Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 16
10 MORCVPtBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. júm 1958 Stofan var læst og Ijóslaus, þeg ar hún kom þangað, en þegar hún var alveg að því komin að stinga lykiinum í skráargatið, heyrði hún hvíslandi raddir og niðurbæld an hlátur fyrir innan. Henni fannst hún þekkja hláturinn í Je- an Collet og sneri frá dyrunum með viðbjóði. Auðvitað var hann þarna inni með Jaqueline og það myndi verða óþægilegt fyrir alla aðila, ef hún ryddist þannig inn á þau. — Hún flýtti sér niður í káetuna sína og bjóst við að þjónninn Noilly sæti þar og biði komu henn ar. Þá ætlaði hún að segja honum að hann gæti fengið peningana seinna um kvöldið. Grunur henn- ar reyndist þó ekki á neinum rök um reistur. Káetan var mannlaus, svo að hún lét töskuna upp á skáp inn og klæddi sig úr sloppnum. Madame Cortes var í káetunni sinni, þegar Joan kom þangað, hálfri klukkustund síðar. „Lokið þér dyrunum vandlega á eftir yður“, sagði gamla frú- in, — „Það er kannske réttast að þér látið lokuna fyrir hurðina, svo að öllu sé óhætt". „Þér höfðuð alveg á réttu að standa viðvíkjandi þjóninum, ma- dame Cortes", sagði Joan. „Hann heyrði nokkurn hluta af samtali okkar í dag og sagði frá því“. „Það kemur mér alls ekki á óvart. Ég hef alltaf vitað „ð hon- um var ekki treystandi. — Frá -verju hefur hann kjaftað?" „Þér voruð að tala um Ron, þegar hann kom með brauðið. — Éað var eitthvað af því sem þér sögðuð um hann, sem hefur bor- izt til eyrna annarra". „Hver hefur sagt yður það?“ „Kona, sem heitir frú Leish- man. Hún talaði um það núna í kvöld, þegar ég var að laga á henni hárið, niðri í káetunni hennar". „Ég get ekki skilið hvað það kemur henni við, eða hvað hún getur grætt á því, sem ég sagði“. „Hérna eru peningarnir", hélt hún áfram og rétti Joan umslag, sem ekki var lokað. — „Svo lát- ið þér mig fá bréfið jafnskjótt og yður verður afhent það. Komið með það á hvaða tíma sólarhrings sem það verður. Ég gruna alveg ákveðna persónu og kannske veit ir bréfið mér upplýsingar sem n*gja til a staðfesta þennan gi'Un minn. Undir eins og ég fæ eitthvað í hendurnar, sem kalla mætti sönn unargögn, fer ég til skipstjórans og bið hann um að taka í taum- ana. Ég finn það einhvern veginn á mér að þetta mál muni verða leitt til lykta fyrir miðjan dag á morgun". „Betur að það hugboð yðar reyndist rétt“, sagði Joan. Það myndi verða dásamlegt að lifa. Þó ekki væri nema einn dag á skipinu, án þess að kveljast af eftirvæntingu og stöðugum ótta og geta notið áhyggjulausrar til- veru. „Svo tölum við ekki meira um þetta í kvöld“, sagði madame Cortes — „vegna þess að ég er dálítið þreytt. Svo þarf ég líka að fara snemma á fætur i fyrra- málið, svo að þér getið lagfært á mér hárlýjurnar. Þér megið ekki halda að ég hafi viljað koma svona snemma vegna þess að ég sé sérvitur og eigingjörn gömul kerling — það getur vel verið að ég sé það — en aðallega er það vegna þess að ég þoli ekki að sitja þarna innan um forvitnar og masandi stúlkuikindur". Áður en Joan fór, tók madame Cortes báðar hendur hennar í sínar: „Þér eruð góð og elskuleg stúlka“, sagði hún, „og mér þyk- ir vænt um það að Ron skuli hafa valið yður. Noilly var ekki í káetunni þeg ar Joan kom niður og hún furð- aði sig dálítið á því, úr því að hann hafði þó verið svo ákafur í að afhenda bréfið og fá pening- ana. Auðvitað gat hann hafa komið á meðan hún var hjá ma- dame Cortes. Glæsileg 3ja kerb. íbúðorhæð í Norðurmýri til sölu IMýJa fastelgnasalan Bankastr. 