Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 4
MORGVTSBi 4Ð1Ð Flmmfudagur 5. júní 1958 Pfl)agbók I dag er 156. aagur ársins. Fimmtudagur 5. júní. Árdegisflædi kl. 8.43. Síðdegisfiæði kl. 21.05. Slysatarðstota Keykjavikur i Heilsuvejrndarstöðinni er 'pin *11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzla vikuna 1. til 7. júní r í Reykjavíkur-apóteki, s. 11760. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla ^irka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga ki. 13—16 Næturlæknir: Ólafur Ólafsson. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kl. d—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Simi 23100. RiVIR — Föstud. 6. 6. 20. — VS — Fr. — Hvb. Munið að gera skil í happdrætti Sjálfstæðisflo*kksins. ¦> AFMJELI ¦:¦ 50 ára er í dag frú Ástveig Ein arsdóttir, Hraunteig 6, Hafnar- firði. — ÍE^Brúókaup Laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni, Keflavík, ungfrú Valdís K. M. Valgeirsdótt ir og Vilhelm Sigmarsson, bif- reiðarstjóri. Heimili ungu hjón- anna verður að Kirkjuteig 7. Keflavík. Sama dag voru gefin saman af sama presti ungfrú Bjarney Sig- urðardótir og Lúðvík Guðmunds son. Heimili þeirra er að Kirkju- veg 17, Keflavík. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gerður Unn- dórsdóttir (Jónssonar bókara) Hagamel 25 og Vilhjálmur Ein- arsson, kennari að Laugarvatni. Brúðhjónin verða stödd að Haga- mel 25 í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni Þorgerður Una Bogadóttir og Þórarinn Guðlaugsson. Heim- ili þeirra er að Sogavegi 50. Hjönaefni Fyrir nokkru opinberuðu trúlof un sína ungfrú Helga Jónsdóttir, Akranesi og Pálmi Ingólfsson, loftskeytamaður á v.s. Albert. |Aheit&samskot Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: SS kr. 100; KS kr. 100. Fóikið sem brann hjá afh. Mbl. til Fredencia og Rvikur. ReykjE „ ,,,. „, ,. '. „ í c- c - ,r . , jHalldor og Margret 100.00. foss for fra Vesmannaeyjum II „,.. „ „ . f. . . . „ .-,..,„.., . , | Til Hallgrimskirkju í Saurbæ. juni til Rotterdam, Antwerpen ' Afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni 100 kr. frá konu á Hvalfjarðarströnd. Áheit 100 kr. frá E. F. Akranesi. — Matthías Þórðarson. Skipin Eimskipafélag íslands hf.: — Dettifoss kom til Lysekil 3. þ. m. fer þaðan til Gautaborgar og Leningrad. Fjallfoss korh til Reyðarfjarðar í gærmorgun fer þaðan til Akureyrar, Sauðár- króks, Skagastrandar, Bolungar- víkur, Flateyrar, Grafarness, Akraness og Rvíkur. Goðafoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Rvík ur. Gullfoss fór frá Leith 3. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. Hamborgar og Hull. Trollafosf t- t ¦ t.7 v , n„ * .¦.•, /-, , iprofasti þar. Aheit for fra New York 27. f.m. til Cubc skipið fer frá New York um 20 þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í gær til Rvíkur. Drangajökull fór frá Hull 31. f.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan frá Akureyri. — Esja er væntanleg til Reykjavík ur árdegis ' dag frá Austfjörðun- Herðubreið kom til Reykjavíkur ^aðalfund í Háagerðisskóla kl gær frá Austfjörðum. Skjaldbreú 8,30 annað kvöld (föstudag). 'kom til Reykjavíkur í gær að vest an frá Akureyri. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellin&ur er í Reykjavík. Skipadeild S.f.S. — Hvassafell kemur í dag til Mántyluoto. Arn- arfell væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar í dag. Jökulfell fór 3 þ.m. frá Reykjavík áleiðis tii Riga, Hamborgar og Hull. Dís- arfell væntanlega til Mántyluou á morgun. Litlafell er í olíuflutn ingum i Faxaflóa. Helgafell fói frá Keflavík í gær áleiðis til Rigr Hamrafell fór 27. f. m. frá Reykj? vik áleiðis til Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Sölvesborg. Askja er í Sölvesborg. Félagsstörf Stúdentar frá MR 1953! Áríð- andi fundur n.k. fóstudag kl. 9 síðd. í „Fjósinu". Kvenfélag Bústaðasóknar heldur Pennavinir Evert Larsson, Kullegatan 8A, Göteborg S, Sverige, óskar eftir bréfasambandi við íslenzkan fri- merkjasafnara. Dolf van Graas Jr., Frans Zwaanstraat 80, Zandvoort Hol- land, 18 ára óskar eftir að komast í bréfasamband við íslending á svipuðu reki. Skrifar á ensku bg frönsku. Aðaláhugamál: bókasöfnun, saga, landafræði o. fl. Gengið gpiugvélai Gullverð ísl. krónu: .00 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund___kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar___— 16,96 iOO danskar kr.......—236.30 100 norskar kr.......—228,50 100 sænskar kr. ......— 315,50 100 finnsk mörk ___— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 Flugfélag Islands hf.: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:45 í kvóld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxí fer til Lundúna kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur ki 21:00 á morgun. Innanlandsflug í dag: er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferc ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Sauðár- VART líður sá dagur hér í Rvík, króks og Vestmannaeyja (2 ferð að ekki sjáist ein eða fleiri smá- ir). Á morgun: er áætlað ao flugvélar á sveimi yfir bænum fljúga til Akureyrar (3 ferðir;, 'frá morgni til kvólds. Þessar gulu Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Fla; „rollur", eins og almenningur eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð jkallar þær, eru kennsluflugvél- Þessi myntí er af málverki á sýningu Sveins Björnssonar í Lisiamannaskálanum og heitir „Þrjú börn og karlinn.". Um 800 manns hafa séð sýningu Sveins og 26 myndir hafa selzt. 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376.00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mðrk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyllini ..........— 431,10 Læknar fjarverandi: Áni Björnsson 4.—16. júní., stg. Tómas Jónasson,-Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 1—2, heimasími 10201 Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamins- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason óákveðinn tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. Þeitn fjölgar stöðugt, sem lœra að fljúga ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaus urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) o; Þingeyrar. Loftleiðir hf.: Saga er væntan- leg frá New York kl. 8.15. Fei kl. 9.45 til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19. Fer til New York kl. 20.30 Ymislegt Orð l'fsins: Og sjá, kona nokk- ur, sem hafði haft blóðlát í tóli' ár, kom að baki honum og snart fald yfirhafnar hans, því að hún sagði með sjálfri sér: Ef ég að- eins fæ snortið yfirhöfn hans, þá mun ég heil verða". Matt. 9, 21. Hinn minnsti skammtur á- fengis truflar skipun heilans til handarinnar Athugið það, þér sém akið bifreiðum. Umdæmisstúkan. ar flugskólans Þyts, sem að sum- arlagi eru nær allan sólarhring- inn á lofti, ef svo mætti segja því óðum fer þeim fjölgandi, sem fýsir að læra að fljúga. Flugið er vissulega heillandi og það er ekki að ástæðulausu að mikill hluti stráklinga á þann draum stærst- an að læra að fljúga. • Flugskólinn Þytur hefur starf að í allmörg ár og nemendur hans