Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Námskeið i mótorvélafræði verður haldið í Hafnarfirði, ef nægileg pátttaka fæst, og hefst um næstu mánaðamót. Þeir, sem óska að komast á námskeið þetta, eru beðnir að gera skrifstofu Fiskifélags íslands aðvart hið allra fyrsta. Fiskifélag íslands. Samkvæmísk|ólaefni, ■ Peysufafasilki, Silkisvuntuefni, ■ Slifsi, Upphlutssilki, Upphlutsskyrtuefni, ~ Telpukápur, mjög ódýrar, Telpukjólar, o. m. fl. IMatthilðtt? Björnsöóttir, 8 Laugavegi 23. - Ásgarðnr Hjarfa»ás smjnrllkið er bezt Ramsay McDonald heimsótti í gær pjóðþing Bandaríkjanna og hélt stutta ræðu í öldungadeild þingsins. Kvað hann ófrið á millj Bandaríkjanna og Bretlands ó- hugsandi. McDonald er fyrstj brezki stjórnmálamaðurinn, sem haldið hefir ræðu á þingi Banda- ríkjanna. Norskt farpegaskip sekkur. Frá Osló er símað: Strand- ferðaskip „Norðanfjalls“-félags- ins, „Hákon VII.“, var á leið frá Þrándheimi til Björgvinjar í fyrri nótt. Rakst skipið pá á sker sunnan við Florö og sökk á fá- einum mínútum. Tími vanst ekki til að hleypa niður björgunar- bátunum. Fimtíu farþegar björg- uðust á sker. Eimskip, sem fram hjá fór í gær, bjargaði skipbrots- mönnunum. Farþegalistinn tapað- ist, og verður því enn ekki vitað með vissu, hve margir drukkn- uðu, en sennilega hafa þeir verið kring um 35. Nánar frá frakknesku flug- mönnunam. Frá París er símað: Flugmenn- irnir Costes og Belmonte lentu 29. sept. á óbygðu svæði í Heil- ung-chian-héraðinu. Höfðu þeir þá flogið viðstöðulaust 9610 kíló- metra og sett heimsmet í lang- flugi. Þaðan komust þeir viku seinna til Tsitsikar í Mansjúríu. Um ðfræ&gis&jæ ©g weglHssa. ið í dag. Ráðgert er að draga „Baltic“ til Akureyrar og skipa xniklum hluta farmsins upp þar ;og freista að setja nýja skrúfu í skipið. 1 nótt hlóð hér niður talsverð- jun snjó. Nokkrar kindur flæddu | briminu í gær undir Strákum, ráku dauðar. Hér er nýlega látinn Jakob iÞorkelsson, óðalsbóndi í Dalabæ, jnerkisbóndi, sjötugur að aldri. Erlend simskeyti. Khöfn, FB„ 8. okt. McDonald heimsækir Banda- ríkjapingið. Frá Washington er símað: ÍÞAKA annað kvöld. Ól. Þ. Kr. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. mMimiffiiwi „Alpaskyttan", saga með æfintýrablæ eftir' H. C. Andersen, í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím Thorsteinsson, er nýkomin út. Hefir Axel, sonur hins þjóðfræga þýðanda, gefið bókina út, eins og mörg önnur af ritverkum föður síns. Þýðing- um Steingríms er óþarft að lýsa. Öllum Islendingum, sem læsir eru á bókmentir og hafa mætur á fögru máli, er ánægja af lestrj þeirra. — Þessi saga er af ungri Alpaskyttu, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og hugsar meira til frægðar en langlífis. G. R. Landhelgisbrjótar teknir. t „Ægir“ kom hingað I morgun með tvo togara, þýzkan og ensk- an, er hann tók af landhelgisveið- um austan við Dyrhólaey, út af Mýrdalsvík. Togararnir. „Ólafur“ kom í gær frá Eng- landi. Skipafréttir. „fsland" fer kl. 8 í kvöld til Austfjarða og þaðan utan. „Esja“ fer kl. 10 í fyrramálið vestur um land í hringferð. Fertugur er í dag Jakob Jöh. Srnári, skáld og kennari við Mentaskól- ann. Alþýðublaðið óskar honum hamingju. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 8—2 stiga hiti, 6 stig í Reykjavík. Útlit: Vaxandi sunnan- og suðaustan— átt um land alt. Regn á Suðvest- ur- og Vestur-landi. Stýrimannasliólinn. í honum verða 21 nemendur í vetur, þar af 3 í farmannadeiid og 18 í fiskimannadeild. í ,;fl Sæmundur Stefánsson, sjúklingur í Laugarnesssjúkra- húsi, er sjötugur í dag. Hann hefir ritað ágrip af æfisögu sinnL Er bókin komin út og heitir „Æfisaga og draumar". Rikisskuldir Dana voru í árslok 1928 urn 1650 milljónir íslenzkra króna; er það um 220 milljónum meira en árið áður, og stafar hækkunin aðal- lega af lánum, sem ríkið tók til að bjarga .Landmandsbankanum. Væri skuldum þessum skift jafnt á alla íbúa Danmerkur, kæmu um 550 krónur á hvert mannsharn í landinu, og er það um ferfalt meira en hér á landi. Kristján Kristjánsson og Árni Kristjánsson halda hljómleik n. k. föstudagskvöld, Breytt viðfangsefnaskrá. ' ,* „Farf uglaf undur “, sá fyrsti á haustinu, verður annað kvöld kl. 8V2 í Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu. Verður lyftan í gangi til kl. 9. Allir ungmennafélagar utan af landi, sem í borginni dvelja, eru velkomnir á fundinn. Mun hann verða fjölmennur, því að að- komufélagar í Reykjavík munu vera um 300. Jóh Engilberts Iistmálari. Mentamálaráðið hefir keypt tvö af málverkum hans. rs: i ma I i i i IIIIII III S. R Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, priðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Abið í Stndebaker 1 i i i i frá 2 Bifreiðastoð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Mnnifl. að fjölbreyttasta úr- vallð af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. Sokkar. Sokkar, Sokkar frá prjónastofumni Malin eru ts- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Gardfnnstengur og hringir ódýrast f BrSttugðtn 5. Inn- rðmmnn á sama stað. Vðnduðastn legubekkirnir fást á Grettisgötu 21. (Áfast við Vagnav.) Útsalan í Amatörverzluninni, Kirkjustræti 10, heldur áfram. Sérstaklega hentugt tækifæri til að gera innkaup á alls konar smávörum. Hlutaveltunefndir ættu að athuga petta. Dívanar ódýrastir og beztir á Grundarstíg 10, í kjallaranum. Góð stúlka óskast strax. Uppl. í síma 1751. Lítið herbergi fyrir einhleypan til leigu á Bergpórugötu 43. M|T Veitið athygli! Reynið viðskiftin hja Bjarna & Guðmnndi, Þingholtstræti 1. — 1. fl. klæðskerar. IffiT Svið eru sviðin á Frakkastig 24. Simi 1197. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús-i gðgu ný og vönduð — einnig uotuð — þá komið á fioimsölunHi, Vatnsstíg 3, sími 1738. __ esa C53 esa V! erzlið eaa B3 tsa esa csa Y'ikar. Vörur Við Vægu Verði. esa B3 B3 B5S B3 ca Ba E3 ísfisksala. „Skúli fógeti" seldi afla sinn i Englandi í gær fyrir rúm 1600 stpd. Ritstjórf og ábyTgðarmaðui: Huraldur Guðmundsson. AlpýÖuprentemlðjan. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.