Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. febrúar 1958 í dag cr 39. dugur ársins. Laugurdagur 8. febrúar. Árdegisflæði kl. 08:06. Síðdegisflæði kl. 20:34. hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Brynhildur Krist insdóttir, Hávallagötu 53 og Geir Ragnar Andersen, Hraunbeig. 28. Slysavar&stofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frr kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apð- teki, sími 11330. Laugavegs-apó- tek, Lyfjabúðin Iðunn og Reyltja- vikur-apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs-_pótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópav ogs-apótck, Álfhólsvegi 9 er opið dagiega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—lti og 19—21. Næturlæknjr er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla Virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — \ESSMcissur Á MORGUN: Langlioltsprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Laugarásbiói kl. 10,30 f.h. — Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e.h. — Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. (Biblíudagurinn). Barna- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Síð- degismessa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis, séra Óskar J. Þorláksson. ReynivaH .iprestakall: — Mess- að á Reynivöllum kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. Neskirkja: — Barnamess- kl. 10,30. Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Bessastaðir: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. ■:AF M ÆL!> 75 ára er í dag Ragnhedður Snorradóttir, Lindargötu 23, Reykjavík. Hún dvelst í dag að Samtúni 40. s Skipin Skipaúigcrð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er vænt anleg til Reykjavíkur í kvöid að austan. Herðubreið er á Austf jörð um. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum. Þyrill er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyj a. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 6. þ.m. frá Raufarhöfn áleið- is til Kaupmannahafnar og Stett in. Arnarfell er í Reykjavík. Jök ulfell fór 5. þ.m. frá Akranesi áleiðis til Newcastle, Grimsby, — London, Boulogne og Rotterdam. Dísarfell er í Borgarnesi, fer það- an til Grundarfjarðar og Flat- eyrar. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Reykjavík. Hamra- fell v.antanlegt til Batum 11. þ.m. Einiskipafélag Rvíkur h. h.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er á leið til Brazilíu. Flugvélar Flugfclag Islands h.f.: — Hrím faxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar í dag kl. 08,30. Flugvélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur á morgun kl. 16,10. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar (2 farðir), Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárki'óks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f.: — Saga kom til Rvíkur kl. 07,00 : morgun frá New York. Fór til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. — Einnig er væntanleg Hekla, sem kemur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18,30, fer til New York kl. 20,00. — Búslað'aprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2. (Fermingar börnin eru sérstaklega minnt á að koma)! Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis í Kársnesskóla. — Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn: - Messa í hátíða sal Sjómannuskólans kl. 2. (Bibl- íudagurinn). Barnasamkoma kl? 10.30. — Séra Jón ÞorVarðsson. Fríkirkjan: — Messað kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. E^Brúðkaup Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ung- frú Hjördís Diirr, Viðimel 55 og Ólafur Bjarnason, stud. med. Nýlega voru gefin saman í Félagsstorf Ungrnennastúkan Framtíðin. —— Fundur í Bindindishöllinni mánu dagskvöld. Kvenfélag Laugarnesscknar hef ir merkjasölu á sunnudaginn. — Börn og unglingar, sem vilja að- stoða við merkjasöluna, komi í kirkjukjallarann kl. 11 f.h. á sunnudag. Ágóðinn verður notað- ur til þess að prýða kirkjuna. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund mánudaginn 10. febrúar í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 e.h., til að fagna sigri Sjálf stæðisflokksins í bæjarstjórnar- kosningunum. Skemmtiatriði, — kaffidrykkja og dans. Allar Sjálf stæðiskonur velkomnar, meðan husrúm leyfir, og mega þær taka með sér gesti. Bræðrafélag Óháða safnaðarins. