Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. }úni 1958 WORCJ’nnr 4fílÐ 7 Trillubátur óskast til kaups, upplýsingar í síma 24673. Bifreid til sölu Plymoulh ’42 (46 grili) í góðu standi til sjnis ■ Kolsrruhleðsl- an sf., ieljavegi 12. Nýir vandaðir svefnsófar frá kr. 2,500. Sérstaklega fall- egir, fáir óseldir. Gretlisgötu 69. kl. 2—9 aðeins í dag. Bifreið 1 253, odge 1948, nýuppgerð og ný spiautuð, er til sölu. Til- bóð sendist Halldóri Guðbrands syni, Grund Isafirði eðá Hilm- ari Gunnarssyni, Hrannargötu 4, sem gefa nánarí upplýsing- ai. Bilar til sölu 2ja dyra Oldsmobile 1947 2ja dyra Dodge 1946 Opel sendibíll 1955 Fíát 1400 árg. 1957 Volkswagen 1953 Landbúnaðarjeppi 1947 til sýnis á' staðnum eftir kl. 1. Bifreiðasalan Ingólfsstrseti 11. — Sími 18085. Fallegur Ford pallbíll 1939 tH sýnis og sölu eftir kl. 1 ásamt fleiri bílum. Nýir listar koma fram í dag. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 11. — Sími 18085. Willy’s station 52 Ford ’54, Ford Prefect ’47 og jeppar. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. Bilar til sölu 6 manna: Chevrolet ’55, Förd .’54, P]y- mouth ’54 Nash ’52 tveggja dyra, Chrysler ’51 í úrvals lagi, Ford Mercury ’47, Chevrolet ’47, Oldsmobile ’47 tveggja dyra. 4ra og 5 manaa: Skoda ’55, '56 ’57, VoiKswag- en ,55, ’56, Opel Caravan ,55, ’56, Taur.us station ’55, Morris ’47, ’53, Ford consul ’55, Zodiac ’58. Vörubílar: Studebaker ’47 á tvískiptu drifi. Mjög hagstætt verð. Chevrolet ’53. Jeppi ’42 í úrvals góðu lagi. I.androver ’55 í góðu lagi. Stöðvarleyfi á sendibílastöð. Vanli yður bíl þá leitið til okk- ar. Bifreiðasalan Bókhlöðustig 7. — Simi iiil68. KEFLAVlK Húsgrunnu • 70 ferm. við Birki teig til sölu. Uppl. Sólvaila- götu 28B. Múrhúðun Tilboð óskast í múrhúðun utan húss. Sími 23471. Mótorhjól ógangfært Ariel 4 cyl. ti] sölu. Ásamt vél og 2 gírkössum, selzt sem varahlutir ef óskað er. Víðimel 70. Sími 17240. TIL SÖLU sem ný amerísk loftpressa ásamt málningarsprautu. Til- valin til bílamálunar. Verð fcr. 6000. Uppl. að Brávallagötu 22 kjallara föstudag og laugar- dag kl. 10—1. íkrifsfofu- og lagerhúsnœði til leígu í miðbænum. Tiiboð merkt: „Miðbær — 6314“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Kvenstrigaskór með kvárthæl margir litir ný- komnir. BREIÐABLIK .! • Laugaveg 63. Mótorhjól Nýtt Lambretta mótorhjól til sölu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Station bifreið Góður Volvo station bíll til sölu hjá okkur í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Simi 19032. Vörubifreið Ford ’47 í úrvals standi með skipti drifi. BlLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Uppreimaðir STPIGASKÓR iVýkomnii SKÓSALAN Laugavegi 1. Sumarbústaður óskast til ieigu. Uppl. í síma 23049. TIL SÖLU er vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. gefnar á Reynímel 47 I. hæð. Vauxhall '50 til sölu fallegur bíll í góðu standi. BÍLASÁLAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Sport^krrtur Gallabuxur Köflóttar buxur Barnagallar, þýzkir Amerískar kvenblússur Handklæði og m,fl. á gamla verdinu. Laugaveg 10. Nýja bilasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Bilar til sölu Chevrolet ’54. Verð 100 þús. Kaiser ’52—’54. Morris ’50 í góðu standi. • Opel Caravan, lítið keyrður og mjög vel með farinn. Jeppi ’42 