Morgunblaðið - 03.07.1958, Qupperneq 3
Fimmfudagur 3. júlí 1958
luoncrwtr 4*ið
3
íslenzk fiskflök þykja lostœti í ísrael
segir ísraelsmaður
sem er í heim-
sókn hér
ÞESSA dagana er staddur hér
gestur frá írael, Joseph Teicher
forstjóri „Alliance Tire & Rubb-
er Co. Ltd“. Hann er hér í við-
skiptaerindum, en viðskipti ís-
lands og íraels hafa aukizt mjög
upp á síðkastið.
Joseph Teicher er búsettur í
Hadera á Sharon-sléttunni, en sú
borg hefur að mestu byggzt á
síðustu árum og er orðin mikil
iðnaðarmiðstöð. íbúar hennar
eru flestir (um 90%) innflytjend
ur frá um 25 löndum víðs vegar
í heiminum.
Verksmiðjan, sem Teicher
veitir forstöðu, framleiðir eink-
um dekk á bíla og önnur farar-
tæki. Er hún rekin af hálfu fyrir
erlent fjármagn og hefur orðið
mikil lyftistöng fyrir efnahags-
líf ísraels. Þar vinna um 450
menn. Utflutningurinn er til
landa um allan heim, bæði í
Evrópu, Asíu og Afríku. Norð-
urlöndin hafa átt mikil viðskipti
við hana, einkum Finnlandi og nú
upp á síðkastið ísland.
Dekk fyrir fiskflök
Fyrir dekkin fá ísraelsmenn
fiskflök frá íslandi og eru þau
orðin mjög vinsæl meðal almenn
ings. ísraelsmenn matreiða fisk-
flökin á sinn eigin hátt, baka
þau m.a., og smakkast þau mjög
vel. Hér er um þáð að ræða að
venja fólkið við nýjar fæðuteg-
undir, sagði Teicher. Þegar það
hefur tekizt, eru viðskiptin kom-
in á góðan grundvöll.
Sá sýningu Ferrós
Teicher kvaðst hafa séð mál-
verkasýningu Ferrós (Guðmund
ar Guðmundssonar) áður en
hann fór frá ísrael. Hún hafði
verið flutt frá Tel Aviv til Haifa.
Fékk málarinn mjög góða dóma.
Kona hans hélt fyrirlestra um ís-
land í sambandi við sýninguna.
og vöktu þeir einnig athygli.
Stríður straumur innflytjenda
Þegar talið barst að innflytj-
endum, kvað Teicher strauminn
vera stöðugan. Nú eru íbúarnir
um 2 milljónir, en vonir standa
til að þeir verði orðnir 3 milljón-
ir eftir nokkur ár. Nú er sá hátt
ur hafður á, að innflytjendurnir
fá' strax eigin hús og vinnu, en
áður urðu þeir að dvelja í sérstök
um búðum fyrst eftir komuna til
ísraels.
Kjarnorkuver
Teicher sagði, að ísraelsmenn
væru nú orðnir mjög framtaks-
samir, þeir hefðu m. a. nýlega
komið sér upp sérstöku kjarn-
orkuveri, þar sem lögð yrði
megináherzla á að nýta kjarnork
una í þágu læknavísindanna.
Niels Bohr, hinn heimskunni
danski kjarnorkufræðingur, var
viðstaddur opnun þessa kjarn-
orkuvers.
Joseph Teicher mun dveljast
hér á landi í vikutíma og skoða
nágrenni Reykjavíkur. Hann
lætur sérlega vel af veðurfarinu
hér og vonast til að geta eytt hér
lengri tíma næst þegar hann kem
ur.
SMSTEINM
Dag Hammarskjöld (til vinstri) lieilsar Chamoun, forseta Líbanons, en eins og kunnugt er, fór
Hammarskjöld til Beirut til að ræöa við forsetann um ástandið í Líbanon og möguleika á að
binda endi á bardagana í landinu með aðstoð Sameinuðu þjóðanna.
