Morgunblaðið - 03.07.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.07.1958, Qupperneq 13
Fimmtudagur 3. júlí 1958 Moncnsnr at>jð 13 Pétur Jakobsson F. 11. 4. ’86. — D. 19. 6. 1958 Kveðja frá Skagfirðingi VIÐ ólumst upp á næstu bæjum, og héldum okkar kunningsskap alltaf síðan, enda var Pétur traustur vinur vina sinna og eng- inn veifiskati. Hann var ekki eins og allir aðr- ir, heldur að mörgu leyti sér- stæður maður, bæði í skapgerð, viljafestu, framgirni og kjarki, enda greindur ágætlega. Hann fór, vegna sinna lyndiskosta, sín- ar eigin leiðir að settu marki. Braut sér leið gegnum margvís- lega erfiðleika, sem mættu hon- um allar götur frá því hann var félaus unglingur, uppalinn í veru legri fátækt og allsleysi, og við litla hlýju eða skilning á sínu æskuheimili. En strax í bernsku bryddi á þvi, að þessi snáði mundi ekki sætta sig við hvað sem var, heldur setja markið nokkuð hátt, og stefna örugglega að því að verða sjálfstæður maður ,andlega og efnalega, og láta ekki glepjast af hverjum meininganna þyt, hvaðan sem hann blési. Þessu marki náði hann og það tiltölu- lega snemma á sinni ævi. Hann hafði mjög trausta skap- gerð, enda trygglyndur og vin- fastur, með öðrum orðum örugg- ur vinur vina sinna, góðvilj- aður og greiðasamur eft- ir að hann komst í efni og góðar aðstæður, sem hann með sinni greind og dugnaði skapaði sér sjálfur í samstarfi við sína ágætu konu. Þó var hans hjálp- semi meiri og margbreyttari við mikinn fjölda manna með marg- víslegri fyrirgreiðslu málefna- lega og lögfræðilega. Á þennan hátt var hann hjálparhella margra sinna umbjóðenda, enda mikill málafylgjumaður, og lét ekki sinn hlut við hvern sem var að eiga, heldur sótti og varði sinn málstað með mannviti, þekk ingu og kjarki. Kom sér þá vel, hve hann hafði aflað sér mikill- ar þekkingar í lögfræði, sem gleggst sannaðist með því, að hann rak hér í bænum lögfræði- skrifstofu í 15 ár, alveg upp á sitt eindæmi. Mun það vera fá- gætt eða dæmalaust af leikmanni, en geta má nærri að slíkt er ekki heiglum hent ,ekki sízt þeg- ar það gr vitað, að margur lærð- ur lögfræðingur, sem Pétur sótti og varði mál sitt gegn, þurfti á öllum sér að halda í þeirri glímu. Já, þessi vinur minn var vissu- lega enginn miðlungsmaður, því fyrir utan sín lögfræðistörf og fasteignasölu, sem hann vann að- allega að mörg síðari ár, var hann skáld gott og gaf út mörg Ijóða- kver, enda óvanalega bragfróð- ur og sögufróður vel. Scsmkomur Hjálpræðisherinn. Almenn samkoma í kvöid. Allir velkomnir. Hann var tryggur Skagfirðing- ur og unni sínu héraði og héraðs búum að hjartans lyst og lét þá ekki toga orð úr hálsi sér, ef and- mæla þurfi hnjóði í Skagfirðinga, og sagði þá stundum, að þeir ættu að vonum marga öfundar- menn. Hann var ritfær ágætlega, og skrifaði mikið af blaðagreinum, og lét sig þá litlu skipta hvort mönnum líkaði betur eða verr hans skoðanir. Eftir þessi fáu viðurkenning- arorð um þennan æskuvin minn, kveð ég hann fyrir hönd okkar Veðramótasystkina, með þökk fyrir hans tryggð og vinsemd og með virðingu fyrir hans mann- dómi, dugnaði og hreinskilni, og það þrátt fyrir að við vorum oft í andstöðu hvor við annan í skoð- unum um alvarleg mál. Ég enda svo þessi fáu orð með því, að votta eftirlifandi konu hans og systur, mína innilegustu samúð, og óska þeim allrar bless- unar á ókomnum árum. Reykjavík, 30. júni 1958. Sig. Á. Björnsson, frá Veðramóti. 