Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1958, Blaðsíða 15
if' Fímmfuaagur 5. Júní 1958 MORCVNBL71Ð1Ð 15 M.s. Goðafoss Breyting á ferðum skipsins. Burtfarardagur laugardaginn 7. þ.m. Viðkomustaðir: Seyðisfjörður Húsavík Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri ísafjörður Flateyri. H.f. Eimskipafélag íslands. N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak lega endingai-gott, bæði t'yrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. Hárgreiðslusto*"an PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. I LINDAR6ÖTU 25 1 Lrírt----------------------------------------.«11 V' Málflutninp'sskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guð!augur Þorláksson Cuðmuutlur Pétursson Aðalstræti 6, Hl. hæð, Símar 1200? — 13202 — 13602, KAGNAR JÓNSSON hæstarcttarlógmaður. Laugaveg. 8. — Sími 1Y752. IjSgf j vjðistörf. — EignaunisýsK. Gís/f Einarsson héraðsd*>mslög ma 3ur. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Kristján Guðlaugsson hæsti-réttarlögmaður. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Simi 11043. HÖRÐUR ÓLAFSSON málflutningsskrifstofa. Löggiltur dómtúlkur og ?kial- þýðandi í ensku. — Austurstræti 14. Sími 10332. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður, Málflutmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. Ungan mann með verzlunarskólamenntun vantar góða vinnu yfir sumarmánuðina. Margt kemur til greina. Tilboð berist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laugardag merkt: 6067. Ný loftpressa til sölu, 170 C.F. dieselvél getur fylgt. Uppl. í síma 34033 og 34333 ABalfundur Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði, miðvikudaginn 11. júní n.k. og hefst kl. 9 síðdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna. Stjórnin. HÚSASKIPTI Vönduð húseign Steinhús, 66 ferm. kjallari og tvær hæðir, 2ja herb. íbúð í kjallara og alls 5 herb. nýtízku íbúð á hæð- unum, á góðum stað í Austurbænum, fæst í skiptum fyrir steinhús sem væri með tveim íbúðum, t.d. ný- tízku 6—7 herb. íbúð, sem má vera á tveim hæðum og 2ja til 3ja herb. íbúð, sem má vera í kjallara eða rishæð á góðum stað í bænum. Milligreiðsla í pen- ingum. Nánari upplýsingar gefur: Nýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 24-300 og kl. 7.30—8.30 e.h. 18546 Glœsileg einbýlishús Höfum til sölu raðhús á skemmtilegum stað við Lang- holtsveg. í kjallara er bifreiðargeymsla, geymslur, þvotta- hús og kyndiherbergi. Á neðri hæðinni eru 2—3 stofur, eldhús, snyrtiherbergi og forstofur. Á efri hæðinni eru 4 herbergi, bað, forstofa og stórar svalir. Sér kynding. Sér lóð. Tilbúið fokhelt í júlílok. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þús- und fylgir. Fyrsti veðréttur laus. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, Símar: 13294 og 14314. Orðsending f rá lög- reglustjóranum í Keflavik Samkv. 70. gr. lögreglusamþykktar Keflavíkur er hundahald bannað í Keflavík, nema með sérstöku leyfi. Hundaeigendur í bænum sem ekki hafa slíkt leyfi eru alvarlega áminntir um að lóga hundum sínum eða losa sig við þá á annan hátt innan viku frá dagsetningu auglýsingar þessarar, ella munu hundarnir teknir og þeim lógað á kostnað eiganda þeirra. Keflavík, 3. júní 1958 Lögreglustjórinn í Keflavík. Stýrimannaskólanum Tveir menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita forstöðu 4 mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem hald- in verða á ísafirði og í Neskaupstað á hausti komanda, verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir, ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendi undirrituðum um- sóknir sínar, einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans,- FIMMTUDAGUR Þárscafé Gömlu dtmsarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn Ieikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 2-33-33. INGÓLFSCAFf INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur Söngvarar: Haukur Morthens og Didda Jóns ÓSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: Kl. 11—11.30 geta gestir reynt hæfni súia í dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ Lögfrœðingur óskast sem meðeigandi í fasteignasölu, hús- næði við eina aðalgötu bæjarins er fyrir hendi. Tilb. sendist til afgr. blaðsins merkt: Fasteignasala — 6070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.