Morgunblaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. júní 1958 MORCUISBTAÐIÐ AÍVur en fariS er í sveitina. Gallabuxur bláar og svartar Peysur, alls konar Sportblússur rauðar og svartar Regnföt Gúmmístígvél Hosur Vettlingar Nærföt Húfur Eigum von á strigaskóm og gúmmískóm af öllum stærðum, næstu daga. GEYSIR H.F. Fatadeildin. TJÖLD og SÓLSKÝLI hvít og mislit Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprímusar Spritttöflur Tjaldbotnar Tjaldsúlur Tjaldhælar Garðstólar Sportfatnaður allskonar. GEYSIR H.f. Fátaöeildin. Nýbýli Til sölu er nýbýli í Rangár- valasýslu. Upplýsingar gef- ur Málflutningsskrifslofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400. Góð jörb á Vesturlandi fæst til leigu með góðum kjörum. — Áhöfn getur fylgt. Bryggja og sím- stöð á staðnum. Er í þjóðbraut. Sala kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur Haraidur Guðnvundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU GóS 2ja herb. kjallaraíbúð rétt við Miðbæinn. Útb. 120 þús. Hús á fallegum stað í Kópa- vogi, með tveini 2ja herb. íbúðum. 2 bílskúrar og stór lóð, vel ræktuð. Einbýlishús við Sogaveg. I nýju húsi í Smáíbúðahverfi 4 herb. á hæð og 3ja herb. íbúð í risi. Lítil útborgun. 4ra herb. íbúð í forsköluðu timburhúsi við Starhaga. — Útb. 80 þús. Einbýlishús í byggingu í Kópa vogi. Lítil útborgun. Fokheldar íbúðir: 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir við Ljósheima, Álf- heima, Goðheima Rauðalæk og á Selljarnarnesi. MALFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gisli G. fsleifsson hdl. Austurstræti 14. Simar: 1-94-78 og 2-28-70. Ibúðir í smíbum 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Álfheima. Selzt fokheld með miðstöð. Sér inng., sér hiti og þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttindi. Tilbúin til afhendingar strax. Nok'krar 4ra til 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Álfheima. Seljast fokheldar með mið- stöð, járni á þaki og gleri í gluggum. Sér geymsla og kæliklefi í kjallara. — Bíl- skúrsréttindi geta fylgt. — Verð mjög sanngjarnt. 3ja herb. jarðliæð við Glað- heima. Sér inng. og getur orð ið mjög skemmtileg íbúð. HEFI KAUPENDUR AF 3ja herb. íbúðarhæð í nýju eða nýlegu steinhúsi, mætti vera í sambyggingu. Útb. »200— 250 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð eða ris- íbúð með útb. 100—120 þús. Ingi Mgimundarson hdl. Vonarstræti 4 — Sími 24753. FINNSKIR Kvenstrigaskór Nýkomnir SKÓSALAN Laugaveg 1. íbúðir til sölu 6 herb. íbúð, 80 ferm., ' stein- húsi á tveim hæðum við Miðbæinn. Sér inngangur og sér þvottahús. Eignarlóð. — Útb. aðeins kr. 200 þús. 5 herb. íbúð við Fjölnisveg. 5 herb. íbúð við Efstasund. — Sér inngangur og sér lóð. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. Ný 5 herb. risíbúð, 130 ferm., við Hjallaveg. Selzt tilbúin undir málningu. 4ra herb. íbúð, m. m. við Bolla götu. 4ra herb. íbúð m. m. við Miklubraut. 4ra herb. íbúð við Þórsgötu. 4ra herb. risíbúð við Öldug. Útb'. um 100 þús. 4ra herb. íbúð við Snorra- braut. Ný 4ra herb. íbúð, 132 ferm., með tveim svölum og sér hitalögn, við Rauðalæk. Glæsileg 4ra herb. íbúðtrhæð, 133 ferm., með sér inng. og bílskúr við Blönduhlíð. Her- bergi, geymslur og fl. fylgir í kjallara. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, sér hita við Barma hlíð. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Básenda. Útb. 165 þús. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í hænum. Lægstar útb. um 100 þús. Einbýlishús, 2ja íbúða hús og 3ja íbúða hús í bænum. Verzlunar- og íbúðarhús í Vesturbænum. Hús og íbúðir í Kópavogskaup- stað, fokheld III. hæð, 105 ferm., með sérlega rúmgóð- um svölum, við Sólheima. — Tvöfalt gler verður í glugg- um. Nýtízku hæðir, 4ra herb., 115 ferm., með tveim svölum, til- búnar undir tréverk og málningu, við Ljósheima, og margt fleira. Sýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Hafnarfjörður Einbýlishús til sölu. Við Holtsgötu 3 herb. og eld- hús, með óinnréttuðum kjall- ara, nýlegt. ViS öldugötu, 3 herb. og eldhús ásamt verkstæðisplássi, ný- legt. Við Skúlaskeið, 5 herb. og eld- hús, mef" bílskúr. Við Hraunbrekku, 7 herb. og eldhús og góður kjallari. Við Linnetstíg, lítið hús. Útb. kr. 30 þús. Guðjón Sleingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Sími 50960. Snurpunót sem ný, til sölu. Uppl. gefur Stefán Jónsson hjá Sölusam- bandi íslenzkra fiskframleið- enda, Aðaistræti 6, III. hæð. Willys jeppi '42 til sýnis og sölu við Leifs- styttuna í dag, kl. 1—5 e. h. