Morgunblaðið - 17.04.1958, Side 4
4
MORCVTSBLÁÐlb
Flmmtudagur 17. aprfl 1958
Bit>agbók
SlysavarSstofa Reykjavíkur I
Heilsuverndarstöðinni er >pin stll-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki. Sími 22290.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
Næturlæknir er Kristján Jóhann-
esson.
Kefiavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ Gimli 59584177 — Atkv. Lokaf.
RMR — Föstud. 18. 4. 20. —
VS — Mt. — Htb.
I.O.O.F. 5 = 1394178% =
Spilakv.
0 Helgafell 59584187 —
IV/V — 2.
Brúökaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Jóna S. Jónsdótt-
ir og Hreinn Mýrdal Björnsson.
Heimili þeirra er að Óðinsgötu
17A. —
[Hjónaefni
S.l. mánudag opinberuðu trúlof
un sína Steinunn Ársælsdóttir,
hárgreiðslunemi, Grettisgötu 29,
og Snorri Friðriksson frá Hofs-
ósi, bátsmaður á „Jóni Þorláks-
syni“. —
12. apríl s.I. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Sigurbjörg Guð-
varðardóttir, Sjónarhóli, Hafnar-
firði og Magnús Ingólfsson, Mela-
húsi við Hjarðarhaga, Reykjavík.
fggAheit&sainskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Á R Á krónur 150,00.
JFélagsstörf
Þingeyingar: — Skemmtifundur
félagsins er annað kvöld, föstu-
dag 18., í Tjarnarkaffi kl. 8,30.
Stendur til-kl. 2. Takið með ykkur
gesti. —
Bókbindarafélag íslamls heldur
aðalfund í kvöld kl. 8,30 í Aðal-
stræti 12.
Ymislegt
I leikritinu Othello, segir Shake
speare: „0, Drottinn minn, að
menn skuli taka sér í munn það
skaðræði, sem upp étur heila
þeirra! að við skulum fagnandi,
fúslega og með kæti og fagnaðar-
látum breyta okkur sjálfum í dýr“
Umdæmisstúkan.
OrS lífsins: — Drottinn er í
sinni heilögu höll, hásæti Drott-
ins er á hirnnum, augu hans sjá,
sjónir hans rannsaka mennina. —
(Sálm. 11,4).
Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss fór væntanlega frá Vest
mannaeyjum í gærkveldi til Ham-
borgar og Ventspils. Fjallfoss
fór frá Hamborg 14. þ.m. til Rott-
erdam, Ai.twerpen, Hull og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá New York
10. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
er væntanlegur til Reykjavíkur
árdegis í dag. Lagarfoss kom til
Ventspils 13. þ.m., fer þaðan til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Akureyri í gærkveldi til Hjalteyr
ar, Sigluf jarðar, Húsavíkur, Rauf
arhafnar, Norðf jarðar, Reyðar-
fjarðar og Reykjavíkur. Trölla-
foss kom til New York 12. þ.m.,
frá Reykjavík. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 15. þ.m. frá Hamborg
Skipaútgerð ríkisins: —— Esja
er í Reykjavík. Herðubreið er í
Reykjavik. Skjaldbreið fór frá
Akureyri í gærkveldi vestur um
land til Reykjavíkur. Þyrill er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Skaft
fellingur er í Reykjavík.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
losar á Faxaflóahöfnum. Arnar-
fell fór frá Reykjavík 15. þ.m.,
áleiðis til Ventspils. Jökulfell vænt
anlegt til Reykjavíkur 19. þ.m.,
frá New York. Dísarfell losar á
Húnaflóahöfnum. Litlafell væntan
legt til Vestmannaeyja á morgun.
Helgafell kemur væntanlega til
Kaupmannahafnar í dag, fer það-
an til Rostock, Rotterdam og
Reme. Hamrafell væntanlegt til
Palermo 20. þ.m.
R3FIugvélar
Flugfélag ísiands h. f.: — Hrím
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 i
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08,00 í fyrramálið. — Gull-
faxi fer til Lundúna kl. 10,00 í
dag. Væntanlegi/r aftur til Rvík-
ur kl. 21,00 á morgun. — Innan-
landsflug: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksf jarðar og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fijúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, —
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
19,30 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannaböfn og
York kl. 21,00.
Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9
(f. fullorðna). Þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op-
ið virka d-.ga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum er lokað um óákveðinn
tíma. —
Þjúðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl 1—3.
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
laga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1-—3 og sunnudaga kl. 1—4.
