Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagiír 5. júní 1958 MORCVTSBLAÐIÐ TJÖLD SÓLSKÝU Margir litir. Margar stærðir Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprímusar Sprilltöflur Tjaldsúlur Tjaldhælar Tjaldbolnar Ferðafatnaður, alls konar GEYSIR H.f. Veslurgötu TIL SÖLU Einbýlishús við Bústaðaveg. —- Verð 120 þús. Útb. 50 þús. Húsið er í góðu standi, með nýrri miðstöð. 4ra herb., góð hæð ' gömlu húsi á Melunum, hálft ris fylgir. Verð aðeins 240 þús. og helzt 80 þús. útb. Má greiðast í tvennu lagi. Tvær íbúðir, 4ra herb. í Kópa- vogi. Báðar í skiptum fyrir einhverjar eignir í bænum. 4ra herb. rishæð við Miklu- braut. Ný málað og stand- sett. Verð 180 þús. TJtb. 60 þús. Sér hiti. Hitaveita vænt anleg. 2ja herb. glæsileg íbúð við Rauðalæk. Lítið hús í Blesugvóf. 2ja herb. góðar íbúðir við Bú- staðablett. 2ja herb., góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. jarðhæð við Silfur- tún. Verð 170 þús. Útb. 25 i—50 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Goð- heima, fokheld. Verð kr. 115.000,00. Hfáflfflutnings- skrifstofa Guðlaugs & Einars Cunnars Einarssona, — fasteignajala: Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar: 19740, 16573 32100 (eftir kl. 8 * kvöldin). 4ra herb. ihúð tilbúin undir tréverk, er til sölu við Álfheima. Íbúðin er í kjallara sen er ofanjarðar og er með svölum. Uppl. gefur: Málflutningsskriístofa VACNS E. jONSSONAR Austurstr. 9. -íími 14400. Iðnaðarhúsnœði eða verkstæðispláss, 80 tíl J00 ferm., á jarðhæð og með inn- keyrsludyrum, til leigu. Loft- hæð 4,80 metrar. Einnig hent- ugt sem lagerpláss. Uppl. gef- ur Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 18580. Litib hús til sölu við Borgarholtsbraut 38 í Kópavogi. Útborgun 40 til 60 þúsund. Haraidur Cuðmundsson lögg fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. íbúðir til solu 1 herb. og eldhús í kjallara, á hitaveitasvæðinu í Vestur- bænum. 2ja herb. íbúð á hæð við Njáls götu. Útborgun kr. 100 þús. 2ja herb. íbúð við Sogaveg, allt sér. Utb, kr. 75 þús. 3ja herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu í Austurbæn- um. 3ja herb. stór kjalTaraíbúð í Laugarnesi. 3ja herb. íbúð á III. hæð í góðu steinhúsi, rétt við Miðbæinn. 3ja herb. einbýlishús á Gríms- staðaholti, ásamt bílskúr. Heimilt að byggja 4ra herb. hæð ofan á húsið. 3ja herb. íbúð á I. hæð í Kópa vogi. Lítil útb. 4ra herb. íbúð á I. hæð í Hög- unum. Sér inngangur. 4ra herb. góð risíbúð í Hlíðun unum. 4ra herb. íbúð á I. hæð, { Smá íbúða.iverfinu. Útborgun kr. 200 þús. Sér hiti. 4ra herb. ofanjarðar-kjallari, við ^oðheima, sér hiti. Sér inngangur. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti 5 herb. íbúð, hæð og ris, í Skipasundi. Sér innganguv. 5 herb. einbylishús ásamt stór um bílskúr, í Smáíbúðar- hverfmu. Hálft hús, 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð ' risi, í Hlíðunum. Bílskúr fylgir. Nýtt hús í Kópavogi, 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjailara. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Loftpressur með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengingamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. TIL SOLU: Peningalán Utvega hagkvæm peningalán til 3 og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. » Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9 - Sími 15385 Keflavík—Njarðvík Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 3ja—- 4ra herb. íbúð. Tilboð merkt: „Reglusemi — 6055", sendist MbL, fyrir 14. þ.m. Bilskúr ca. 35 ferm., hentugt sem rak- arastofa, hárgreiðslustofa, —r verzlun eða fyrir léttan iðnað, er til leigu strax. — Upplýa- ingar í síma 24037. Hús og íbúðir Nýlt, vandað sleinhús, um 100 ferm., kjailari, hæð og port- byggð rishæð, á góðum stað í Kópavogskaupstað. Hæð- irnav, eru tilbúnar undir tré verk og málningu. Húsið frá gengið að utan. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð, en í kjall- ara gæti orðið 2ja herb. íbúð eða iðnaðarpláss. Glæsileg íbúðarhæð, 132 ferm., með sér inngangi og bílskúr við Blönduhlíð. 