7, sími 24300 og kl. 7.30—8.30 18546 Vélsetjari og handsetjari óskast Uppl. gefur Árni Valdimarsson, yfirverkstjóri. ísafoldarprentsmiðja hf. Ef hann kæmi ekki fljótlega, ætlaði hún að hringja á hann. Joan var óvenjulega þreytt og þess vegna hallaði hún sér út af í kojuna og stakk umslaginu með peningunum undir koddann. Svo lá hún með lokuð augun og reyndi að hugsa, en henni tókst ekki að beina hugsunum sínum að neinu séi'stöku. Skipið var tekið að velta næst um eins mikið og kvöldið úður og það varð henni líka til mikilla óþæginda. Hana langaði mest til að sofna, en hún þorði það ekki vegna þess að hún bjóst við Noilly á hverri stundu. Svo var líka Je- ai. Collet. Hann virtist samt ekki hafa tíma til að sinna neinu öðru en hinni nýju vinkonu sinni, Jaque- line. Hvers vegna hafði hann svona mikinn áhuga á hárgreiðslu stofunni? spurði Joan sjálfa sig, en við þeirri spurningu gat hún ekki fundið neitt svar. Allt í einu var bankað á dyrn- ar, lágt og varfærnislega. Joan spratt óðar úpp og sveiflaði fót- unum fram á gólf. „Kom. inn“, sagði hún hátt og taldi víst að það væri þjónninn. En það var ekki hann, heldur madame Claire, sem kom inn og lokaði dyrunum á eftir sér. „Þér borðuðuð engan hádegis- verð og monsieur Charles sagði að þér væruð lasin. Þess vegna langaði mig til þess að vita hvort ég gæti ekki gert neitt fyrir yð- ur“, sagði hún vingjamlega. „Mér líður bærilega", svaraði Joan. — „Ég þorði bara ekki að borða neitt og svo þurfti ég að sinna pöntun frú Leishman svo seint, eins og þér vitið. Viljið þér ekki fá yður sæti? Það er víst ekki um annað sæti að tala en rekkju- stokkinn“. Madame Claire settist þyngsla- lega og hún virtist líka vera mjög þi-eytt. Það leyndi sér ekki þrátt fyrir hina ríkulegu andlitsförðun hennar. Henni fór ekki vel að mála sig svo mjög í framan og samt gat slíkt ekki hulið aldurs- merkin í andlitsdráttunum. „Þér hafið þjáðst töluvert af sjó veiki, cherie. Það er mjög ónota- legt“, sagði madame Claire. — „Ég þekki ekkert jafnóþolandi og velgju, að maður tali nú ekki um uppköst, og ég dáist að því hvað þér hafið gegnt skyldustörfum yð ar vel, þrátt fyrir sjóveikina. Ég held að Rachelle hafi ekki verið nálægt því eins lasin og þér, en hún notaði hvert tækifæri til þess að sleppa frá vinnunni. Ég kom hérná með duft, sem er mjög gott við sjóveiki. Ég nota það sjálf. Þér skuluð bara láta eina teskeið af því út í glas af vatni og drekka það svo í einum teyg. Þá sofið þér í alla nótt og kennið yður einskis meins á morgun“. „Kærar þakkir. Satt að segja þá hefur mér liðið mjög illa í strax“, sagði hún við sjálfa sig. dag“. — | „Ég vil sofna og ég ætla að reyna „Þá skulið þér taka duftið j að hugsa ekki um neitt annað“. strax inn. Það verkar mjög j En skyndilega datt henni dálítið fljótt. • • •“ Hún hallaði sér fram, annað í hug. Peningarnir ........ svo að brakaði í lífstykkinu, og j „Ekki þori ég að sofna með þá klappaði Joan á höndina. — Joan | undir koddanum. Það er alveg brosti og gekk yfir að þvottaborð j rétt sem madame Claire sagði, að inu eftir vatnsglasi. Meðan hún þjófarnir myndu fyrst leita stóð þar og sneri bakinu í ma- þar“. dame Claire, byrjaði hin síðar-j Hún seildist með hendinni und- nefnda að laga til í rúminu henn- ir koddann, tók umslagið og staul- ai‘- I aðist svo fram úr rekkjunni. „Takið nú þettá meðal inn, ég | Undir handlauginni hékk stór skal laga svolítið til í kojunni, svo i plastik-poki, með mörgum hólfum. að betur fari um yður“. Þar geymdi Lisette svampa og Joan var búin að setja hvíta ■ sápur, smyrsl og alls konar með- duftið í glas og ætlaði að fara að ul. í pokanum voru mörg, tóm fylla það með vatni, þegar hún .hólf og Joan minntizt þess að móð heyrði að madame Claire rak ir hennar hafði, einu sinni er hún skyndilega upp undrunaróp. „Hvað er nú þetta? Hvaðan koma allir þessir peningar, Lis- ette? Þeir duttu út úr umslaginu, þegar ég ætlaði að hrista koddann yðar . .. .“ Hún starði undrandi á alla hundrað-dollara-seðlana sem lágu í rekkjunni. — „Og það eru m. a. s. dollarar. .“, hélt hún á- fram. — „Það er mjög heimsku- legt að geyma alla þessa peninga undir koddanum, þar sem hver ein asti þjófur myndi fyrst leita“. Joan varð svo rugluð að hún vissi ekki hvað hún átti að segja. heimsótti hana í Cannes, ráðlagt henni að geyma það sem hún þyrfti að fela, í svona poka. Eng- um dytti í hug að leita á slíkum 'Stað. Með miklum erfiðismunum brölti hún fram úr rekkjunni og stakk umslaginu með peningunum, niður í eitt hólfið á pokanum. Svo ■skjögraði hún aftur að rekkjunni. Allur líkami hennar var þungur sem blý og hendurnar undarlega loppnar og máttvana, en hún var þó búin að ganga frá umslaginu neðst i einu hólfinu og hengja Hvaða skýringu átti hún að gefa pokann undir handlaugina, þar madame Claire? Eitthvað neydd- sem enginn gat séð hann. ist hún til að segja. Eftir það vissi hún r.aumast, „Ég .... þetta eru peningar ] hvernig hún hafði komizt upp í sem ég var beðin um að kaupa dá- j kojuna aftur og breytt teppin yf- lítið fyrir“, stamaði hún og heyrði ir sig. ... sjálf greinilega, hvað þetta var Hún vissi ekki hvenær martröð léleg skýring. Hún gat ekki láð jn t,yrjaði. Það hlaut að vera madame Claire það, þótt hún liti f draumur eða martröð, en hún lifði á hana með nokkurri tortryggni. það eins og áþreifanlegan veru- „Auðvitað kemur þetta mér alls ekkert við, Lisette“, sagði hún. — „Ég vona bara að þú haf- ir ekki lagt út í neitt vafasamt fyrirtæki. Ég ber að nokkru leyti ábyrgð á öllum þeim stúlkum, sem vinna á hárgreiðslustofunni. Hvað er það sem þér eigið að kaupa fyrir alia þessa peninga, Lis- ette?“ „Það er .... það er bara dá- lítið sérstakt.....