8/fre/ð óskast 5—6 manna bifreið óskast leigð miðaldra manni vönum akstri, frá 7. til 21. júlí. Til- boð er greini gerð bifreiðar og leigu upphæð, sendist afgr. Mbl. merkt: „Bifreiðaleiga — 6373“, fyrir laugard. 5. júlí nk. NYKOMJÐ Útvarpsstangir 4 leggja Hjólkoppar 15 tommu Rúðufilt 2 tegundir Sólskyggni (Plast) Plasthringir á stýri Inni- og útispeglar Öskubakkar margar gerðir Útispeglar á vönubíla Afturlugtir Ljósasamlokur 6 og 12 volta Púströrsendar margar gerðir Rúðu sprautur Þurrkumótorar Þurrkuarmar Þurrkublöð Loftdælur fótstignar Loftdælur handsnúnar Bílafittings 100 tegundir V atnskassalok Benzínlok læst og ólæst Bílaboltar og rær (fínt gengi) Bilahosur frá 1"—214" og margt fleira. Laugaveg 166 Císli Einarsson héraðsd'unslög vna Jur. Málflutningsskrifstofa. I/augavegi 20B. — Sími 19631, STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. Verzlunarhúsnæði nýlenduvöruverzlun eða verzlun í fullum gangi óskast til leigu eða kaups. Tilboð merkt: „Nýlendu- vörur — 6360“ sendist aígr. blaðsins fyrir 10. þ.m. Byggingarmenn Byggingarstakr Neðsta hæð til sölu á góðum stað, heppileg til ofanábyggingar. Svör sendist Mbl. íyrir föstudags- kvöld merkt: Vesturbær — 6364. Mann vanfar til afgreiðslustarfa. Helzt vanur. Sláturfélag Suðurlands ÍSVÉL og önnur tæki til veitingastofureksturs, nýleg og í góðu ástandi óskast til kaups strax. Tilboð merkt: Isvél — 6371, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlí. I Skrifstofuherbergi á bezta stað í miðbænum til leigu. — Tilboð merkt: Miðbær — 6370, leggist inn á afgr. Mbl. Chevrolet '53 í úrvals lagi til sölu eða í skiptum fyrir lítinn bíl. — BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Snotur 3ja herb. íbúðarhœð með sér hitaveitu og stóru geymsluherbergi í kjall- ara við Njarðargötu, til sölu. Söluverð kr. 275 þús. Mýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 24300 og kl. 7.30—8.30 18546. MARKAÐURINN Laugaveg 89 — Hafnarstræti 5. Bræðraborgarstígur 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Andrew Sloan rúboði talar. Allir veLkomnir. Mjóstræti 3. Samkoma kl. 8,30. Stefán Run- ólfsson Lilta-Holti. I. O. G. T. St. Andvari nr. 263. Enginn fundur í kvöld. Æt. eaoin shrdlu cmfæyp vbgkkkkkk ^orsóotið ekki GERVIGÓMA sem retma til. Ljsna og rennar gervitennurnar þegar þér talið borðið, hlægið eða hnerrið? Það þarf ekki að há yður. Dentofix er sýrulaust duft til að dreifa á gómana og festa þá svo öruggt sé. Eykur þægindi og or- sakar ekki óbragð eða límkennd. Kaitpið Dentofix í dag. Einkaumboð: R E M E D I A h.f„ Reykjavík. Heildsala. — Skúlagötu 20. Til sölu Til sölu er fallegt steinhús við Langholtsveg. í hús- inu eru tvær íbúðir 3ja og 4ra herbergja. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sími 14700. Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar Verksvniðjan FÖT H.f. Hverfisgötu 56. BROOKE BOND TE fœst í nœstu verzlun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.