Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 18
MORGVNBL4Ð1Ð Þriðjudagur 3. júní 1958 lö Bœjakeppni í knaffspyrnu: Akranes réði lögum og lofum á vellinum og vann 4:1 Á LAUGARDAG mættust úrvals lið Akurnesinga og Reykvíkinga í knattspyrnu í bæjakeppni. Ak- urnesingar sigruðu með 4:1. LeiK- urinn var daufur og lélegur, eink- um þó af hálfu Reykjavíkurliðs- ins. Nokkru fyrr sama dag lék annað rekvískt úrval afmælisleik gegn Hafnfirðingum í Hafnar- firði. Var það lið nefnt B-Iið Reykjavikur, en það sem mætti Akurnesingum A-lið. Hafi nafna. giftin ekki verið misskilningur, telja þeir, er báða leikina sáu, að B-liðið verðskuldi nafn hins liðsins er úrval leikur næst fyrir Reykjavík. ir Góðir menn fjarstaddir Reykjavíkurúivalið sem Akra- nesi mætti, náði aldrei tökum á leiknum. Forföll frá upphaflegu vali kunna þar einhverju um að valda, en sennilega þó mestu að ýmsir af beztu leikmönnum Reykjavikur voru í B-liðinu suð- ur í Hafnarfirði. Má þar til nefna Hörð Felixsson, Hreiðar Arsæls- son, Pál Aronsson, Ellert Schram og Guðjón Jónsson. Akurnesing- ar réðu þvi lengst af lögum og lofum á vellinum, én þeim tókst ekki vel upp heldur í virkum leik. Mikið varð um háspyrnur, fálm- kenndar tilraunir og einhliða. Og enda þótt Akurnesingar væru einráðir á vallarmiðjunni skoruðu þeir aðeins 1 mark í fyrri hálfleik og 2 í hinum síðari. Síðasta markið var sjálfsmark, en þá var Ríkharður kominn i gott færi. Tækifæri voru fjölmörg og framan af leiknum nokkuð jöfn, en síðar áttu Akurnesingar mun fleiri góð færi. Mark Akurnes- inga í fyrri hálfleik skoraði Rík- harður á 18. mín. Gaf Helgi Björg vins fallega til hans og vel, þar sem Ríkharður var óvaldaður á markteig. Tók hann vel við og skoraði fallegt mark. Tvö ágæt færi áttu Akurnesingar eftir þetta. Þórður Jónsson skaut yfir af markteig og síðar átti hann skot í stöng. * Miðjuupphlaup gefa mörk í byrjun síð. háifieiks sóttu Reykvíkmgar sig nokkuð. Átti þá Skúli Nielsen gott skot en laust og Helga tókst að verja. Á 10. mín jafnar Björgvin Daníels- son, skoraði úr lokuðu færi utan frá endamörkum. Það mark verð ur að skrifast á reikning Helga Daníelssonar. Um miðjan hálfleik nýta Þórð- ur Þórðar og Ríkharður vel gott útspark Helgá, bruna upp miðj- una og Ríkharður skorar. Fimm mín. fyrir leikslok bætir Þórður Þórðar hinu þriðja við frá víta- teig eftir miðjuupphlaup. Og á síðustu minútu á Akranesliðið enn eitt miðjuupphlaupið, Rík- harður er kominn í færi er Guðm. Guðmundsson bakvörður ætlar að spyrna frá, en spyrnir í eigið mark illverjandi skoti. ★ Dauft Reykjavíkurlið Reykjavíkurliðið féll aldrei saman, var óákveðið um allar gerðir, fálmandi og hikandi. Var víkurliðinu mátti búast við stór- kostlegu „bursti“ frá Akurnesing um. En þeim tókst ekki heldur að ná sem bezt saman og fengu því minna út úr leik sínum en búast mátti við. Hraði þeirra færði þeim sigurinn. Sveinn og Guðjón réðu vallarmiðjunni þó Guðjón væri ekki í essinu sínu að þessu sinni og Rikharður og Þórð Re ykjfi víkurúrva! vann Haínarijörð 3:1 f S'-V*.yS'S/i", .