• Gengið •
Gullverð Isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr. ......— 236,30
100 norskar kr..............— 228,50
100 sænskar kr..............— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
Læknar fjarverandl:
Kristjana Helgadóttir verðúr
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Kristján Þorvarðarson verður
fjarverandi í 7—10 daga. — Stað
gengill hans er Eggert Steinþórs-
son. —
Ólafur Jóhannsson fjarverandi
frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Þórður Þórðarson, fjarverandi
8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas
A. Jónasson, Hverfisgötu 50. —
Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730.
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm,
Sjópóstur til útlanda ... 1,75
Innanbæiar ...
Út á land
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .
Noregur ...
Sviþjóð ...
Finnland .
Þýzkaland .
Bretland ...
Frakkland
írland ....
Spánn ....
ítaiia
Luxemburg
Malta
Holland ...
Pólland ...
Portúgal ..
Rúmenia ....... 3,25
HEIÐA
IHyndasaga fyrir börn
136. Pétur flýtir sér að opna bakpokann
og hyrjar að borða, en allt í einu hættir
hann í miðju kafi. Hvað hefir hann gert?
Hefir hann ekki staðið þarna og ógnað
lækninum í huganum, lækninum, sem hef-
ir gefið honum allan þennan góða mat.
Hann hleypur þangað, sem hann hafði
staðið og kreppt hnefana að lækninum.
Nú fórnar hann höndum til himins til
merkis um, að ógnanir hans séu aftur
teknar. Með þessu telur hann sig hafa
bjargað málinu við. Og hann er tekinn til
við matinn aftur, áður en hægt er að telja
upp að þremur.
137. Læknirinn hefir verið uppi í fjöll-
unum í einn mánuð. Hann hefir átt indæla
daga uppi í fjallhaganum með Heiðu og
Pétri. Oft hefir hann farið langar göngu-
ferðir upp í fjöllin með Fjallafrænda og
hlustað á frásagnir gamla mannsins og
lýsingar hans á dýrum og jurtum. En í
dag kemur hann upp eftir til að kveðja,
því að nú verður hann að snúa aftur tii
Frankfurt. Hann kveður Fjallafrænda með
handabandi og þakkar honum innilega
fyrir viðtökurnar og spyr síðan, hvort
Heiða vilji ekki fylgja honum ofurlítið
áleiðis niður fjallið.
138. „Nú verðum við að skilja", segir
læknirinn. „Bara að ég gæti tekið þig með
mér til Frankfurt." Heiða svarar ofurlítið
hnuggin: „Ég vildi heldur, að þér væruð
hér lengur“. „Já, það væri sennilega
heppilegra. Lifðu heil, Heiða litla.“ —
Læknirinn snýr sér við og heldur áfram
niður fjallið. Heiða sér, að augu læknisins
góða eru full af tárum. Hún hleypur grát-
andi á eftir honum og hrópar: „Ég vil
gjarna fara með yður til Frankfurt". —
„Nei, Heiða min. En verði ég einhvern
tíma veikur, viltu þá koma?“ „Já, þá
kem ég áreiðanlega,“ svarar Heiða.
Svlss
Búlgaría
Belgia
Júgóslavía ....,
Tékkóslóvakía ., ... 3.00
Bandaríkin — Flúgpóstu:
1— 5 gr 2.45
5—10 gr. 3.15
10—15 gi. 3,85
15—20 gi 4.5F
KanacLa — Flugpóstur:
1— 5 gr 2.55
5—10 gr 3.35
10—15 gr. 4,15
Afrika. Egyptaland ....
Arabia
ísrael
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Hong Kong ........ 3.80
Japan .......... 3,80
Tyrkland ......... 3.50
Rússland ......... 3,25
15—20 gr. 4,95
Vatikan........... 3,25
Frú Guðrún
Sigurðardóttir
— minning
F. 3. okt. 1876. — D. 23. marz 1958
Mér kært var þér að kynnast
þó kynning skammvinn yrði,
en margs er þó að minnast,
sem meir en gulls er virði.
Þú gædd varst kostum góðum
og glöggt þú lífið skildir,
úr djúpum sálar sjóðum,
þú sífellt gefa vildir.
EERDIIMAND
Raunveruleiki og hugmyndafiug
\
«e V- 'lA * ■ 'P
Þin gleði var að gefa
og grátna brá að sefa,
þú svangan vildir seðja
og svölun þyrstum gefa.
Þú hrygga vildir hugga
og hjúkrun sjúkum veita,
og svörtum sorgarskugga
í sólargeisla breyta.
Nú, er þú liggur látin
og laus frá jarðar stríði,
þú munt af mörgum grátin,
sem mátu þína prýði.
Ég veit þá huggun hæsta,
sem harma megnar buga,
að Guðs í sali giæsta
þú gengur fúsum huga.
J. P.