Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. júní 1958 MORCUISBLAÐIÐ 5 TIL SÖLU Á hitaveitusvæði: 2ja herb kjallaraíbúð við Blóm- vallagötu. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Ei- ríksgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 3ja herb. hæð við Nýlendugötu. 3ja herb. hæð við Hverfisgötu. 3ja herb. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb. hæð við Bragagölu. 4ra herb. hæð við Bollagötu. íbúðir og einbýlishús í smíðum í Kópavogi og Silfurtúni. íbúðir í smiðuni við Ljósheima, Goðheima og ÁLlieima. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Fétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. íbúðir Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og einbýlis- hús, viðsvegar um bæinn. Einn ig íbúðir og heil hús í smíðum. Málflutning^krifstofa VAGNS E. JÖNSSOINAR Austurstr. 9. Sími 14400. Hafnarfjörður TIL SÖLU: 2ja herb. einbylishús á góðum stað við Miðbæinn. — Verð kr. 95 þúsund. Árnl GTinnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 5U764 kl! 10—12 og 5—7. Inndæl 3ja herb. risíbúð í góðu standi, til leigu, í Hlið- unum, strax. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir annað kvöki, merkt: — „Hlíðar — 6036", ______ Halló! Stúlkur í Keykjavík eða úti á landi! — Vil kynnast reglu- samri stúlku. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst eða fyrir 17. júní n. k., merkt: „Sumar — 4016“. — Ekki nauðsynlegt að mynd fylgi. Byggingarmeistari getur tekið að sér af sérstök- um ástæðum uppsláttavinnu eða hvers konar smíðavinnu. Hef mjög góða trésmiði, allt fagmenn. Reynið viðskiptin. Uppi. í síma 23829 eftir kl. 7. Ung hjón óskast til að sjá um búskap á mjög góðri fjárjörð, helzt sem meðeigendur. Tilboð merkt: „Jörð — 6034“, sendist Mbi. fyrir 8. júní. 7/7 sölu kæliskápur, 20 cuh. — Uppl. í síma 10021 eftir kl. 5. Vegna flutnings er til sölu glsesilegt sófasetÝ selskapspáfagaukur og fleira. Uppl. að Laugateigi 17 frá kl. 6—8.30 e. h. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúS á I. hæð, í góðu steinhúsi við Bergþórugötu. Utb. 125 þús. 2ja herb. risíbúð í Smáíbúðar- hverfinu. Útb. kr. 65 þús 3ja lierb. íbúð á 1. hæð við Bergstaðastræti. Utborgun kr. 130 þús. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi, við Leifsgötu. Skipti á jafnstórri íbúð í Vestur- bænum, koma til mála. 3ja herb. 'I jallaraíbúð í Hlíðun um. Laus nú þegar. 3ja herb. kjallaraíbúð í Túnun um. Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i Norð- urmýri. 4ra herb. íbúð í nýju húsi, við Bragagötu. Sér hit'i. i 4ra lierb. risíbúð í Hlíðunum. Útb. kr. 100 þús. 4ra lierb. íbúð í Kleppsholti. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvottahús. 4ra herb. íbúð I Silfurtúni. Skipti á 2ja herb. íbúð í bæn um koma til mála. S herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herb. á 1. hæð i Álfheim um, íbúðin er tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. Sér hiti. 5 herb. eiubvlishús ásamt stór um bilskúr, í Smáíbúðar- hverfi. 5 herb. íbúð á 2. hæð, við Sjafn argötu. 4ra lierb. íbúð á 2. hæð ásamt 4 herb. í risi, í Hlíðunum. 6 lierb. íbúð, hæð og ris á Sel- tjarna'rnesi. Útborgun kr. 200 þús. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sínn 1-67-67 íg hefi til sölu: Vefnaðarvöruverzlun við Lauga veginn. Einbýlishús við Njörvasund. 2ja herh. íbúðir við Bergþóru- götu og Njálsgötu. Einbýlishús við Bjarghólastíg. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Einhýlishús við Digranesveg. Einbýlishús við Háagerði. Einbýilshús við Kópavogsbr. 5 stofu hæð við Bogahlíð. 3ja herb. íbúð við Hnsateig. 3ja herb. risliæð við Miklubr. 3ja herb. íbúðir á Akranesi. Háift bús við Kárastíg. Efri ltæð og ris við Bergstaða- stræti. — 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Framnesveg. Margt fleira hef ég til sölu. -— Eg geri als konar lögfræði- samninga. — Péiur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Rími 14492. Loftpressur Til ieigu. Vanir fleygmenn og sprengju- menn. LOFTFLEYGUR H.F. Símar 10463 og 19547. Keflavík! Forstofuherbergi og stofa til leigu á Vatnsnesvegi 34. Upp- Iýsingar í síma 666. Ibúðir til sölu 6 herb. íbúð á tveim hæðum, í steinhúsi, við Miðbæinn. Sér inngangur og sér þvottahús. Útborgun kr. 200 þús. Ný 5 herb. íbúðarhæð, 120 ferm., með þrem geymslum, við Njörvasund. Bílskúrs- réttindi. Hagkvæmt verð. Háir húseign, efri hæð og ris- hæð. AUs 4ra herb. íbúð, ný standsett, við Kárastíg. Steinhús við Sólvallagötu og Túngötu. Stór 4ra lierb. íbúðarbæð, m. m., við Öldugötu. Ser hita- veita. 4ra herb. íbúðarbæðir við Bolla götu, Snorrabraut og Þórsg. Sem ný 4ra herb. íbúðaritæð, með sér inngangi, við Tóm- asarhaga. 