• SSS'SSSS "S. '" W« Heimir markvöröur var einn bezti maður Reykjavíkurúrvalsins yfir liðinu einhver uppgjafar- andi sem oft hefur einkennt reykvísk úrvalslið í keppni við Akurnesinga. Beztu menn voru Heimir markvörður, Rúnar bak- vörður og Björgvin miðherji. ■ýr Nýliðar sem lofa góðu Þegar þannig stóð hjá Reykja- ur sáu um það hættulega í sókn- inni og mörkin. Á vörnina reyndi ekki mikið, en þar virðist Jón Leos fastur fyrir á miðjunni og Helgi Hannesson er traustasti bak vörður er Akranes hefur átt. Guð mundur nýliðinn á hægri kanti reynist betur með hverjum leik. — A. St. Á LAUGARDAG fór fram í Hafn arfirði knattspyrnuleikur milli Hafnfirðmga og úrvalsliðs Reyk- víkinga Var leikurinn haldinn í tilefni af afmæli Hafnarfjarðar og voru áhorfendur fjölmargir. Leiknum lauk með sigri Reyk- víkinga 3 mörk gegn 1. Allmikið fjör var í leiknum á köflum og hann allvel leikinn og áttu Reykvíkingar þar stærri hlut að. Reykjavíkurliðið skoraði þegar í upphafi leiks. Var það Karl Bergmann, og áttu Reykvík- ingar í fyrri hálfleik fleiri góð tækifæri, þó aðeins eitt þeirra nýttist, en þá skoraði Óskar Sig- urðsson —.......: f byrjun síðari hálfleiks áttu Hafnfirðingar sinn bezta kafla í leiknum. Ragnar Jónsson mið- herji skoraði fallegt mark með skalla og skömmu síðar áttu Hafn firðingar skot í stöng. Er leið að leikslokum náðu Reykvíkingar aftur yfirhöndinni og bætti Grét- ar Sigurðsson brW"-----Reyk- víkinga við rétt fyrir leikslok. Virtist hann ætla að vippa knett- inum að markinu en knötturinn lenti innan á itong og n i X Vörn Reykjavíkurliðsins var sterk og framherjarnir áttu góða leikkafla. Hjá Hafnfirðingum gætti taugaóstyrks og nokkurrar óákveðni, enda léku ýmsir vara- menn liðsins með, þar sem sumir aðalmenn eru meiddir. — F. Aðalfundur Í.B.H. ÍR til Stokkhálms 13. ÁRSÞING íþróttabandalags Hafnarfjarðar var haldið dagana 15. og 21. maí sl. Þorgeir Ibsen, formaður Í.B.H., setti þingið og gaf skýrslu um störf bandalags- ins á liðnu ári. Þingforsetar voru: Gísli Sigurðs son og Jón Egilsson og þingrit- arar Yngi Rafn Baldvinsson og Ólafur Pálsson. Þingfulltrúar voru 18, frá sex íþróttafélögum, sem starfa í bæn um. í skýrslu íþróttafélaganna kom í ljós, að um 900 manns voru á þeirra vegum virkir þátttakend ur í íþróttum á árinu 1957. Ýmsar samþykktir voru gerðar j á þinginu og eru þessar þær helztu: 1. Að hið væntanlega íþrótta- hús, sem ákveðið er að byggt verði fyrir skólana og íþróttafé- lögin, hafi sal, sem eigi verði minni en 40x20 m að flatarmáli, og áhorfendasvæði, er rúmi minnst 800—1000 manns. 2. Að unnið verði að því að EINS og áður hefur verið getið um í blaðinu stendur ÍR fyrir hópferð íslendinga á Evrópumeist aramótið í frjálsíþróttum sem fram fer' í Stokkhólmi 19.