40 ferm. pláss fylgir í kjallara. Steinhús, 125 ferm., ásamt bil- skúr og 1080 ferm. eignarlóð við Melabraut á Seltjarnar- nesi. Tvö ný steinbús í Smáíbúðar- hverfi, annað með bílskúr. Steinhús, 113 ferm., tvær hæð ir og kjallari, undir hálfu húsinu, í smíðum, við Siglu- vog. — Nýtt timburhús um 80 ferm. við Sogaveg. Um 80 þús. kr. lán til 15 ára áhvílandi. Steinhús, 65 ferm., kjallari og tvær hæðiv, við Sólvallagötu. Ny 5 herb. íbúðarhæð, 120 ferm. með þrem geymslum, við Njörvasund. Hagkvæmt verð. Steinhús, 63 ferm., kjallari og tvær hæðir, við Túngötu. Einbýlishús. tveggja herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, á- samt 2500 ferm. eignarlóð, við Selás. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð ir víðsvegar í bænum, meðal annars, á hitaveitusvæði. Fokheldur kjallari, 84 ferm., með sér inngangi og lítið niðurgrafinn við Goðheima. Nýtízku bæðir, 4ra 5 og 6 herb. í smíðum og mangt fleira. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Viðgerðir á ratkerti bíla og varahlutir Kafvélaverkstæði og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Simi 14775. Húsbyggjendur Við höfum bómu-bíla og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. Hatar- og kaffistell stök bollapör, stakur leir, stál- borðbúnaður, gott úrval, gott verð. — Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. Pfaff-heimilis- saumavél sem g. hnappagöt og festir á tölur, óskast keypt. Tilboð merkt: „6060", sendist afgr. blaðsins. Saumakonur vanar kvenfatasaum, óskast. Aðeins vönduð vinna kemur til greina. Tilboð merkt: „6061", sendist afgr. blaðsins. TIL SOLU 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, við Digranesveg. Ibúðinni fylgir stór lóð og byggingar leyfi fyrir tveggja hæða húsi. Útb. kr. 70 þúsund. 3j« herb. íbúðarhæð í Austur- bænum. Stór stofa, svalir móti suðri. 1. veðréttur laus. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð á Högunum. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi fylgja. —¦ 1. veðréttur laus. 4ra berb. íhúð við Álfheima, tilbúin undir tréverk og máln ingu. Hagstætt verð. Clæsileg ný, 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Tvennar sval- ir. Sér hitalögn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Ennfremur eínbýlishús víðsveg ar um bæinn og nágrenni. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólf sstræti 9B. Opiö til 7 e.h. Simi 1-95-40. 2ja herb. kjallavaíbúð, nýmáluð, er til sölu við Blómvallagötu. Ibúð- in er snotur og sólrík. 3/a herb. hœð í timburhúsi við Bergstaða- stræti, er til sölu. Ibúðin er öll n> endurbætt með nýtízku eld húsi og baðherbevgi. Utborgun 120 þús. kr. 4ra herb. hœð neðri hæð mef sér inngangi og bílskúr, er til sölu við Blöndu 'hlíð. Flatarmál um 133 ferm., + ca. 40 ferm. í kjallara, en þar e-'u 1 herb. og tvær geymslur. Mjög glæsileg og rúmgóð íbúð. Hceð og ris ásamt bilskúr til sölu við Blönduhlíð. Hæðin er efri hæð um 124 ferm., 4ra herb. íbúð. 1 risi er lítil 2ja herb. íbúð. 4ra herb. rishœð við Karfavog. Ibúðin er með gaflghiggum, kvistum og svöl- Fokhelt hús hæð og hátt ris, múrhúðað að utan, og með fullgerðu þaki, er til sölu, við Álfatröð. Húsið er hlaðið og stendur á ágætri hornlóð. Verð 200 þúsund kr. MáHiutnijtgsskrifstofa VACNS E. JONSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Einbýlishús á Seltjarnarnesi er til sölu. í húsinu, sem er um 125 ferm. að flatarmáli, er rúmgóð 4ra herb. íbúð. Húsið er hlaðið og fyigir bílskúr úr timbri. Ut- borgun um 175 þús. kr\ Nánari uppl. gefur: MálflutnÍMgsskrifstofa VACNS E. JONS.vOiNAR Austurstr. S>. Simi 14400. Margir litir af bómullargarni X/erzL Jrnaibjaraa-r ^Umm Lækjargötu 4. Morgunsloppar Verð frá kr. 125,00. Stór númer. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. TIL SÖLU 2ja herbergja íbúðir. 3ja herbergja íbúðir 4ra herbergja íbúðir. 5 herbergja íbúðir. 6 herbergja íbúðir. Víða um Reykjavflc og ná- grenni. Einnig stór og smá ein- býlishús. Eignaskipti oft mögu leg. — Sumarbústaðir í nágrennlnn. Jarðir víða um luiuiið. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 1-44-16. Eftir lokun: 17459 og 13533 Ibúb óskast miðaldra hjón óska eftir íbúð. 2 herb., eldhúsi og baði. Skilvís mánaðargreiðsla fyrirfram. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 10. þ. m., merkt: „Ibúð 73 — 6064". — Loftpressur Til leigu. Vanir fleygmenn og sprengju- menn. LOFTFLEYGUR H.F. Símar 10463 og 19547. VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ "^iatcher OLIUBRENNARA Tekið á móti pöntunum til af- greiðslu í júní. — Nánari upp- lýsingar í skrifstofu vorri og hjá útsölumönnum um land allt Olíufélagiíf Skeljungur h.f. Tiyggvagötu 2. Sími 2-44-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.