Frjáls samkeppni tryggir
hezt hagsmuni neytenda
STJÓRN Sambands norrænu
sölutæknifélaganna hélt aðal-
fund í Helsingfors dagana 6.—8.
júní sl. Að hálfu Sölutækni sat
Þorvarður J. Júliusson, fram-
kvæmdastjóri, þennan fund.
1 lok fundarins gaf stjórn sam-
bandsins út eftirfarandi tilkynn-
ingu:
„Þar sem Norðurlöndin að-
hyllast það efnahagskerfi, sem
byggir á frjálsu atvinnulífi og
frjálsri samkeppni, álítur stjórn
norrænu sölutækmfélaganna, að
eðlileg afleiðing þess hljóti að
vera sú, að atvinnulífinu séu gefn
ar frjálsar hendur um að nota
viðurkennd sölu- og auglýsinga-
tæki. Slíkt valfrelsi um sölu-
tækni er frumskilyrði þess, að
samkeppnin njóti sín Þess hefir
orðið vart hin síðari ár, að hið
opinbera hefir leitazt við að tak-
marka frelsi fyrirtækja til sam-
,//
//'
Ný íslenzk revíetta,
Rokk og rómantík
— Seggur af stab út á landsbyggð'na
ÞEGAR leikhúsin hér í höfuðborginni taka sér hvíld yfir sumar-
mánuðina færist fjör í starfsemi leikflokka og leikferðir eru farn-
ar út um landsbyggðina. Einn slíkur leikflokkur, revíettan „Rokk og
rómantík", eftir Pétur og Pál, leggur nú í vikulokin upp í hring
ierð um landið, og verður fyrsta sýningin í Vestmannaeyjum. —
Leikstjóri er Benedikt Árnason og fararstjóri leikflokksins er
Indnði Halldórsson.
Ósvikið grín
Fréttamenn áttu í gær viðtal
við leikflokkinn uppi í Skátaheim
ili, þar sem hann var við æfingu
af fullum krafti. Af smásýnis-
horni, sem brugðið var upp af
leiknum var augljóst, að þarna
er ósvikið grín og gaman á ferð.
Höfundarnir, Pétur og Páll,
munu nokkuð vanir í faginu en
ekki láta þeir uppi full nöfn að
svo stöddu.
Frá landnámsöld til vorra daga
Leikurinn er íslenzkur að efni
vorra daga. Er brugðið upp
myndum frá fortíð og nútíð, —
myndum, sem er það fyrst og
fremst sameiginlegt, að veita
áheyrendum ærlega hlátursstund.
— „Svo sem engin pólitík". sagði
leikstjórinn, „en almenn kómik
kannski almennari en venjuléga
gerist í svokölluðum revium".
Mikið um söng og dans
Fjöldi söngva og dansa er í
revíettunni. Dansarnir eru samd-
ir af danska sólódansaranum
Sven Bunch, sem dansað hefir í
keppni. Þessar tilraunir hafa aö
einhverju leyti náð hylli neyt-
enda og atvinnurekenda. Hins
vegar verður að taka skýrt fram,
að sérhver tilraun sem miðar í
þá átt að takmarka frelsi fyrir-
tækjanna til að velja samkeppnis-
tæki mun verða fjötur um fót
hinu frjálsa efnahagskerfi“.
Fríverzlun í Evrópu
Það má óhikað ganga út frá
því að sameiginlegur markaður
í Evrópu mun verða til hagsbóta
fyrir alla neytendur í þeim lönd-
um, sem taka þátt í honum. —
Jafnframt mun slíkur markaður
hafa mörg vandamál í för með
sér fyrir atvinnulífið. En frum-
skilyrði þess, að slíkur markað-
ur sé til bóta fyrir neytendurna, ' sambandsins gefur vísbendingu
um, að vandamál sölunnar eru
að verða helztu viðfangsefni
norrænna atvinnufyrirtækja.
