Morgunblaðið - 14.02.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1958, Blaðsíða 7
Föstud. 14 febrúar 1958 MORCUNBLAÐIB 7 AKRANES 3ja herb. hæð í steinhúsi til sölu á Akranesi. Hæðin er rúmlega 100 ferm. að flatarmáli. Auk þess eru 2 herb. í kjallara, geymslur o. fl. Rúmgóður bílskúr fylgir. — Nánari upplýs- ingar gefur Guðjón Sleingrímsson, lidl. Reykjrvíkurvegi 3, Hafnar- firði, símar 50960 og 50783. Sparið timann Notið símann Sendum heim: INýlenduvörur Kjö* — Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Qdýrj prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubliðin Þingholtsstræti 3. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.f. Austurstræti 20. Höfum kaupendur að jeppum og 4—6 manna bílum. BÍLASALAN Garðastr. 4, sími 23865 STÚLKA óskast frá kl. 1 á daginn í smávöru- og vefnaðarvöru- verzlun í Miðbænum. Um- sóknir sendist í pósthólf 502. TIL SÖLU Nýtt danskt skrifborð, teak með sex skúffum og bóka- hillu kr. 4500.00. Sími 32391 Bugðulæk 15. Willy s jeppi til sölu. — Uppiýsingar í sima 23579. Willys 19 55 lítið keyrður, til sölu. BÍLASALAN Garðastr. 4, sími 23865 Barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja ÍBÚÐ helzt á hitaveitusvæði. — Uppl. í síma 24709 eftir kl. 2 e. h. BÍLSKÚR helst stór og rúmgóður ósk- ast sem fyrst. Uppl. í síma 19880 í dag og morgun frá kl. 8—4. Notað úfvarpstæki 10 lampa, til sölu, ódýrt. — Grenimel 2, uppi. Nýtt Zimmermann píanó, til sölu. Uppl. í síma 10804. Bill - Bill Buick einkabifreið, model ’50 Super, í ágætu ásig- komulagi, til sölu. Keyrður hérlendis rúm 3 ár. Uppl. Eskihlíð 8, sími 19157. ÍBÚÐ óskast til leigu, 2 herb. og eldhús, ekki í úthverfum bæjarins. Tilboð merkt: ,,D. Þ. — 8646“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Atvinna óskast Ungur stúdent óskar eftir einhverskonar atvinnu. — Vanur bifreiðaakstri. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyr- ir þriðjudag, merkt: „X.Y. —8645“. Einanárum miðstöðvarkatla og hita- dunka, heitavatnsgeyma. h/p — '■ — Sími 24400 Forstofuherbergi í nýju húsi til leigu. Barna gæzla einu sinni í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. á Hagamel 27, II. hæð. Tvæ- stúlkur óskast, ein vön saumaskap og ein í frágang. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56 ÍBÚD 4 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 23909. Sóíasett og horð til sölu. — Bakkagerði 10. Kona með hjúkrunar- menntun og siðmenntuð vel, óskar eftir létfu starfi Þeir, sem vildu veita þessu athygli, sendi Mbl. tilboð, merkt: „8649“. KEFLAVÍK 3ja herb. íbúð til leigu 1. marz. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Húsnæði 1055—1169“. Innflutningsleyfi fyrir bíl óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Leyfi —8651“. FORD '31 í ágætu lagi. Verð kr. 10 þús. samkomulag með út- borgun. BIFREIÐASALAN Bókhlöðust. 7, sími 19168 Húsnæbi 2—3 herb. og eldhús ósk- ast. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húshjálp— 8652“. Stúlka óskar eftir einhvers konar ViNNU frá hádegi um óákveðinn tíma. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Vinna 1213—8650“ fyrir mánudagskvöld. 18 ára piltur, gagnfræðing- ur að menntun óskar eftir starfi Hefur bílpróf. Tilboð ósk- ast send blaðinu, merkt: „7939“. KULDASKÖR með háum og lágum hæl- um. NÆLON FÓÐUR. KEFLAVIK 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. á Brekkubraut 13. 16 ára stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu Tilboð merkt: „7940“ ósk- ast send blaðinu. Óska eftir bíl 5—6 manna, helzt Chevro- let, þó ekki bindandi. Mætti gjarnan vera einkabíll, en mjög vel meðfarinn og út- lítandi. Miðað við sann- gjarnt verð en talsverða útborgun. Eldra model en ’52 kemur ekki til greina nema aðeins um lítið keyrð an bíl væri að ræða, en þó ekki rússneskan. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 17. þ. m. merkt: „Vel með farinn bíll—8648“. Stúlka óskast strax, til að sjá um lítið heimili í veikindaforföllum húsmóður. Uppl. gefnar í síma 1-3549, milli kl. 4 og 7 í dag. Bifreibasalan Bókhlöðustíg 7 Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. Bifreiðir með afborgunum. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7, simi 19168 Vil kaupa ódýran BÍL Lítil útborgun. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 32594 næstu kvöld eftir klukkan 20. TIL SÖLU Segulbandstæki með 10 spólum. 1 plötuspilari í tösku og vönduð kjólföt. — Uppl. í síma 13000 eftir kl. 1. BÍLLINN Skoda ’56 Jeppi Willy’s ’47 Ford ’55 (tveggja dyra) Mercury ’52 Ford ’46, ’47 Nash ’47, ’52 Kayser ’52 Auk þess höfum við fjölda alls konar bifreiða með ýmiss konar skilmálum. — Gerum alla samninga og að stoð'um við umskráningu og tryggingar bifreiða þeirra, sem seldar eru og keyptar hjá okkur. BÍLLIIXIN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Bygpgarsamvinnu- féiag lögreglumanna í Reykjavík. hefur til sölu 4ra herbergja íbúð á Miklubraut 84. íbúð- in er á 1. hæð, 108 ferm. — Þeir félagsmenn, er neyta vilja forkaupsréttar, sendi skriflega umsókn til stjórnarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 24. þ. m. Stj órnin. T résmibavélar Nýjar trésmíðavélar til sölu ef samið er strax. — I*s?pl. í síma 22730 og 14270 milli 12 og 1 og eftir kl. 20. COBRA ER RÉTTA BÓNIÐ Hreinsar vel Skinandi gljái Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.