—24. ágúst. Mikil eftirspurn hefur verið eftir miðum í hópferðinni en allmargir hafa enn ekki ákveð- ið sig endanlega. Verður nú þeg- ar að taka ákvarðanir og eigi síðar en 10. júní. Þá verða þeir KýsSárlegl „Júní"-méf ÍR ÍR hefur ákveðið að halda „Júni“ mót í frjálsíþróttum n.k. fimmtu- dag. Verður þar keppt í 9 grein- um og er fyrirkomulag þannig, að í flestum greinum er „lokuð“ keppni, þannig, að til keppninn- ar er boðið fáum beztu mönnum í hverri grein. Er svo ráð fyrir gert, að þetta mót verði stutt og fjörlegt Keppnisgreinar verða 100 m, 400 m, 800 m (B-flokkur), 1500 m hlaup, 110 m grindahl., 4x100 m boðhl., stangarstökk, kringlukast og spjótkast. Viðskiptabókin vid hv«rs manns Kafefl, é hvert manni bordi. Vfðckiptabókln allstaddr. . .rÚigefandi. Handbók kaupsýslumanna v “ Bókin er i prenlun, vV, -./ sfóru upplagi. Vænianlegir auglýsendur hringi í sima 10615: ■tmmmú !j Hverfisgötu 50. sími 10015 sem pantað hafa farið að leggja fram kr. 3000 af þátttökugjaldinu sem verður 6500 kr. (ferðir fram og til baka, húsnæði, fæði þ. e. 3 máltíðir á dag, aðgöngumiðar á bezta stað alla dagana, bátsferð um skerjagarðinn, 2 bílferðir um Stokkhólm). Varð að hækka þátt- tökugjaldið um 1000 kr. vegna hækkana er nú verða á gjaldeyri. Brottfarardagur hópsins er 17. ágúst, en heim verður komið 29. ágúst. Drengjameistaramóf í frjálsum íþrótfum DRENGJAMEISTARAMÓT fs- lands í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykja- vík, dagana 7. og 9. júní n.k. Knattspyrnufélag Reykjavíkur sér um mótið að þessu sinni, og þurfa þátttökutilkynningar að berast Helga Rafni Traustasyni hjá Samvinnutryggingum í síð- asta lagi 4. júní n.k. Keppt verður í þessum grein- um: Laugardaginrt 7. júní: — 100 m hl., 800 m hl., 200 m grhl., há- stökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. Mánudaginn 9. júní: — 300 m hl„ 1500 m hl„ 110 m grhl., 4x100 m boðhl., þrístökki, stangarstökki og kringlukasti. Keppt er með drengjaáhöldum í köstum (5,5 kg kuiu, 1,5 kg kringlu, 0,6 kg spjóti), hæð grinda í 200 m grindahl. er 76,2 sm og í 110 m grindahl. 91,4 sm. Mótið fellur mn i norrænu ungiingakeppnina 1958, og eru það tilmæli mótsstjórnar, að sem flestir taki þátt í 100 m hlaupi, 1500 m hlaupi, stangarstökki og langstökki, en í þeim greinum er keppt í norrænu keppninni, auk kúluvarps og spjótkasts með full oi ðins-áhöldum. koma upp framtíðarleikvangi í bænum og verði hann staðsettur á Víðistöðum. 3. Að komið verði á, með til- styrk bæ-jarins, heilbrigðri æsku lýðsstarfsemi, líkt og þeirri, sem stofnað hefir verið til í Reykja- vík. 4. Samþykkt var að koma á læknisskoðun íþróttamanna í Hafnarfirði og var Sigursteinn Guðmundsson, cand. med„ ráð- inn sem íþróttalæknir Í.B.H. 5. 