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Lang holtsveg, sér hiti. 3jt- herb. hæð við Snorra- braut. Stór 4ra herb. kjalaraíbúð við Goðheima. Tilbúin undir tré- verk, sér hiti og sér inn- gangur. 6 herb. hæð í Laugarneshverfi í smíðum, sér þvottahús á hæðinni. 3ja herb. hæð á Seltjarnarnesi, sér hiti. Bílskúrsréttindi. I skiptum ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðunum, í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúð. Ný 2ja herb. íbúS á Melunum ásamt einu herb. í risi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð, sem mest sér. 4ra herb. efri hæð í Teigun- um í skiptum fyrir 5 til 6 herb. hæð í smíðum. 4ra herb. hæS í Hlíðunum ásamt 2 herb. í kjallara og bílskúr ískiptum fyrir 3ja herb. hæð í Vesturbæ. 5 herb. raðhús í Vogunum í skiptum fyrir 2 litlar íbúðir í sama húsi, helzt í Vestur- bæ. — 7 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi ískiptum fyr ir 5-—6 heib. íbúð í bænum. Fasfeigna- og lögtrœðistofan Hafnarstr. 8. Sími 19729. Svarað fyrir hádegi og á kvöldin í síma 15054. Opið kl. 1,30—6. Einbýlishús mjög vandað til sölu. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar hjá Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofunni Laugavegi 33 B — Sími 10059. TIL LEIGU íbúðir af öllum stærðum, einn- ig iðnaðarhúsnæði og einstakl- ingsherbergi. Talið við okkur. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B — Sími 10059. Nýkomnir sumarkjólar, dragtir, kápur. Einnig telpnajakkar. Notað og nýtt Bókhlöðustíg 9. HVITUR Skóáburbur SKOSALAN Laugaveg 1. Barnagallabuxurnar komnar aftur. UariL Jnaifýaryar ^/oliMjton Lækjargötu 4. Golftrey/ur barna, fallegir litir. Verzlun Onnu Þórðardóttur h.f. Skólavötðustíg 3. Mótorhjól til sölu og sýnis. Verzlunin Klapparstíg 27. SMARAGÐ segulbandstæki til sölu. Bald- ursgötu 9 (kjallara). — Sími 12673. Höfum kaupanda Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi eða stórri hæð, sem er að öllu leyti sér, með bíl- skúr. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. éða lítiHi 4ra herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða ná- grenni. Útb. kr. 270 þús. Höfum 'kaupanda að 4ra herb. íbúð, getur greitt kaupverð- ið að mestu út. Höfum kaupanda að 5—6 her- bergja hæð i Laugarnesi eða Hálogalandshverfi. — Mikil útborgun. Höf um kaupanda ¦ að 4ra herb. íbúð í Miðbænum. Má vera í timburhúsi. Utb. kr. 160 þús. JTfTr^E! REYKJAVI k Ingólfsstræti 9B. Opið tfi 7 e.h» Sími 1-95-40. TIL SÖLU 1 herb. íbúðir við Efstasund og í Vesturbænum. 2ja herb. íbúðir við Úthlíð, Holtsgötu, Digranesveg og Kársnesbraut. 3ja herb. íbúðir við Kárastíg, Snekkjuvog, Ægissíðu, Eski- hlíð, Langholtsveg, Njálsg., Skúlagötu, Skeggjagötu, Hverfisgötu, Kópavogsbr., öldugötu og Blesugróf. 4ra hern. íbúSir við Ásvalla- götu, Drápuhlíð, Kleppsveg, Skipasund, Mávahlíð, Lauga veg, Hringbraut, Laugarnes- veg, Lönguhlíð, Snorabraut, Barmahl., Bollag., Bólstaðir hlíð, rivei-fisgötu, Rauðalæk, Melgerði og við Silfurtún. 5 herb. íbúðir við Holtsgötu, Nökkvavog og Rauðalæk. 6 herb. íbúðir vif Laugateig, Njálsgötu og Stórholt. Nokkur einbýlishús í Reykja- vík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og víðar. Einnig íbúðir og heil hús í smíðum. fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Simi 1-44-16. og 1-9^-64 Eftir lokun: 17459 og 13533 JARÐYTA til leigu. B J A R G h. f. Sími 17184 og 14965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.