Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.02.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. febrúar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 11 Tek oð mér að sitja hjá börnum á kvöld in. Uppl. í síma 19798. I. O. G. T. Unðlingastúkan Unnur Fundur í fyrramálið, sunnudag kl. 10 f.h. Fjöl'breytt skemmti- skrá. — Gæzlumaður. í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HANNA BJARNADÓTTIR, söngkona frá Akureyri, syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 IÐNÓ — IÐNÓ Frímerkl Öll frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð, keypt hæsta verði. — Islenzk frí- merki, Testrup Alle 6, Kastrup, Danmörk. — Félagsláf Körfuknattleiksdeild I.R. Meistaraflokkur Æfingaleikur við Körfuknatt- leiksfélag Reykjavíkur, sunnudag inn 9. febrúar kl. 4,30 á Háloga- landi. Mætið allir. — Stjórnin. Körfuknattleiksdeild I.R. Rabbfundur og kvikmyndasýn- ing í l.R.-húsinu mánudaginn 10. febrúar kl. 8,30. Mætið allir stundvíslega. — K.R. — Skiðadeild Þátttakendur, sem eiga að mæta í stórsvigsmótinu á morg- un: Kvenna fl. Karolina Guð- mundsdóttir. — Karlaflokkur: 1. Ólafur Nílsson. 2. Magnús Guðmundsson, 3. Hilmar Steingrímsson 4. Leifur Gíslason. 5. Marteinn Guðjónsson. 6. Ásgeir Úlfarsson. 7. Bogi Nílsson. 8. Jón Ingi Rósantsson. 9. Björn Steffensson. 10. Kristján B. Kristjánsson. 1. Varamaour: Örn BJarnason Somkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Laugarnesi og Langagerði. Kl. 8,30 e.h. Æskulýðsvikan hefst. .Allir velkomnir. Grímudansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9 ★ Kl. 10 — Dægurlagasamkeppni K. K. sextettinn kynnir sigurvegara frá síðustu keppni. Þórunn Árnadóttir — ICdíla Gréta Guðmundsdóttir. ★ Kl. 11.00 óskalögn. ★ KI. 11,30 — Gríman felld. — (Verðlaun) ★ Kl. 12 — Valin fegursta stúlka kvöldsins. ★ Ragnar Bjarnason og ★ K. K.—sextettinn syngja og leika nýjustu Calypso, Rock- og dægurlögin. © Nú veirður fjör í gömlu Iðnó. Kaupið miða í forsölu kl. 4—6 í dag. Grímur og húfur til sölu í miðasölunni. © Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Iðnó. INGI INGIMUNDARSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. Heimasími: 2-49-95. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guíííaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. HÓTEL B8M Sérstaklega vel framreitt. Kalt borð (Smörgásbord) um hádegið og kvöldið. Félag íslenzkra rafvirkja INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfseafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826 VETRARGAR8DRINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins ieikur. Miðapantamr i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. LAUGARDAGUR Gömlu dansarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 } ________________________________________1 Almennur dansleikur í kvold kl. 9 í samkomuhúsi NJARÐVÍKUR Hljómsveit Aage Lorange leikur Hinn vinsaeli söngvari Gunnar Erlendsson syngur með hljómsveitinni. Dansskemmtanir æskufólks í Reykjavík halda áfram næstkomandi' sunnudagskvöld í G. T. húsinu í Reykjavík kl. 8—11.30. Aðgöngumiðar á aðeins kr. 10.00, í dag, laugardag klukkan 1,30—3. Selfossbíó Grímudansleikur í kvöld kl. 9. Góð verðlaun veitt. OMO kvartettinn leikur. Selfossbíó SKIPAUTGCRB RIKISINS „ E S J A “ vestur um land í hringferð hinn 11. þ.m. Aukahöfn: Tálkna- fjörður. Vörumóttaka árdegis í dag. TILKYNNING um framboðsfrest til stjórnarkjörs. Samkvæmt 23. gr. laga F.t.R. ber að láta fara fram alls herjaratkvæðagreiðslu um kosningu stjórnar, varastjórn- ar, trúnaðarmannaráðs, varamanna í það, stjórn og vara- stjórn Styrktarsjóðs og stjórn Fasteignasjóðs. Með hliðsjón af framansögðu, tilkynnist hér með, að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 12 á hádegi laugardaginn 15. febrúar 1958, og ber að skila tillögum fyrir þann tíma í skrifstofu félagsins. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg meðmæli 35 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 7. febrúar 1958. Stjórnin. AustfirÖingamát verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 21. febr. kl. 20, fyrir Austfirðinga og gesti. Skemmtiatriði: 1. Formaður, Sigmar Pétursson, setur mótið. 2. Skúli Þorsteinsson flytur erindi. 3. Tvöfaldur kvartett Austfirðingafélagsins syngur. 4. Leikþáttur og gamanvísur: Nína Sveinsdóttir og Emelía Borg. 5. ? 6. Dansað til kl. 2. Forsala á aðgöngumiðum hefst í dag í verzluninni á Lokastíg 28, sími 19745 og ísbúðinni, Laugaveg 28 og ísbúðinni, Lækjargötu 2. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.