1. og 2 veðréttur laus. 4ra herb. risíbúð í steinhúsi, við Öldugötu. Söluverð 260 þús. Útb. 110 þús. Ný 5 herb. íbúðarhæð með tveim svölum og sér hitaiögn við Rauðajæk. Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð, 132 ferm., með sér inngangi og 40 ferm. plássi í kjallara, við Blönduhlíð, bílskúr .fylgir Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Básenda. Útborgun 165 þús. 3ja herb. risíbúð í sarna húsi líka til sölu. Útb. í henni 100 þús. — Snotur 3ja lterb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og stóru geymsluherb. í kjallara, við Njarðargötu. 3ja herb. tbúðarhæð m. m., við Ásvallagötu. Nokkrar 2ja »g 3ja berb. kjali- araíbúðir í bænum. 4ra, 5 og 6 herb. nýtízku bæð ir í siníðum o. m. fi. fjýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ "Tnatcher OLÍUBRENNARA Tekið á móti pöntunum til af- greiðslu í júní. — Nánari upp- lýsingar í skrifstofu vorri og hjá útsölumonnum um land alit Oltuféiagið Skeljungur h.f. Tryggvagötu 2. Sími 2-44-20. TIL SÖLU 2ja lterb. íbúð í Blesugróf. Útb. 40 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Reykjavíkurveg. Sér inn- gangur. Verð kr. 150 þús. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Vesturbænum. 3ja lterb. íbúð á 1. hæð á Teig- unum. Ný 3ja Iterb. tbúðarhæð við Laugarnesveg. 3ja herb. rishæð á Seltjarnar- nesi. Verð kr. 200 þús.t 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogun um. Útb. kr. 100 þús. Hag- stætt lán áhvílandi. 4ra herb. rishæð við NjálsgötU Svalir móti suðri. Nýleg 4ra Iterb. íbúðarbæð í Kleppsholti. Útb. kr. 200 þús. Ný 4ra herb. tbúðarbæð við Laugarnesveg. Hagstætt lán áhvílandi. Ný 140 fertn. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk. — Sér inngangur. Sér hitalögn. Giæsiieg ttý 5 herh. íbúðarhæð við Laugavnesveg. IVýlegt 90 fernt. einbýlishús (endi) í Kleppsholti. 4 herb. og eldhús á tveim hæð um. Verð kr. 330 þús. Útb. kr. 150 þús. Ennfremur fokheldar íhúðir og tilbúnar undir tréverk og málningu EIGNASALAI • REYKdAVÍk • Ingólfsstrætx 9B. Opið til 7 e.h. Sími 1-95-40, Húsbyggjendur Við höfum bómu-bíla og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. 7/7 leigu Strax, 1 herb. og eldhús, og 3. herb. íbúð, laus 1. júlí 1958, í Silfurtúni, árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sím? 15385 kl. 8—9 e.h. íbúð Ný, 4 herbergi og stórt eldhús, allt sér, til sölu milliliðalaust. Leiga á allri íbúðinni eða 2—3 herb. kæmi til greina. Uppl. í síma 1 8178 kl. 10—5 í dag. Iðnaðarhúsnœði eða verkstæðispláss, 80 til 100 ferm., á jarðhæð og með inn- keyrsludyrum, til leigu. Loft- hæð 4,80 metrar. Einnig hent- ugt sem lagerpláss. Uppl. gef- ur Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 18580. Loftpressur . með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengingamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. Unglingstelpa 13—15 ára, óskast til að gæta barna. Guðrún Kristjánsdóttir Laugavegi 13 — Sími 10090. Ullartweed i pils og drnglir \Jont ^nyihjargar JjoltMCn Lækjargötu 4. Morgunsloppar Verð frá kr. 125,00. Stór númer. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. TIL SÖLU Golt ltús í Blesugróf, kjallari 2ja herh. íbúð, hæð 2ja herb. íbúð og geymsluris. Verð og skilmálar sanngjarnt. Fokheld 167 ferm. hæð við Sól heima. 2ja heb. jarðhæð úr steini { Blesugróf. Verð 100 þúsund. Útb. 30—50 þús. Stórt og vandað tiinburliús, 2 hæðir og ris, á steinkjallara við Bergstaðastræti. — Selst í 1 eða 3 lagi. 5 lterb. hæðir við Rauðalæk, LaugarneSveg og Hraunteig. Hæð og ris við Stórholt. Einbýlishús í góðu standi, á bezta stað í Blesugróf. Verð og skilmálar samkomulag. Útb. 40—80 þús. Einbýlíshús í Lambastaðatúni. Útb. 100—160 þús. 2ja berb. hús í góðu standi við Selásblett. Útb. kr. 20—40 , þúsund. Einbýlishús í Sogamýri, í skipt um f'Trir hæð eða hús, ann- arsstaðar í bænum. IVIálflutnings- skrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsbona, — fasteignasala: Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar: 19740, 16573 32100 (eftir kl. 8 # kvöldin). 7/7 sölu sem ný Retina III C. ásamt Telephoto og Wide angle lins- um, 3 fílterum og sólhlíf. — Upplýsingar í síma 13199. Húsnœði til leigu, á fyrstu hæð á góöuno stað við Miðbæinn fyrir læk»- ingastofur, saumastofur eA» annan léttan iðnað. Upplýsing- ar 1 síma 11873. 7/7 leigu 2 samliggjandi herbergl meö húsgögnum, aðgangi að baði og síma. Upplýsingar í síma 1 6738. Stúlkur, vanar saumaskap óskast nú þegar. Fatagerð Ara og Co. h.f. Sími 18777. Presteold ka'liskápttr, 20 kúpf- fet, 2ja hurða til sölu Upplýsingor í síma 10021 eftir kl. 5. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.