Stjórnarkjör
Við stjórnarkjör urðu eftirfar-
andi breytingar á stjórn Sam
bands norrænu söiutæknifélág-
anna: Leif Holbæk-Hansen frá
Noregi, sem áður var varafor-
maður var kjörinn formaður og
varaformaður var kjöi-inn Sam
Widenfelt, forstjóri, frá Svíþjóð
(Frá Sölutækni).
Faníani settur inn
í embættið
er að frjáls samkeppni ríki
Jafnrétti og frjáls samkeppni
mun hafa urslitaþýðingu fyrir
húsinu her í vor. Leikendurmr
dansa aiiir! Af lögurum eru tvö
úr hinni vinsælu óperettu „My
Fair Lady“ og eitt þeirra er sam
ið af undirleikara leikflokksins
Pálmari Ólasyni, ungum nýstúd-
ent. Leiktjöld eru máluð af Lár-
usi Ingólfssyni.
Góðkunnir leikarar
Leikendur eru íirnm t alsins-
Aróra Halldórsdóttir (Tarína),
Nína Sveinsdóttir (Jensína), Sig-
ríður Hagalin (Lollý), Bess,
Bjarnason (Bill) og Lárus Ing
ólfsson (Klárus).
Ráðgert er að sýningar verði
30—40 úti á landi, sú fyrsta eins
og fyrr er sagt í Vestmanna-
eyjum. Síðan verður haldið í
Borgarnes og þaðan norður og
austur um land. Þá verður farið
um Vestfirði og endað á Suður-
landi. Jafnvel gæti svo farið að
Reykvíkingar fái líka sinn
skammt af „Rokki og rómantík"
úðari hluta sumars — eftir því
hvernig kaupin gerast á eyr-
inni. — Leikflokkurinn óskaði
eftir að koma á framfæri sér-
stöku þakklæti til forráðamanna
Skátaheimilisins fyrir lánið á
húsinu til æfinga og einstaka lip-
og gtíxist allt frá landnámsöld til „Kysstu mig Kata“ í Þjóðleik- urð í því sambandi.
Tíminn skrifar um
verkföll
Blöð stjórnarflokkanna kepp-
ast nú um að skrifa um háska-
semi verkfallana á sama tíma
sem félög, sem að meirihluta til
er stjórnað af mönnum úr stuðn-
ingsflokkum ríkisstjórnarinnar,
segja upp samningum eða hefja
verkföll. Tíminn telur að vinnu-
löggjöfin sé nú orðin, eins og
biaðið kallar það, „úrelt og hættu
leg“. Segir blaðið m. a. um vinnu
löggjöfina:
„Hún er sett við allt aðrar að-
stæður en þær, sem nú eru. Þá
voru verkalýðsfélögin vanmegna
og nær aldrei hafið verkfall,
nema af ítrustu þörf, eins og
Vilhjálmur lýsti réttilega í Al-
þýðublaðuiu fyrir skömmu.
Vinnulöggjöfin var að vissu
marki seit til að treysta þennan
neyðarré.t. f skjóli úreltra á-
kvæða í vinnulöggjöfinni vaða
nú uppi smáfélög vel launaðra
starfshópa og nota verkfallsvopn-
ið til ao ógna öllu þjóðfélaginu,
ef ekki er látið undan kröfum
þeirra.
Það dæmi, að 30 sjómenn geti
stöðvað atlan kaupskipaflotann,
er engan veginn versta dæmið.
Enn verri eru þau dæmi, þegar
mun beiur launaðir smáhópar
geta lei'kið nákvæmlega sama
leikinn.
Hér i ölaðinu hefur oft verið
vikið að pví, hve hættuleg þessi
smáskæruverkföll eru fyrir þjóð-
félagið og þó alveg sérstaklega
fyrir hhior vinnandi stéttir þess,
er mest j urfa á stöðugri atvinnu
að halda. Þetta fyrirkomulag er
vissulega þegar búið að valda
miklu íjó.-i, en þó á það vafalaust
eftir að valda meira tjóni, jafnvel
hruni þjóðiélagsins, ef ekki verð.
ur fljófci ... því bæít.“ Þetta segir
Tíminn.