skipta nú orðið hundruðum. Fæstir hafa þó lokið atvinnu- fiugnámi, því að hvort tveggja er, að erfitt mun nú orðið fyrir ný- liðana að fá atvinnu hér heima — og atvinnuflugnám er það dýrt, að ungir menn leggja yfir- leitt ekki út í það nema þeir séu staðráðnir í því að gera flug- ið að framtíðaratvinnu sinni. • Flestir þeir, sem lagt hafa itund á flugnám hjá flugskólan- um, hafa hins vegar gert það sér til ánægjuauka — til þess að verja frístundunum til hollrar og heilbrigðrar íþróttar. Einkaflugsréttindi öðlast menn eftir átta stunda flug með kenn- ara og þau réttindi eru tiltólu- lega ódýr. — Og síðar meir er svo hægt að fá flugvélar leigðar' —og þá er flugið jrðið skemmti- leg íþrótt. Til þess að geta flog- ið litilli flugvél með farþega þarf nins vegar 40 stunda nám, en þegar komið er út í atvinnuflug- námið kemur margt annað til greina. Auk 200 flugtíma er mik- ið um bóklegt nám — og sér- stakrar þjálfunar í olindflugi er krafizt. Atvinnuflugnám kost- ar hérlendis nú til dags 70—80 þús. kr., en það er þó mun ódýr- ara en erlendis. • í sumar mun mikill fjöldi ungra manna leggja stund á flug nám hjá „Þyt". Forstöðumaður skólans undanfarin ár hefur ver- ið Karl Eiriksson. + 23 brunaliðsmenn og frétta- ljósmyndari fórust í Mel- bourne í gær, er sprengia, sem komið hafði verið fyrir í salerni í kjallara ráðhússins, sprakk. ^ BEZT AÐ 4VCLÝSA A T I MORGVJSBLAÐINL ? i-'ERDSIMAND Hagsýni húsfreyjunnar -1 Ö»J, %i Útför í Stykkis- hólini STYKKISHÓLMI, 2. júní. — Síðastl. laugardag var frú Mar. grét Magnúsdóttir jarðsungin frá Stykkishólmskirkju. Próf- asturinn sr. Sigurður Ó. Lárus- son jarðsöng. Margrét var fædd að Innri-Fagradal á Skarðsströnd 9. apríl 1882, en foreldrar hennar voru Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon. Árið 1903 giftist hún eftirlifandi manni sín um Ebeneser Þorlákssyni og hófu þau búskap í Rúfeyjum á Breiða- firði þar sem þau bjuggu í ald- arfjórðung. Þau fluttust hingað 1928 og hér hafa þau átt heima síðan. Þeim varð þriggja barna auðið sem öll eru lifandi og ólu auk þess upp tvo fóstursyni. Síðustu árin átti Trú Margrét við mikla vanheilsu að stríða og andaðist 23. maí síðastl. Hún var mikil mannkosta kona. —Árni. Fótatak í þokunni STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar mundir ameríska sakamálamynd í litum er nefnist „Fótatak í þok- unni". Er myndin gerð eftir sögu sem birzt hefm í danska viku- blaðinu „Hjemmet" og munu margir því kannast við efni mynd arinnar. Fjallar hún um ungan og glæsilegan mann, Stephen Low- ry, sem hefur kvænzt til fjár, en losnað við konu sína með því -að byrla henni eitur í smáskönimt- um, er leiddi hana til bana. Þjón- ustustúlkan á heimih Stephens, hefur komizt að glæp hans og neyðir hann til pess að fa henni ráðskonuvöldin á heimilinu og jafnvel til að lofa að kvænast henni. — Hann reynir nú einnig að koma þjónustustúlkunm fyrir kattarnef, en myrðir aðra konu í misgripum, en þá grípui han'n til annarra kaldrifjaðra úrræða, því hann hefur nú augastað á ungri og auðugri stúlku, sem hann hyggst kvænast til fjár. Þessi ráðagerð Stephens mistekst þó herfilega, en sú saga verður ekki rakin hér. Mynd þessi er með bezt gerð- um sakamálamyndum sem hér hafa sézt um langan tima, spenna myndarinar geysimikil og leikur- inn afbragðsgóður, en Stewart Granger og kona hans Jean Simmons, leika aðalhlutverkin, Stephen Lowry og þjónustu- stúlkuna Lily Watkins. Af öðrum ágætum leikurum í myndinni má nefna Belinda Lee og Bill Trav- ers — Ego.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.