fæst í skiptum. Höfum kaupanda að Chevrolet ’47. StaðgreiSsla. Tökum í umboðssölu allar gcrS ir og árganga af bifreiðum. GóS bifreiSastæSi. Nvia HílosnTan Spitai«w>vig i. — Duui XVIOH. TIL SÖLU Cbrysler útvarpstæki ásamt varahlutum í Chrysler 42 ódýrt. Uppl. í síma 50586 og 32271. Bílar til sölu Opel Kapitan. Fiaf 1400 ’57 Fiat 1100 '54 Ford Tanus Station '55 og '56 Standard model '50 Hilb i '51 Morris Station ’53 Höfum ennfremur mikið úrval af alls konar bílum nýlegum ob gömlum. Bifreiðasaían Aðstoð við Kalkofnsveg. Simi 15812. Herbergi til leigu | í 3 mán. í Skipholti. Uppl. í síma 19884. j Bautt Welton gólfteppi 3x3% til sölu. Verk kr. 1800. Uppl. í síma 17973. Sokkaviiígeriiarvél óskðst, mú vera notuð. Tilbóð sendist Mbl. merkt. -— „6307“. Síðastliðinn laugardag tapaðist myndavél -bUxq u8o[iuuas ‘giaj.tng.iou v> dalsheiði. Finnandi vinsámleg- ast hringi í síma 3-48-64. vantar til afgreiðslu í bókabúð. Umsóknir merkt: „Regiusöm 6305“ sendist Mbl. fyrir 3, júlí. Aðstoðarstúlka óskast í bakarí, ekki yngri en 18 ára. Ekki afgreiðslustarf. Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16. —- Sími 19239. keflavík — Keflavík Af sérstökum ástæðum er til leigu 1. júlí sér íbúð 3 herb. og eldhús ásamt bílskúr, síma og lóðumhverfi. Leigist minnst til eins árs. Fyrirframgreiðsla. AHar uppl. gefur Tómas Tó- masson lögfræðingur Keflavík. KEFLAVÍK Tilboð óskast í nýlega 4ra herb. íbúð á góðum stað. Tilboð með uppl. um útb. leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 1. júlí merkt: „Laus strax 1199“. JAPÐÝTA jarðýta til leigu. Sími 11985. Túnblettur í Reykjavík eða Hafnarfirði óskast til sláttar. Upplýsingar í síma 24624. Heimasaumur Samband óskast við duglega saumakonu, nafn og heimils- fang leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „1958 — 6309“* Túnþökur Standsetjum íóðir í tíma- eða ákvæðisvinnu. Seljum mold og vélskornar túnþökur. Látið okk ttr mæla lóðir og segjá tll um kostnaðarverð. Símí 19991. Laghentur maður óskar eftir atvinnu, keyrsla, lagerstörf eða verkstjórn kem- ur til -reina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mánaðarmót — 6306“. BÍLL Til sölu er Dodge cariol með vörupalli. Traustur bíll, með drifi á öllum hjólum. Skipti á Ford junior koma til greina. Til sýnis við Ofnasmiðjuna næstu daga. Fokhelt hús á ræktuðu erfðafestulandi rétt utan við bæinn til sölu. Lítil verzlun eða önnur eignaskipti koma til greina. Lysthafendur sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag merkt: „Góður staður — 6311“. Bilakaup Óska eftir að fá góðan 4 manna bil (Opel eða Fíat) Eldri en ’54 kemuv ekki til greina. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 12 á laugurdag, merkt: „Staðgreiðsla — 6304“. 1958 CHEVROLET Tilboð óskast í Chevrolet ’58, skipti á Chevrolet ’55 eða ’56 koma til greina. Bíllinn verður ti) sýnis við Laugarásveg 37 milli kl. 1 og 3 í dag. Tilboðum sé skilað til Mbl. fýrir hádegi á laugardag merkt: „Í200 — 6312“. LAIJS STAÐA sem utanríkisráðherra veitir: Staða sölustjóra í áfengisútsölu á Keflavíkurflug- velli er laus til umsóknar. Laun skv. launalögum. Umsóknum skal skila í Varnarmáladeild utanríkis- ráðuneytisins fyrir 1. júlí 1958. Utanríkisráðuneytið, varnarmáladeild. Reykjavik, 24. júni lb. f STÚLKU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.