og réðrarbáta, í heiMsðlu og smásðlu: Fiskilínur belgískar, norskar, hollenzkar, enskar, frá 1—8 pd., 30—36 þættar, Öngultaumar no. 3/4—4/4—4 V®/4—5/4—4/3-—16”—18”—20”—22”. Lóðarönglar Mustads no. 7—8—9 ex. ex. long. Netjagarn italskt, 10/3—10/4—11/4—12/4— —10/6. Þorskanet 16 — 18 — 20 — 22 möskva. Netakúlur 5”. Netakúlupokar bikaðir. Manilla, allar stærðir. Lóðir uppsettar 4—4 ]/a—5 punda, Lóðarbelgir no. 2 — 1 — 0 — 00 — Bambusstengur, allar stærðir. Síldarnet (Reknet og Lagnet). Snurrevaader. Handfæraönglar — Skötulóðarönglar, x Verðið heflr lækhað Allar pessar vörur eru keyptar frá fyrsta flokks verzlunarhúsum erlendis, sem eru þekt gegnum fjölda möig ár fyrir sérstaklega vandaðar og góðar vörur. Þar eð við kaupum þessar vörur í mjög stórum stíl og komumst því að sérstaklega hagfeldum kaupum, þá getum við í flestum tilfellum boðið viðskiftavinum okkar fýllilega eins góð kaup og þeir eiga kost á frá útlöndum. Látið okkur njóta viðskifta yðar, þá tryggið þér yður: Besfu tegund af veiOarfœram. — Lægsta verðið. Fljéta og lipra afgreiðslu. — Fengsæl velðarfæri. Veiðarfæraverzlnnin „GEYSIR“. „Baltic", aukaskip Eímskipa- félags Islands, liggur hér til þess að taka síld. Það rakst á hafnarbryggjuna og braut tvö skrúfublöðin og skemdi bryggj- una talsvert. Sjópróf verður hald-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.