Alþýðublaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 4
4 fiSfeÞÝÐUÐKAÐIÐ yerzlið ■yið Y'ikar. Vörur Við Vægu Verði. ii ii iiii ini 118 1 Samkvæmiskjélaefni, ■ ■ Peysnfatasilki, 1 Silkisvuntaefni, ■ Slifsi, | Uppklutssiiki, H Upphlutsskyptuefni, . o Telpukápur, mjögódýrar, | ITelpukjóIar, o. m. fl. I' Hatthildar BjSmsdóítir, f Laugavegi 23. ~ I, I 3BIE 1811 llli Rimaifl BGEBEEIIBn i. S. R. I I i I i i Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. « Til Víkur mánudaga, priðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vifil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Akið i Stadebaker frá Bifreiðastðð BesMavíkar. Afgreiðslusimar 715 og 716. 1 i i ■H f i Vafldlðtar hísmæðar nota eingöngu Van Hontens heimsins bezta snðusftkknlaði. Fæst í ölium verzlunum. íslenzk jarðepli, kr. 6,50 pokinn. 60 pd. í pokanum. Einkar hentug kaup fyrir litlar sem stórar fjöl- skyldur, fátæka sem ríka. Svo er petta gjafverð. VerzL Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Síbcul 2088. Nýreykt dilkakjðt, Velvænt dilkakjöt', Nýtilbúin kæfa. o. m. fl. Kjðt og fnskmets- gerðin, Grettisgötu 50 B Sími 1467. Rússar og Kínverjar berjast. FB., 17. okt. Frá Tokio í Japan er símað: I opinberum skeytum frá Kína er skýrt frá pví, að Rússar hafi hafið sókn við Amurfljótið. Hafa Rússar tekið herskildi tvo kín- verska bæi við fljótið. Jíínverjar mistu tvo fallbyssubáta, er sukku í orustunni. Ákafir bardagar við Lahasuru, sem Kínverjar hafa náð aftur úr greipum Rússa. Mannfall af Kínverja hálfu um 8 hundruð. kban til konungs raeð mikluro jtneiri hluta. tsleMa gliiauinenniniir í itfzkalandi. Mulheim í Ruhr, FB., 17. okt. Tvær glímusýningar fóru fram í gær. Almenn hrifni ýfir glím- unni. Sýning í hádegisskóla. Fyr- irlestur með skuggamyndum var fluttur um kveldið fyrir skóla- nemendur. L. Niðursuða Slátarfélags Suðurlands. í fyrra dag bauð forstjóri Slát- urfélags Suðurlands blöðunum að senda menn til að skoða nýja niðursuðuverksmiðju. Hefir félag- ið látið reisa hana í sumar. Er hún stór og myndarleg, með ýmsum nýtízku vélum. Er par soðið niður bæði kindakjöt og kæfa. Getur verksmiðjan soðið niður um 100 lambsskrokka á dag í kæfu aúk kjötniðursuðunn- ar. Eftir að kjötið hefir verið tekið af beinunum eru pau soðin í öðru lagi til pess að ná úr peim feitinni. Pau er að lokum hægt að nota til á- burðar. Sérstakar vélar búa til hiðursuðudósirnar. Eru vélarnar rafmagnsknúðar. Síðar ætlar Sláturfélagið einnig að láta sjóða niður fisksnúða, lax, rjúpur og ýmislegt fleira. Félagið hefir einnig látið stækka frystihús sitt í sumar og bætt við nýrri frystivél. Reykhús sitt hefir pað látið endurbæta. Er par reykt mikið af kjöti og bjúg- um. Jón Erlendsson frá Sturlu Reykjum í Borgarfirði stjórnar niðursuðunni. Hefir hann numið pá iðn í Noregi. ÖfeM Fegimn* eu Ndir'^s^tilKynni^r SKJALDBREIÐ nr. 117. Fundur í kvöld kl. 81/2. Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar heimsæk- ir. Nýmæli til umræðu. Áríð- andi að sém flestir templarar mæti. \ Nætuilæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Helge Zandén, sænski listmálarinn, fer héðan til Kaupmannahafnar í næstu viku með „Alexandrínu drottn- ingu“. Málverkasýningu hans er nú loldð. Síðdegis í gær var bú- ið að kaupa 12 myndir á sýning- unni, 1 málverk og 11 teikningar. Þar af eru tvö eintök af þremur teikninganna. Halldór Kiijan Laxness hefir ritað grein í ameríska vikuritið „The Nation" um pjóð- félagsástandið á íslandi. (FB.) Guðspekitélagið. Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 81/2. Efni: Frá fundinum í Ommen. ,Dagsbrún“ heldur fund annað kvöld. Verð- ur þar rætt um mjólkurmál Reykjavíkur og stefnu bæjar- stjórnarinnar í jarðræktarmálum. Félagar! Fjölmennið! Veðrið. . K{. 8 í morgun 2 stiga hiti — 2 stiga frosts, 0 í Reykjavík. Ot- lit hér um slóðir: Stilt og bjart veður. Sæsíminn var tengdur saman á hádegi í gær. Marta Kalman. Henni var mjög vel fagnað í gær á heiðurssýningunni, sem Leikfélagið hélt á 25 ára leik- áfmæli hennar. Var henni fært mikið af blómum. Skipafréttir. „Lyra“ fór utan í gærkveldi. „Roa“ fór utan í gær með fisk- farm. Enskui togari kom hingað í morgun lítið eitt bilaður. Signe Liljequist syngur í kvöld kl. 7i/a| í Gamla Bíó. Sigurður Skagfield syngur í Nýja Bíó í kvöld kl. 71/2. Munið, að fjölbreyttasta úr- valð af veggmyndum og spor-* öskjurómmum en á Freyjugötu 11, sími 21Qp. Sokkur. Sokkar. Sokkar frá prjónastofuimii Malin eru ís^ lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. LEIKARAPÓSTKORT nýkomin, um 1500 stk. Nýjasta úrval. Ama- törverzlunin, Kirkjustræti 10. MUNIÐ: Ef ykkur vanfar hús- gögn ný og vðnduð — einníg notuð — pá komáið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, simi 1738. Fallegf, ódýrt úrval af kép* um á telpnr áaldrinnml-13 éra. Ferzl. Snót, FesturgStn'. 16. liverfisgtó 8,' slmi 1204, tskui að sm sl'* koaær tesklfífirlsiKeBt- t’K, avo sem «rfll]6ð, aðgðnKumlðA, brét, (•tkBÍngs, kvittaalr o. s. !rv., off «1- grolölr vliHituta fljitt og við réttu veröl Stærsta og fabegasta úrvaiið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Ouðm. Bf Y/ikar. klæðs Laugavegi 21. Simi 658. Karlmannaföt, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, Mikið og gott úrval. Verðið er bezt hjá S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræti, (beint á móti Landsbankanum). Niðursuðupottar O? . niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klepparstig 29. Símí 24 Lifur og hjörtu, ódýrast hjá Kleln, Baldursgötu 14. Sími 73. Ritstjórf og ábyrgðarmaðŒBi Hnaldnr G-aðmundssop. Alpýðuprentsmiðjttn. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.