Morgunblaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. júlí 1958 M O K G V /V K I. 4 V 10 11 Félagslíf KK-ingar Innanfélagsmót í kvöld (fimmtudag) kl. 6, í 400 m, 110 m. grindahlaupi og hástökki. — K.R. Ferðafélag íslands fer 8 daga ferð um Vesturland. Ekið verður vestur um Dali, um Barðaströnd, Þorskafjörð, Gufu- dals- og Múlasveit, vestur yfir Þingmannaheiði að Fossá eða Brjánslæk, því næst haldið áfram vestur um Haga, Kleifarheiði og til Patreksfjarðar og Bíldudals. Frá Hrafnseyri ekið inn að Dynj- anda og fossarnir skoðaðir, þá sem leið liggur um Dýrafjörð og til ísafjarðar. Siglt um Djúpið einn dag, komið í Vigur, Æðey og Reykjanes og Kaldalón. Farið síðan yfir Þorskafjarðarheiði um Dalasýslu, og heim um Uxahryggi og Þingvöll. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5 sími 19533. Ferðafélag íslands fer tvær lj4 dags ferðir um næstu helgi. 1 Þórsmörk og í Landmannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar eru seldir í srifstofu félagsins, Tún- götu 5. Sími 19533. Arinenniugar — Handknatlleiksdeild. Sumargistihúsið á Hólum í Hjaltadal er tekið til starfa. — Kristján Karlsson. FIMMTUDAGUR Gömlu dtmsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn ieikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl 8. Sími 2-33-33. INGÓLFSUAFÉ INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur i Æfingar á félagssvæðinu í kvöld kl. 7,30 kvennaflokkar kl. 8,30 karlaflokkar. Strax eftir æf- ingu fer Póloleikurinn fram: Lið: Siggi, Eyfi, Haukur, Davíð, Ingv ar, Friðrik og Þorgeir gegn sund deildinni. Mæið vel og sundvís- lega. Þjálfarinn. Ármeiiiiingar — Körf uknattieiksdeild. Æfingar eru hafnar á félags- svæðinu og verða framvegis á Þriðjudögum kl. 19,30. Fimmudögum kl. 19,30. Laugardögum kl. 14,00 Nýir félagar velkomnir. Sjórnin. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræt 8, sími 17641. 7 daga ferð um Suð-austurland hefst 5. júlí. Ferðir um helgina í Þórsmörk og í Surtshelli. — firíst£án Guðiaugssor hæsturcttarlöguiaður. Austurstræti 1. — Simi 13400 Skr, i stofutimi kl. 10—12 og 1-—5. Ryðhreinsun og máltnhúðun s.f. Görðum við Ægissíðu Sími 19451 Sigurgeír Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak iega endingargott, bæði yrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. HárgreiðsIustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. Söngvari: Didda Jóns ÖSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: Kl. 11—11.30 geta gestir reynt hæfni sína í dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ $02 WK. J. kvintettmn. Dansleikur W Margret i kvöld klukkan 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. V etrar garðurinn. ^ Sirni 16710 16710 Op/ð í kvöld og nœstu kvöld Hljómsveit Riba — Söngkona Helena Eyjólfsdóttir Verzlunarstörf Vil ráða vanan og góðan mann í nýlenduvöruverzlun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Þyrfti að geta byrjað sem allra fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi n.k. laugar- dag, merkt: Reglusemi — 6368. Tilboð óskast í nokkra jeppa og Dodge Weapon bifreið af nýrri gerðinni. Ennfremur fólksbifreið og pick-up bifreið. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skúlatúni 4 í dag, fimmtudag 3. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. -íauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Góð/r bílar til sölu Rússneskur jeppi árg 1957, ekinn 4 þús. km. Skoda 5 manna ’56, má greiðast að einhverju leyti með veðskuldabréfi. Tryggt í góðri fasteign. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Sólgleraugu IMýkoiiiin Gott úrval Kristjánsson hf. Borgartúni 8. — Sími 12800 og 16078. I ÍSLAIMDSMÓTIÐ í kvöld kl. 8.30 leika á Melavellinum VALUR - AKRANES Dómari: Haukur Óskarsson Alltaf eykst spenningurinn. Tekst Val að sigra Íslandsmeistarana. Hver getur nú setið heima. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.