Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 4
4 UOKCVISBLAÐIÐ FSstudagur 27. Jönf 1§9« t)agbók I dag er 178. dagur ársins. Föstudagur 27. júní. Árdegisflæði kl. 2,30. Síðdegisflæði kl. 15,15. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. júní er í Ingólfs apóteki simi 11330. Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga fcL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið dagiega kL 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 23100. Hjónaeíni 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ágústa Þorsteinsdótt ir, Efstasundi 22 og Guðjón Ólafsson, Rauðalæk 4. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Vetur- liðadóttir, hjúkrunarnemi, og Steingrímur Steingrímsson, raf- virki. Þau eru bæði búsett í Keflavík. Flugvélar* I Flugfélag íslands: — Miliilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 1 dag. Væntanlegur aftur til Reykjavfkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21 í kvöld frá Lundúnum. Flug- vélin fer til Oslóar, Kaupmanna- I Stúlku vantar í verksmiðjuvinnu. — Uppl. í síma 15754 frá kl. 6—7. Útgerðarmenn - Útgerðnrmenn Vil leigja eða selja hringnót. Kristján P. Guðmundsson Akureyri STIJLKA óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Umsókn, ) sem tilgreini menntun, aldur, fyrri störf og með- mæli ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. mekt: Skóverzlun — 6308. I Tílkynning um kobverð Kolaverð í Reykjavík hefir verið ákveðið kr. 710.00 hver smálest heimekin, frá og með fimmtudeginura 26. júní 1958. Kolaverzlanir í Reykjavík Skriístofuherbergi 2 samliggjandi skrifstofuherbergi, 30—40 ferm. sam- tals, óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 22231. hafnar og Hamborgar kl. 10 x fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Krikjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Þing- eyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir — Edda er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Glasgow og Stafangurs. Saga er væntanlegt kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30 til New York. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 10,15 Fer kl. 11,45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. S Skipin Eimskipafélag fslands: — Detti- foss fór frá Kaupmannahöfn 25. júní. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. júní Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 21. júní Reykjafoss fór frá Hull 25. júní Tröllafoss fór frá New York í gær. Tungufoss fór frá Thors- havn 24. júní. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Gautaborg. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur: — Katla er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell væntan- legt til Leningrad í dag. Jökul- fell losar á Húnaflóahöfnum. Dís- arfell væntanlegt til Antwerpen á morgun. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell væntanlegt til Reykjavikur á tnorgun. Hamra- fell er í Reykjavík. EO Ymislegt Bifreiðaskoðunin — í dag mæti R-7901—R-8050. Á mánudaginn R 8051—8200. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Simi 15730. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. ' Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní t'l 10. júlí. Staðgengill: Eagnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heímasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2». júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Vestur- bæjarapóteki. Hannes Þórarinsson frá 25.—30. júní. — Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Gjöf til Kálfafellskirkju 4 * . : m VIÐ messu í Kálfafellskirkju > Fljótshverfi, sunnudaginn 15. júní, var kirkjunni færð Guð- brandsbiblia að gjöf. Gefendur voru 5 börn hjónanna Filippusar Stefánssonar og Þórunnar Gísla- dóttur, Ijósmóður, sem lengi bjuggu í Kálfafellskoti og var gjöfin til minningar um þau. — Fjögur systkinanna voru við- stödd messuna. Hafði Erlingur Filippusson orð fyrir þeim, en sóknarprestur og safnaðarfulltrúi þökkuðu gjöfina fyrir hönd safn- aðarins. A myndinni eru: Sitjandi (f. v.): Geirlaug og Guðrún, en standandi (f. v.) Stefán, sóknar- prestur, sr. Gísli Brynjólfsson og Erlingur. Hulda Sveinsson fr'" 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, víðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Svemsson til 31. júlL — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí. Staðgengill: Ólafur Helgason. Richard Thors frá 12. júní til 15. júií. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (sími 15730 og heimas. 16209. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengili: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,76 Innanbæiar .............. 1,60 Út á land.................. 1,75 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr 2.45 5—10 gr 3.15 10—15 gr. 3.85 15—20 4,5f Ólafía Hjördís Sverrisdóttir F. 2. apríl 1936. D. 6. maí 1958 „SKJÓTT hefur sól brugðið sumri“. Þessi orð fóru gegnum huga minn er ég frétti lát Ólafíu Hjör- dísar Sverrisdóttur. Hún var nemandi í Húsmæðraskólanum í Reykjavík í vetur, og var að búa sig undir lífsstaríið. er henni var svo skyndilega svipt burt frá okkur í blóma lífsins. Hún var bráðefnileg stúlka, sem miklar vonir voru bundnar við af ást- vinum hennar og sveitungum. — Foreldrar hennar voru frú Lára Ágústsdóttir Blqndal og Sverrir Sigurðsson, bankaritari, Seyðis- firði. Eg kynntist Ólafíu nokkuð sl. vetur. Við vorum kórfélagar. — Hún var elskuleg í framkomu, alltaf með bjart yndislegt bros á vörum. Hún var samvizkusöm svo af bar. Við áttum tal saman. er við fórum söngför með kórn- um til næsta fjarðar. Hún bar mjög fyrir brjósti velferð kórsins. Við hétum sín á hvoru kirkjuna, og allt fór vel. Mér fannst sér- stakt að finna slíka samvizku- semi hjá svo ungri stúlku. — Það var áreiðanlega vel heppnað uppeldi Ólafíu sálugu. Guð gefi að sem flestum foreldrum heppn- ist eins vel og hennar foreldrum. — Þeim og öllum aðstandendum votta eg mína innilegustu sam- úð. Sárt var að hennar skyldi ekki lengur njóta við á meðal okkar, hér í þessum fagra firði. Hann skartaði sínu fegursta, þegar hún var jarðsett. Það var glampandi sólskin og andaði á víxl hlýjum og köldum andvara. Var það táknrænt fyrir líf okkar hér á jörðinni. Þá guð míns lífs ég loka augum mínum, í líknarmildum föðurörmum þínum. Og hvíli sætt þótt hverfi sólin bjarta. Eg halla mér að þínu föðurhjarta. Þökk fyrir samveruna. Guð ieiði þig á óförnum leið- Ólafía Auðunsdóttir. Sérfræðingarnir hiltasf SEYÐISFIRÐI, 23. júní. — Á morgun þriðjudag hefst hér fund ur fiskifræðinganna sem verið hafa á síldarrannsóknarskipun- um hér við land og milli Fær- eyja og fslands. Þrjú skipanna voru komin hingað í kvöld' Ægir, sem dr. Hermann Einarsson var leiðangursstjóri á, G. O. Saars og lítið rússneskt skip, en ókomið var færeyskt rannsóknarskip. — B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.