Ö* 'i vísi 1955
En það þaut öðru vísi í skjá
Tímans i»»5, þegar miklu verk-
föllin voiu, sem kollvörpuðu því
jafnvægi, sem komið var á í efna
hagsmálum okkar og er undirrót-
in að þelm vandræðum, sem nú
steðja að. I á veitti Tíminn komm
únistum svo góðan stuðning að
þeir fui. u hjá sér þörf til að
þakka Fiamsóknarmönnum og
sérstaklega Tímanum opinber-
lega hinn mikilsverða stuðning.
Því má svo bæta við, að nú
hafa koiumúnistar og Framsókn.
armenn náið samstarf innan
verkalýðsfcv;iaganna og sjá þá all.
ir, af hvaða heilindum Tíminn
muni nú skrifa um verkföll.
FraDtsóknarmenn og
útsvairsbyrðin
Tíminn skrifar nýlega um veltu
útsvörin og hve þau séu þung og
má það vissulega til sanns vegar
færa, sér i lagi um allan einka-
rekstur. Ekki mun þó Samband
íslenzkra samvinnufélaga, útgef-
andi Timans, þurfa að kvarta
undan þyngd veltuútsvara. Hér
skal sízt af öllu lítið gert úr þvi,
hve tilfinnanleg veltuútsvörin
RÓM, 2. júlí. — Reuter — Gron- ! eru- En í því sambandi má á það
atvinnulífið og það er hlutvei'k
hins opinbera að Koma á fót og
viðhalda slíku viðskiptafrelsi.
Mót norrænu sölmtækni-
félaganna í Kaupmanna-
höfn 1959
Á stjórnarfundinum var einn-
ig rætt um mót ncrrænu sölu-
tæknifélaganna, sem halda á í
Kaupmannahöfn 24.—27. mai
1959. Kjörorð mótsins verðui:
„Neytandinn — fyrst og fremst“
Gert er ráð fyrir að um 1000
fulltrúar frá sölutæknifélögun-
um á Norðurlöndum sæki mótið
Vöxtur sambandsins sýnir glöggt
aukinn áhuga á sölu-
og auglýsingamálum
Það kom fram i skýrslu frá-
farandi formanns, Pauls Fabrici-
us, forstjóra ,að nú eru um 13
þús. meðlimir í Sambandi nor
rænu sölufélaganna. Mikil fjölg-
un meðlima og aukin starfsemi
chi, forseti ítalíu, setti í dag
Fanfani formlega inn í forsætis-
ráðherraembættið. — Kristilegir
demókratar, flokkur Fanfanis,
fengu í þingkosningunum í maí
sl. 273 sæti af 596 í neðri deild
þingsins. Hefir Fanfani myndað
samsteypustjórn með Jafnaðar-
mönnum, sem hafa 22 sæti, og
einn þingmaður í viðbót hefir
lofað stuðningi sínum við stjórn-
ina. Stjórn Fanfanis vantar þá
þrjú sæti til að hafa
meirihluta í deildinni. Hann kvað
treysta á það, að sex þingmenn
miðflokksins sitji hjá við at-
kvæðagreiðslur.
benda, að þeim verður tæplega
aflétt . rr en leiðrétting
fæst á u..jumöguleikum bæjar-
og sveitarfélaga, þannig að þeir
verði geiðir fjölbreyttari í stað
þess að þcir eru nú einskorðaðir
við útsfc érin ein. í þessu sam-
bandi í. á það benda, að það
eru fyic. og fremst Framsóknar-
n.fc.kii, Sfc. i hafa komið i veg fyrir
að r>i., j yrði um tekjumögu-
leika b._ i’- og sveitarfélaga og
það eru . ka þeir, sem hafa fellt,
hvað e.fck.' annað, tillögur Gunn.
ars Thoroddsens borgarstjóra, um
að hluti af söluskattinum rynni
* til jæjur- og sveitarfélaga.