Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1958 PSDaffhók í da.g er 155. dagur ársins. Miðvikudagur 4. júní. Árdegisflæði kl. 7.58. Síðdegisflæöi kl. 20.20. Siysavarðstofa Keykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er 'pin ail- an sólarhringinn. Læknavörðnr L. E (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. til 7. júní er í Reykjavíkur-apóteki, s. 11760. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjaróar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir: Ólafur Ólafsson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 6. 6. 20. — YS — Fr. — Hvb. Munið að gera skil í happdrætti Sjálfslæðisfiokksins. * AF M Æ Ll <■ Fimmtug er í dag, 4 júlí, frú Svava Jónsdóttir, Nökkvavog 11. GESMessur Kaþólska kirkjan. 5. júní. Dýri dagur, lögskipaður helgidagur, lágmessa kl. 8 árd. Hámessa kl. 6 síðdegis. Hjónaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur Norð- EGGERX CLAESSEN og GÚSXAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri við Templarasund mann, flugfreyja og Jónas Thor- arensen, tannlæknir. 31. maí sl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Marinósdóttir, verzlunarmær úr Borgarnesi og Ingimundur Ólafsson. starfsmað- ur á Keflavíkurflugvelli. m Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Missisippi, U.S.A., ungfrú Helga Jónsdóttir, Stiga- hlíð 10, Rvík og A/3c. Odis Earl Bridgmon frá Cullman, Ala- bama, U.S.A. Ymislegt Kvenfélag Laugarneskirkju: Farið verður í Heiðmörk annað kvöld kl. 7,30 frá Laugarnes- kirkju. Frá Farfugladeild Reykjavíkur Um næstu helgi ráðgera Far- fuglar ferð vestur í Gullborgar- hraun í Hnappadal. Skoðaðir verða hraunhellarnir þar. Einnig verður gengið á Eldborg. Lagt verður af stað kl. 3 á laug ardaginn og komið aftur í bæinn á sunnudagskvöld. Uppl. um ferð ína verða gefnar á skrifstofu Far fugla að Lindargötu 50 á mið- vikudags- og föstudagskvöld kl. 8,30—10. Frá Heimdalli. — Skrifstofa fé lagsins er opin alla virka daga. kl. 5—7, nema laugardaga. I^Félagsstörf Kvenfélag Lágafellssóknar. — Aðalfundur félagsins verður að Hlégarði á morgun, fimmtudag, kl. 3 síðdegis. Xaflfélag Reykjavíkur: Æfing í kvöld kl. 8 í Grófinni 1. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt SILDARSTIJLKIiR Hafsilfur h.f., Raufarhöfn, vantar enn nokkrar síldarstúlkiir I sumar. Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. íbúð oskast Eldri kona með uppkominn son óskar að taka á leigu tvö herbergi og eldhús. Sérstaklega róleg og hrein- leg umgengni. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 6. þ. m. merkt: „Sanngjörn — 6045“. Æskilegt vseri að gefa upp símanr. ef til er. Afgreiðslumaður óskast nú þegar í fataverzlun. Tilboð merkt: Reglusemi — 6048, sendist Morgunblaðinu. heldur aðalfund sinn í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 8,30. Venju- leg aðalfundarstörf. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Lysekil í gær, fer þaðan til Gautab. og Lenin- grad. — Fjallfoss fór frá Hamina 29. f.m. væntanlegur til Reyðar- fjarðar í morgun. — Goðafoss fór frá Rvík i gær til Keflavíkur. — Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmh. — Lagarfoss fór frá Kaupmh. 2. þ.m. til Fredericia og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 1. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, Hamborg ar og Hull. — Tröllafoss fór frá New York 27. f.m. til Cuba, skip- ið fer frá New York um 20. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. — Drangajökull fór frá Hull 31. f.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suð urleið. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er vænt- anleg til Rvíkur í dag frá Austfj. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Þyrill er á Aust- fjörðum. — Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Mántyluto á morg un. Arnarfeil er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun. Jökul fell fór í gær frá Reykjavík áleið is til Riga. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Mántyluto. Litlafell fer í dag frá Faxaflóa til Norður landshafna. Helgafell fór í gær frá Keflavík álciðis til Riga. Hamrafell fór frá Rvík 27. f.m. á- leiðis til Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur hf: Katla er í Sölvesborg. Askja er í Sölvesborg. QFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg ur aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur. ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19 frá Hamborg, £aup- mannahöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Læknar fjarverandi: Áni Björnsson 4.—16. júní., stg. Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201 Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason óákveðinn tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. LIBERACE I AUSTURBÆJARBÍÓI Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir kvikmynd með hin- um vinsæla píanóleikara, Liberace, í aðalhlutverkinu. Liberace á miklum vinsældum að fagna í heima- landi sínu þar sem hann leikur sígild tónverk og 1 étt- an músik á tónleikum og í sjónvarpi. Kvikmyndin í Austurbæjarbíói er létt og skemmtileg músik- mynd, sem vakið hefur talsverða athygli. Myndin hér fyrir ofan er af Liberace og annarri aðalleikkonunni. • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarík] adol lar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr.......—236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..........— 26,02 100 Gyllini .........— 431,10 Söfn Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 I.islasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. ÞjóðminjasafniS er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—-16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad, fyrir bí-rn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alia virka laga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda .... 1,75 Innanbæiar .............. 1,50 Út á land................. 1,76 Bandaríltin — Flugpóstur: 1— 5 gr s.45 5—10 gr 3.15 10—15 gl 3.85 15—20 gl 4.5f FERDINAIMD Rigning í aðsigi ^Copyrigbi P, t. B. Bon 6 CopenhagenJ' ~ *~ *• ~ Evröpa — Plugpóstur: Danmörk Noregur Svíþjóð Finnland Þýzkaland ..... Bretiand Frakkiand .... Irland ítalia Luxemburg .... Malta Holland Pólland Portugal Spánn »■••••••< ... 3,25 Rúmenía Sviss Btilgarla ...... ... 3.25 Belgla Júgóslavia .... Tékkóslóvakía . ... 3.00 Afrika. Egyptaland .... ... 2,45 Arabia ... 2,60 ísrael ... 2.50 15—20 gr 4.95 Vatikan 3,25 Asia. Flugpóstur, t- -5 gr.: Hong Kong ... ... 3.60 Japan ... 3,80 Tyrkland ... 3.50 Rússiand ... 3.25 Kanacla — Flúgpóstur: 1— 5 gr 2,55 3—10 gl 3,35 10—15 gr 4.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.