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir gamanleikinn „Afbrýðisöm eiginkona". Næsta sýning verður á þriðjudag í Bæjarbíói. Á myndinni eru Fritzy (Sigríður Hagalín) og Mole - (Eiríkur Jóhannesson) Aðalfundur félagsins verður hald inn í Kirkjubæ sunnudaginn (á morgun), 9. þ. m. kl. 2 e.h. jgi Ymislegt Barnaheiinilisnefnd Voi'boðans gengst fyrir kvikmyndasýningu í Iðnó á morgun kl. 3 e.h. — Sýnd verður Rauðhólakvikmyndin og fleiri myndir. Orðsending frá Rauða krossin- um. — Margir færðu sér í nyt fatnað þann, sem Rauði xrossinn auglýsti s. 1. fimmtudag og gekk hann til þurrðar. Sunnudagaskóli guðfræðideildar Háskólans. 'Sunnudagaskóli guð- fræðideildar Háskólans tekur aft ur til starfa n. k. sunnudag kl. 10 árdegis í kapellu Háskólans. Stjörnubíó hefur síðastliðinn mánuð sýnt ítölsku stórmyndina „Stúlkan við fljótið" með Sophiu Loren í aðalhlutverki. Síðustu sýningar myndarinnar verða núna um helgina. Læknar f jarverandi: Ezra Pétursson er fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Ólafur Trygg”ason. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Otlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. ÍJtibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl. 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16. op- ið virka d-ga nema laugardaga, kL 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn ríkisins. Opið þl'iðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda.... 1,75 Innanbæjar ................. 1,50 Út á land ................ 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ......... 2,55 Noregur ......... 2,55 Svíþjóð ......... 2,55 Finnland ........ 3,00 Þýzkaland ....... 3,00 Bretland ........ 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland ......... 2,65 Spánn ......... 3,25 DÁNARKVEÐJA Jennyar Franklínsdóttur við andlát bróður hennar Sigurjóns Franklínssonar 6 ára. Hljóða ég upp í harmi sárum heilagi guð mér veittu lið. Dauðaslys með tregans tárum tekið hefur burt minn frið þá bróðurinn, kæra barnið unga, FERDINAND Bamasvning kl. 3 ítalia Luxemburg .... Malta Holland Pólland Portugal Rúmenía Sviss ... 3,00 Búlgaria ... 3,25 Júgóslavía .... ... 3,25 Tékkóslóvakía . ... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi. 4.55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2.55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4.95 Afrika. Egyptaland .... ... 2,45 Arabía ... 2,60 ísrael ... 2,50 zlsía: Flugpóstur, 1- -5 gr.: Hong Kong ... Japan Tyrkland Vatíkan ... 3,25 Rússland Belgla ...... 3,00 • Gengið ® Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. 5 mínútna krossgáta Skýringar: Lárétt: — 1 verkfæri — 6 skel — 8 vindur — 10 fugl — 12 öng- vit — 14 samhljóðar — 15 guð — 16 á litinn — 18 líkamshluta. Lóðrétt: — 2 vex'kfæri — 3 til — 4 gangur — 5 kæla — 7 bands — 9 eldfæri — 11 hrópir — 13 dans — 16 samhljóðar — 17 for- faðir. banahljóðið yfir rann er keyrt var á það ækið þunga, Enginn skilur viðburð þann. Lin þá sál mín harma hljóðin huggast fljótt í drottins trú. Vit í dýrð hjá guði góðum geymdur er þinn bróðir nú. Einn af drottins englum fríðum unir hann sæll í þeirra hóp og syngur hljómi himins blíðum heiðurinn þeim er lífið skóp. Vertu sæll minn bróðir blíði bæn mín heilög fylgi þér hér þó oftar sár mér svíði samt ég aldrei gleymi þér. Lát svo guð, mitt liarmfullt hjarta huggast fyrir kraftinn þinn geim í þínum bústað bjarta blessaðan litla vininn minn. vélum sem þegar eru fyrir. Tveir minkar á ísjökum á Ölfusá SELFOSSI, 5. febrúar. — Minka verður alltaf vart annað kastið hér í nágrenninu og raunar víða í sýslunni. Ekki hafa þeir þó unnið neinn sérstakan skaða upp á síðkastið. Fyrir nokkrum dög- um sáu menn héðan úr þorpinu mink hoppandi á íshröngli skammt fyrir ofan Ölfusárbrúna, fram af Tryggvaskála. Brugðu þeir við og sóttu byssu. Skutu þeir á minkinn og telja sig hafa drepið hann, en hann hvarf þeim í ána. Skömmu síðar komu þéir auga á annan mink, litlu ofar í ánni einnig á jaka. Þeir reyndu einnig að drepa hann, en hann slapp frá þeim lifandi. Þá hafa sést spor eftir minka í Grafningnum og raunar víðar. Grafningsmenn telja að minna sé þar um tófu í vetur en verið hefur undanfarið. — Guðmundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.