Alþýðublaðið - 17.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1929, Blaðsíða 4
4 *H&æÐ;UB&AÐIÐ jrfir bnrsta og bús> áhold. ■M im Gólfkústar 1,50 Stufkústar 1,35 Stufkústar f. smiði 1,25 Gólfskrúbbur (hand) 0,45 Gólfskrúbbur (skaft) -75 Sköft — 40 Uppþ vottakústar -65 Þvörur —45 Ofnburstar -85 Skóburstar -85 Naglaburstar — 25 Fataburstar 2,45 Hárburstar 1,25 Rakburstar 1,5® Tannburstar 0,85 Límkústar 4,75 Kalkkústar 1,75 Klósettburstar 1,50 Gólfklútar 0,45 Fægiklútar : 75 Vaskaskinn 1,75 Gólfmottur 1,50 Vírsvampar 0,25 Hilluborðar — 25 Klósettpappír, 3 st, 1,00 Sápustykki 0,12 Bonevax, dósin 1,00 Gólflakk, kg. 3,40 Bónolía, 1/2 kg, 1,5® Brons, bréfið —25 Raksápur 1,00 Rakvélablöð —20 Hárgreiður — 85 Skólatöskur 2,50 Eldhúslampar 2,75 Klukkur 5,00, 6,00, 6,50, 9,00, 10,00 15,00. Handklæðahengi 2.25 Fatahengi 2,00 Sleifahengi 1,15 Herðatré — 35 Speglar — 5o Tímagfös —75 Gormviktir — 75 Sápuhengi — 76 Sigti (dörsl.j — 75 Emal. krukkur — 75 Myndarammár — 75 Olíuluktir 3,75 Dg mörg önnur busáhöld með Sgætu verði. — Klippið verðlist- Bnn úr blaðinu og geymið hann !vel, það getur. sparað ykkur margan aurinn. fe'v < ■ r, £(:. Siprður Kjartansson Laugaveg og Klapparstíg. / varð hún „l|ós í lágu hreysi" og drottning í hugum allra, sem kyntust henni. Sögunni er skift í átta kafla. Og eru þessar fyrirsagnir kafl- anna: Hreysið, Rut, Níels, Þau hittast, Litla kirkjuklukkan, Á hólnum, Sálmabókin og Heiðurs- laun litlu drottningarinnar. Kverið er 102 bls. í litlu broti, pappírinn góður og stört letrið og skýrt, en það er mikill kostur á barnabók. Þökk. fyrir þýðinguna. Fagna munu íslenzk börn „Litlu drottn- ingunni“ hvar sem hún kemur. Kennari. Oui vegfnn. Nætiirlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sírni 22f53. Póstar. Norðan- og vestan-póstur kem- ur hingað á morgun. Til Strandarkirkju. Gamalt áheit frá K. K. 2 kr. Annað gamalt áheit 3 kr. Bæjarstjórnarfundur pr í dag. Eitt af dagskrármál- unum er tillaga Ólafs Friðriks- sonar til samvinnu við bæjar- stjörn Hafnarfjarðar. Einnig v-erður rætt um ráðstafanir vegna gestkomu á alþingishátíðina að vori. Vilborg Jónsdóttir. Ijósmóðir er flutt á Kárastíg 1, gengið inn frá Frakkastíg. Hún var áður á Vesturgötu 34. Byggingarleyfi hefir síðasta hálfan mánuð ver- ið veitt á 6 íbúðarhúsum hér í Reykjavík og á mjólkurstöð Mjólkurfélags Reykjavikur. Vetur snemma til fjalla. Á jörðinni Kirkjuskarði í Lax- frrdal í Húnavatnssýslu hefir ekki tekið upp snjó síðan í 20. viku. sumars. Bóndinn þar, Karl -Jón? son, misti um 60 hesta af heyi sínu undir snjó. Afmælisfagnað hefir stúkan „íþaka“ í kvöld i fundarsal sínum við Bröttugötu. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu átti stúkan 5 ára afmæli s. 1. laugardag, og minnist hún þess í kvöld. Er þess vænst, að sem allra flestir félagar komi á afmælishátíðina. Hlutavelta „I. R.