Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 11
FSstudagur 27. iúní 1958 MORCinSBÍ ÁÐ1Ð 11 Strengjakvartett leikur í Bolungar- vík BOLUNGAKVÍK, 20. júní. — 18. júní lék hér í Félagsheimilinu strengjakvartett við mikla hrifn- > ingu áhorfenda. Kvartett þessi | var hér á vegum Félagsheimilis- ins, í samvinnu við íslenzk-ame- ríska félagið og upplýsingaþjón- ustu Bandaríkjanna. í kvartett- inum voru þeir Björn Ólafsson og Jón Sen frá Sinfóníuhljóm- sveit íslands og þeir Karl Zeise og Georg Humphrey frá Sin- fóníuhljómsveitinni í Boston. Með þeim kom Olson sendifull- trúi Bandaríkjanna, ásamt frú sinni. Ragnar H. Ragnar tónlist- arskólastjóri á ísafirði kom einn- ig, ásamt frú. Kvartettinn lék verk eftir Beethoven, Schubert og Dvorak og varð að leika aukalág. Með- ferð listamannanna á verkum þessum var frábær- og óhætt er að fullyrða, að hér voru miklir listamenn á ferð. í upphafi tón- leikanna bauð Friðrik Sigur- björnsson lögreglustjóri þá vel- komna og kynnti þá áhorfendum, sem voru allmargir. Á eftir ávarpaði hann þá líka og mælti á ensku. Óhætt er að færa þeim aðiijum sem stuðluðu að tónieikum þess- um beztu þakkir og vonast menn eftir fleiri slíkum heimsóknum í framtíðinni. Þess má geta að þetta eru fyrstu tónleikar sinnar tegundar, sem hér eru haldnir. Tónflutningur félagsheimilisins var mjög lofaður af lista- mönnunum. Þeir Bolvíkingar, sem sóttu tónleika þessa munu seint gleyma þeim og hlýrri og elskulegri framkomu þessara ágætu listamanna. — Fréttarit- ari. t t. K.S.Í. K.R.R. FRAM Heimsókn R. B. 06 Fyrsti leikur danska liðsins er í kvöld ki. 20.30 á Melavellinum. — Þá keppa: ROSKILDE - FRAM 'ómari: Guðbjörn Jónsson Komið og sjáið vel leikna knattspyrnu! Landsmótið Þátttöku í kappreiðum á landsmóti þarf að tilkynna eigi síðar en næsta mánudag til Búnaðarfélagsins eða skrifstofu L. H., Smiðjustíg 4, sími 33079. Framkvwmdanefndin. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, föstudag- inn 4. júli n. k. kl. 1,30 e. h., eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-91, R-1384, R-2834, R-3159, R-3222, R-3633, R-3732, R-4661, R-4716, R-5367, R-5397, R-5595, R-5676, R-5857, R-5939, R-5964, R-6053, R-6362, R-6381 R-6683, R-6750, R-6755, R-6871, R-7402. R-7809, R-8419, R-8494, R-8683, R-8762, R-8773, R-8948, R-9020, R-9082, R-9091. R-9190, R-9428, R-9737, S-247 og vörubifreið óskrásett áður K-45. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. AÐALFUNDUR Flugfélags íslands hf. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykiavík föstu- dagmn 25. júli 19a8 og herst kl. 14,00. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFfi Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Þórscafe FOSTUDAGUR Dansleikur að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur Sími 2-33-33 16710 §MTÚ 16710 K. J. kvintettinn. V Dansleikur V Margret í kvöld klukkan 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. ^ Vetrargarðurinn. 0. Silfurtunglið Cömlu dansarnir M.s. Baldur hleður n.k. mánudag og þriðjudag til: F i»kr»'iðsfjarí._ Rc/3arf jarðar Eskifjarðar Norðf jarðar Seyðinf jarðar Upplýsingar í síma 1-27-14 og 1-57-48. D A G S K R A : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu féiagsins, Lækjargötu 4, dagana 23. og 24. júlí. STJÓRNIN I kvöld kl. 9. ÓKEYPIS AÐGANGUR. I Silfurtunglið. | Einbýlishús við Laufásveg með stórri ræktaðrí lóð til sölu. — i Laust til íbúðar nú þegar. Félagslíf Ferðaskrifstofa Páls Arasonar sími 17641. 8 daga ferð um Norður- og Austur- land hefst 28. júní. 14 daga hringferð um ísland hefst 28. júní. _____ Farfuglar, ferðamenn. Um helgina verður géngið á Heklu. Á laugardaginn verður ekið austur að Næfurholti og gengið niður í Hraunteig um kvöldið. Á sunnudaginn verður gengiö á Heklu. Farmiðar sækist á skrifstoiuna í kvöld kl. 8,30— "ími 15937. 1 Lincoln Cosmopolitan sérlega vandaður og glæsilegur einkabíll til sölu. — Aðal BÍLASALAN, Aðalstræti 16, sími: 3-24-54. Skrifstofur vorar verða lokaðar föstudaginn 27. júní vegna ferðalagj staribióiks. —• Framkvæmdabanki Islands. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður, Aðalstr. 8, sími: 1-10-43. Lokað vegna sumarleyfa FRA 1.—25. JClI Fatapressan VENUS Hverfisgötu 59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.