13 ársþing Í.B.H. lýsti yfir stuðningi sínum við bindindis- hreyfinguna í landinu og skorar á bæjarstjórnir og aðra opinbera aðila að hafa eigi ófengi um hönd í veizlum sínum né sam- komum. í stjórn Í.B.H. fyrir næsta ár voru kjörnir: Þorgeir Ibsen, formaður; Guð- jón Sigurjónsson; Hörður S. Ósk- arsson;1 Hermann Guðmundsson; Sigrún Sigurðardóttir, Finnbogi F. Arndal og Gunnar Hjaltason. Stærsti loxinn, sem veiddist fyrstn sfangaveiðidnginn, 28 p. 1 ÞÁ ER stangaveiði byrjuð í nokkr , um helztu laxveiðiám landsins. Hófst stangaveiðin þegar snemma ! á sunnudagsmorgun. Á þessum fyrsta degi veiddist mjög falleg- | ur lax í Laxá í S-Þingeyjarsýslu. I Var sá stærstur þeirra, sem veidd ust þann daginn, 28 pund! Allan sunnudaginn var margt áhorfenda inni við Elliðaár, sem biðu þess að sjá fyrsta laxinn veiddan þar. — Svonefndir „eft- irmiðdagsmenn“, það eru þeir, sem veiða síðdegis þar í ánum, fengu eina laxinn, sem kom á larid á sunnudaginn, um kl. 6,30 um kvöldið. Þessi lax vó 12 pund. Með stöngina voru tveir bílstjórar: Björn Gíslason og Ein- ar Erlendsson. Upp i Laxá í Kjós voru og lax- veiðimenn. Þeim gekk sæmilega. Eftir daginn voru 5 laxar, 9—13 pund, komnir á land. Þá bárust fregnir um að Norðurá í Borgar- örg á Blá- mýriim sjötug ÞÚFUM N-ís., 31. maí. — Hinn 23. þessa mánaðar átti Ingibjorg Felixdóttir, húsfreyja á Blámyr- um í Ögurhreppi, 70 ára afmæxi. Ingibjörg er gift Vaidimar Sig- vaidasym, bónda þar Hafa bau búið á Blámýrum í 46 ar bætt jörðina mikið og jafnari buið ! góðu búi. Eru þau hjón samhent j um dugnað í allra búsýslu og vei ! metin af öllum er til þekkja. Þau hjón eiga 6 börn á hfi. dug- andi myndarfólk Ingibjörg hús- freyja er vel metin dugnaðar- > húsfreyja. — P.P. firði hefðu veiðzt 9 laxar. Þá símaði fréttaritari Mbl. á Húsavík í gær, að á fyrsta degi stangaveiða í Laxá í S-Þing„ hefðu veiðzt þrír laxar. Fyrsti laxinn var stærstur. Var það mjög fallegur nýrunninn lax 28 punda. Það var Birgir Steingríms son á Húsavík, sem veiddi lax- inn. Laxveiðimennirnir segja, að vöxtur sé í ánni, hún sé að verða dálítið skollituð og útlit fyrir góð gönguskilyrði, en nstór streymi er þarna nyrðra hinn 4. þessa mánaðar. — Sjómanna- dagurinn Frh. af b!s 3 sagnir. Björn Jóhannesson skóla- stjori flutti ræðu í tilefni dags- ins og fór síðar um kvöldið með gamanþátt. Karvel Pálmason söng gamanvisur við góðar undir- tektir. Fjórir sjómenn í olíustökk- um með sjóhatta komu fram í bát á sviðinu og sungu nokkra bátssöngva, við mikla hriíningu. Sigriöur Nordquist lék unair á píanó. Þá stjornaði Karvel Paima son spurningaþættmum „Hver sagoi paö", en íorstööunefna Sjó- mannadagsins varö fyrir svörum. Gunnar Haildórsson las upp smellnar auglýsingar varðandi bæjarbua. Síöan var stiginn aans af miklu fjöri til kl. 4 um nott- ina. Veður var allan daginn hið bezta, íánar blöktu hvarvetna á stöng og merki dagsins og Sjó- mannablaðið var selt á götunum. Óhætt er að segja að hátíðahöld þessi hafi tekizt með ágætum og sómi verið að deginum fyrir sjó- menn. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.