Ég á ekki svo gott með að segja yður það, ma- dame Claire“. leika. Hún lá stirðnuð og magn- vana, án þess að geta hrært legg eða lið, eða sagt eitt einasta orð. Hún var algerlega hjálparvana, en hafði jafnframt hugboð um það að hún væri ekki ein í káetunni. Var það ekki eitthvað eða ein- hver sem iæddist hljóðlausum skrefum að rekkjunni hennar? Hún varð svo örvita af skelf- ingu, að kaldur svitinn spratt fram á enninu á henni og rann niður kinnarnar. Blóðið varð eins og ís í æðum hennar. Hún ímynd- „Þá verðið þér að gera það sem i agt sgr að hönd teygði sig út úr j myrkrinu og læddist inn undir j koddann og því næst niður með dýnunni, báðum megin við hana. I Svo var þreifað inn undir hana, en hún gat ekkert aðhafzt, lá bara máttlaus og lífvana. Hinar leitandi hendur fjarlægð ust rekkjuna, en héldu samt áfram að hreyfa sig hljóðlaust um káetuna, í borðskúffunúm, í fata- skápnum og meðfram kýrauganu. Hún fann það jafnvel á sér að þær lyftu upp gólfteppinu. Joan ímyndaði sér líka að hún sæi 'bjarma frá vasalugt — rautt ljós sem glampaði eins og draugaleg glirna í enninu á- einhverri for- ynju.....Martröð. yður lízt réttast. Ég skal ekki spyrja neins frekar, en ef þér skylduð einhvern tíma seinna 'komast að þeirri niðurstöðu að 'bezt væri að trúa mér fyrir þessu, þá er káetan mín E. nr. 24“. Hún tók glasið með duftinu og skrúfaði lokið á það. Joan leið illa, vegna þess að hún fann að hún hafði sært og móðgað madame Claire, sem alltaf hafði verið svo vingjarnleg og hjálpfús. En henni var alveg ómögulegt að segja til hvers ætti að nota peningana. Þar við bættist svo vaxandi vanlíðan. Velta skipsins var mjög óþægileg og hún hafði óbærilegan höfuð- verk. Hún var ekki enn búin að taka inn meðalið, en nú tæmdi hún glasið. Kannske gat það oætt líð- an hennar eitthvað örlítið. Bara að Noilly kæmi nú ekki á meðan madame Ciaire var hjá henni. Joan leit á úrið sitt Klukk- an var enn ekki orðin tíu. — Það yrði ekki of seint að hringja á hann, þegar madame Claire væri farin. ■Nokkru seinna fór aitltvarpiö Claire og Joan varð ein í káet- unni. Meðalið virtist ætla að hafa góð áhrif. Hreyfingar skipsins urðu henni ekki lengur til neinna teliandi óþæginda. Hún lokaði augunum. — „Nú sofna ég rétt Þriöjudagur 3. júu' Fastir liðir eins og venjulega. 19.00 Þingfréttir. 20.00 Étvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmála madame umræður (eldhúsdagsumræður); a r L ú ó Þegar hundarnir urðu eldsins afláts. Ríkarður og þeir hinir varir, byrjuðu þeir að gelta án | vöknuðu við vondon draum. „Hvað gengur eiginlega á?“ spurði Rikarður. Magnús stóð upp — síöara kvöld. 50 mír til handa hverjum þingflokki. Dagskrárlok laust fyrir miðnætti. Miðvikudagur 4. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Við vinnuna“: Tón- leikar af plötum. 19,00 Þingfrétt- ir. — 19,25 Veðurfregnir. —- 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). — 20,30 Erindi: íslenzk handrit í British Museum; síðari hluti —- (Jón Helgason prófessor). 21,00 Kórsöngur: Karlakórinn Svanir á Akranesi syngur. Söngstjóri: Geirlaugur Árnason (Hljóðritað á Akranesi 3. apríl). 21,40 Kímni saga vikunnar: „Kontrabassinn" eftir Anton Tjekhov (Ævar Kvar an leikari). 22,10 Erindi: Eld- varnir í iðnverum (Guðmundur Karlsson slökkviliðsmaður). 22,30 Tónleikar: Tveir frægir djass- úr fleti sínu og leit út um glugg- • píanóleikarar, Erroll Garner og ann. — „Skinnageymslan stend-! „Fats“ Waller, leika (plötur). —- ur í björtu báli“, hrópaði hann. i 23,00 Uagekrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.