“ Þessir hlutu vinningana í happdrættinu: Oddgeir Jónsson í Keflavík Rómaborgarfarmiðann, Steingrlmur Jóhannsson í Hótel fsland grammófóninn og Mar- teinn Skaftfells, Njálsgötu 26, ís- lendingasögurnar í skinnbandi. Ungbarnavernd „Liknar“, Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. Dánarfregn, í gærkveldi andaðist í Vífils staðahælinu Margrét Guðjóns- dóttir, stúlka um tvítugt, dóttir Guðjóns Einarssonar og Þórunn- ar Erlendsdóttur, Lindargötu 8 hér í borginni. Veðrið. JKI. 8 í morgun 3—0 stiga hiti, 2 stig í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Hægviðri. Víðast norðan- gola og úrkomulaust. Enskur iogari kom hingað í gær með veikan mann. Ungmennaskólinn í Neskaupstað við Norðijörð. Eiríkur Sigurðsson, áður ung- mennakennari á Seyðisfirði tvo síðustu vetur, hefir verið ráðinn skólastjóri ungmennaskólans í Neskaupstað við Norðfjörð í vet- ur. Rit Jónasar Hallgrimssonar. Ljóðmæli Jóijasar, sem áður hafa verið gefin út, eru nú ekki fáanleg hjá bóksölum, en nú er komið út 1. hefti af ritum hans, og eru í því öll Ijóð hans á ís- lenzku og dönsku og smásögur. Hefir sumt af því ekki verið birt á prenti áður. f síðari bindunum kemur flest það annað, sem Jón- as hefir ritað, og hefir fæst af því Veríð prentað fyrr. Eggert Laxdal hefir þessa dagana málverka- sýningu í Góðfemplarahúsinu uppi. Er þar margt fallegt að sjá. Ný pípuverksmiðja. Nokkrir menn hafa fengið leyfi byggingarnefndar til að reisa pípuverksmiðju við Mjölnisveg þér í Reykjavík. Sigurður Skagfield söugvari sypgur annað kvöld kl. 7Va í Nýja Bíó með aðstoð Emils Thor- oddsens. Meðal islenzkra laga syngur hann ný lög eftir Pál fs- ólfsson, Árna Thorsteinsson og Sigurð Þórðarson. Helge Zandén. Síðasti dagur listaverkasýning- ar hans á Laugavegi 1 (bakhús- inu) er í dag. Andlátsfregn. í gærkveldi andaðist í sjúkra- húsinu í Landakoti ekkjan Guð- rún Björnsdóttir, móðir Hallgríms Benediktssonar bæjarfulltrúa. Matvörubúð til leigu. A. v. á. Fallegt, édýrt úrval af káp<> um á telpurá aldpinuml—13 ára. Vepzl. Sndt, Vestupgðtu 16. Tek að mér prjón og þjón- ustu. Rannveig Gunnarsdóttir, Bergþórugötu 16. 1@T Veitið athygli! Reyniö viðskiftin hja Bjarna & Guðmnndi, Þingholtstræti 1. — 1. fl. klæðskerar. Sími 240. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. | ftlðýðnpfeBtsHiijaa, j IveilIsiSfM 8, sim! 1294,1 Í tefenc bB fét a5'a kotrnt tí»tilæi:!spteat- I 1 mh, svo sðm srtitjéö, »ðgðn£amlð<>, btéS, I { EBlkningn, kvittanlr o. a. !rv., og n!> | | Ktwiðir vlnnnnít íijótt og vlð réttu veið! J Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B \ ikar. kleeðs Laugavegi 21. Súni 658. Karimannafot, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, Mikið og gott úrval. Verðið er bezt hjá i * S. Jóhannesdóttur, Soffínbúð, Austurstrætíi, (beint á móti Landsbaukanum). Njótið ðess að ferðast með bil frá linongis níir, rúmgóðir og bægilegir bílar til leign. Simar: 1529 og 2292. Niðursuðupottar niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sfmi 24 Ritstjórl og ábyrgðarmaðttE! Heraldur Gaðmundsson. AJþýðuprenfemíðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.