Alþýðublaðið - 15.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1929, Blaðsíða 4
4 AfcÞÝÐUBLAÐIÐ Saltkjðt. Höfum nú fyrirliggjandi saltkjöt frá Boigarnesi í hálftunnum á 65 kíló, sérlega ódýrt; fáum einnig, síðast í þessum mán- uði kjöt frá Gunnarsstöðum, Salthólmavík, Bíldudal, Þing- eyri og víðar. Sendið pantanir sem fyrst. Egprt Kristjáusson & Go. Hafnarstræti 18. Sími 1317 og 1400. að þjóð vorri sé að fæðast nýtt skáld. Ytri frágangur bókarinnar er sæmilegur. X. IJfóffi éapfetsa EININGIN á morgun kl. 8V2- Framkvæmdanefnd Stórstúk- unnar heimsækir. Næturlæknir er í nótt Larus Jónsson, Laugavegi 44, simi 59. Lækjargötu er nú verið að ljúka við að malbika. Jafnframt hefir Skóla- brú verið malborin. FB. átti að standa við fréttabréf úr Mýrdal hér í blaðinu í gær. Hlutavelta hússjóðs templara í Hafnarfirði var haldin laugar- dag og sunnudag s. 1. Við happ- drættið komu upp þessi númer: 992 legubekkur, 736 smálest af bolum og 983 veturgömul kind. B. S. R. hefir lokað allan daginn á morgun vegna jarðarfarar Jóns Guðmundssonar framkvæmdar- stjóra. Jarðarför Ölafíu Guðmundsdóttur, hús- freyju Einars Þorkelssonar í Hafnarfirði, fer fram frá frikirkj- tunni í Reykjavík fimtudaginn 17. þ, m. kl. 2 miðdegis. — Krönzum ekki veitt viðtaka og þessa sízt lifandi blómum. Niðarós. Frá norsku aðalræðismanns- skrifstofunni var í gær tilkynt til FB.: Samkvæmt norskum lögum frá 14. júní 1929 á borg sú í Noregi, sem nú heitir Þrándheim- ur (Trondhjem), að heita Niðar- ós (Nidaros) frá 1. jan. 1930 að telja. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Sóknarnefndafundurinn hófst í dag með messu í dóm- kirkjunni. Kl. 31/2 varTundur sett- ,ur í húsi K. F. U. M. Fundarefni verður: Fréttir frá alþjóðakirkju- þinginu lútherska. — Kosin nefnd til að undirbúa tillögur til kirkju- málanefndarinnar. Kl. 5Vk—7 e. h.: Samvinna heimila og skóla. Málshefjandi Halldóra Bjarna- dóttir. Kl. 8V2 e. h.: Séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur flytur erindi í dómkirkjunni um Olfert Ricard. — Á morgun: KI. 9—11 f. h.: Kristindómur og bókment- irnar. Séra Eiríkur Alberts- son á Hesti inálshefjandi. Kl. 11 f. h.: Safnaðarsöngur, séra Hall- dór Jónsson á Renivöllum. Kl. 12 til 2: Fundarhlé. Kl. 2—31/2: Mæðrastyrkir, ungfrú Laufey Valdimarsdóttir. Kl. 41/2-' Kirkju- siðir, sésa Friðrik Hallgrímsson. Kl. 51/2—7 e. h.: Framhaldsum- ræður um samvinnu skóla og heimila. KI. 81/2 e. h.: Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur flytur erindi í fríkirkjunni um „Líf og lífsskoðanir“. — Á fimtudaginn: Kl. 9—12 f. h. og 2—3V2 e. h.: Tillögur til kirkjumálanefndarinn- ar ræddar. Kl. 4Va—'7 e. h.: Önn- ur mál, sem fundarmenn kunna að flytja. Kl. 8y^e. h.: Skilnaðar- samsæti. Meðai farþega á „GulIfossi“ hingað voru Steingrímur Guðmundsson prent- ari frá Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni og Guðmundur Gissurarson kennari í Grindavík. Fyrirlestur um Guðmund Kamban og kvenfólkið í Reykjavík ætlar Ól- afur Friðriksson að halda á sunnudaginn kemur kl. 3 í Gamla Bíó. Verður það vafalaust skemtilegt erindi og mun marga fýsa að heyra það, — ekki sízt stúlkurnar. Togararnir. „Gulltoppur" kom af veiðum í nótt með 60 tunnur lifrar og „Skúli fógeti" frá Englandi. Signe Liljequist, finska söngkonan, er komin hingað til Reykjavíkur og ætlar að halda söngskemtun i Gamla Bíó á föstudagskvöld kl. 71/2. Kvenréttindafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Laufey Valdi- marsdóttir skýrir frá kvennaþing- inu í Bprlín; í sumar. Félagskonur mega hafa með sér gesti. — Lyft- an verður í gangi. Stærsta og faliegasta úrvalíð af fataefnum og öilu tilheyrandi fatnaði er hjá Giiðmo B0 \/ikar. klæðs Laugavegi 21. Sími 658. 1 t» i aa I Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima. Akið i Studebaker s frá Bifreíðastoð SepkiaFíkar. Afgreiðslusímar 715 og 716. Kiótið pess að ferðast með bil frá Eínangis níir, rúinpðir og bægilegir bilar til leign. Simar: 1529 og 2292. „Grænlandsför 1929“, frásögn með mörgum myndum um leiðangurinn á „Gottu", hefir Ársæll Árnason skrifað og er bókin nú komin út. Skipafréttir. „Gullfoss“ og „Alexandrína drottning“ komu í gær frá út- löndum. Einnig kom fisktökuskip til Kveldúlfs í gærkveldi. Heitir það „Carmen". F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Verður þar rætt um starfið á komandi vetri og ýmislegt fleira. Hlutavelta „í. R.“ 1 happdrættinu komu upp þessi númer: 2989 farmiðinn til Róma- borgar, 5333 grammófónninn og 1494 íslendingasögurnar í skinn- bandi. — í morgun voru engir búnir að vitja munanna. Veðrið. Kl. 8 í morgun var heitast 4 stig (víða), en á Raufarhöfn 2 stiga frost, 2 stiga hiti í Reykja- vik. Útlit hér um slóðir og á Vesturlandi: Vaxandi suðaustan- og sunnan-átt, allhvast og regn í nótt. ¥eitið atkygli! Reynið viðskiitin hja Bjarna & Guðmnndi, Þingholtstræti 1. — 1. fl. klæðskerar. Sími 240. Tek að mér prjón og þjón- ustu. Rannveig Gunnarsdóttir, Bergþórugötu 16. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Gardínustengui1 otj bringír ódýrast í Brðttngiitu 5. Inn- rSmnmn á sama stað. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einníg notuð — þá komið á fornsölíma, Vatnsstíg 3, sími 1738. Ódýrf Kaffi frá í kr. pakkinn, Kaffibæti frá 50 aur. stöngin, Smjörl. frá 85 aur. stykkið, Kex frá 75 aur. Vi kg. Sætsaft 40 aur. pelinn. Búsáhöld og Burstavörur o. m. fl. WeFzIimisi Fefli, Njálsgöíu 43. Simi 2285. Lifur og hjöríu, ódýrasí hjá Kleín, Baldursgötu 14. Sími 73. Lítið iglnggana og inn um hurðarrúðuna hjá S. Jóhannesdóttur, Soffiubúð, Austurstræti, (beint á móti Landsbankanum). HHEElElHaia Yerzlið YÍ5 yikar- Vörur Við Vægu Verði. E3 B3 ea e a e a a Niðursuðupottíir ot> niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Rltstjóri og ábyrgðnrmaðtun Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.