Alþýðublaðið - 10.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðlð Qefltt dt af AlÞýðnflokkn 1929. Fimtudaginn 10. október. 242. tölublað i euu bio 1 Njósnir. Metro Goldwyn-kvikmynd í 9 þáttum, eftir skáldsögu Ludwigs Wolff’s. Aðalhlutverk leika: GRETA GARBO og CONRAD NAGEL. Afar-spennandi og áhrifa- mikil mynd og framúrskar- andi vel leikin. Gi'cta Garbo er glæsi- legri í pessari mynd en nokkúrn tíma áður. DTottarullnr og Þvottavindiir ódýrastar í Verzlunin Ingvar Ölafsson, Langavep 38. — Simi 15. SÆNGURFATNAÐUR Dúkar, Lakaefni, Léreft, bl. og óbl. Fiður. Hálf- og aldúnn. Undirsæng- urdúkurinn á kr. 8,50 I verið kominn aftur. VÖRUBÚÐIN. Laugavegi 53. ___ Steintaus- krukkur, írá 1 liter tU 16, beztar og ódýrastar í Verzlunin Ingvar Ólafsson, Langavegi 38. Sími 15. ifnr og bjðrtn. Leikfélao Rejrkjavikur. Spanskflugan verður leikin i Iðnó í kvöld kl. 8 V*. Simi 191. Krlstján Krlstjánsson og Árnl Krlstjánsson endurtaka HLJÓMLEIKA sína í Gamla-Bíó á föstudagkvöld kl. 7V2, Aðgöngu- miðar fást hjá Katrínu Viðar, Hljóðfærahusinu og Sig- fúsi Eymundssyni, og kosta kr. 2, 3, 4. Baldursgötu 14. Sími 73. Reykingamenn af gamla skélannm taka hinar ágætu, heimsþektu ensku reyktóbakstegundir írá British American Tobacco Co. Ltd. r London fram yfir alt annað tóbak. Þeir kannast líka allir við þessi nöfn á désatóbakl: Glasgow Mixture Capstan Mixture Viking pressað St. Julien Mixture Pioneer Brand Three Nuns Old Ehglish Curue Cut Waverley Míxture Capstan pressað Richmond Mixture Traveller Brand Garrick Mixture St. Brunos Flake Players Mixture Og á bréfatóbakf: Ricmond Mixture Old Friend Moss Rose Elephant Birds Eye. Hl Rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá * Biðjið verzlun yðar um einhverja at þessum reyktóbakstegundum, svo pípan smakkist yður vel! Hi. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. 'r Nýja Bfó H— Ramona. verður sýnd í kvöld og aanað kvöld i síðasta sinn. Björn Gnnnlangsson læknir, Laugaveoi 40. — Sími 179. (Lækningast. Jóns Hj. Sigurðssonar.) Heimasími 325, Viðtalstími 11—12 og 5-6. B æ j a r i n s stærsta og ódýrasta úrval af allskonar Vínglösum °g Vfnflöskum Verzlunin Ingvar Ólafsson, Laugavepi 38. — Sími 15. Ekkert hressir eins vel né eykur meira almenna vellíðan en Idozan. Fæst í lyfjabúðuin. Rillað molskinn, ágætt í drengjaföt. Vinnufatanankin. NankinsföL Milliskyrtur frá kr. 3,50. Bommesí hv. og misl. Litekta tvistar. Alullar- kjólatau á kr. 3,60 m. Vörubilðin, Langavegl 53. Sauma smábarnafatnað, léref tasaum kjóla og kápur á telpur á öllum aldri, sömuleiðis alt, er lítur að íslenzka búningnum. Bjarndís Bjarnadóttir, Skólavörðustíg 17 B. Simi 729.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.