Alþýðublaðið - 19.10.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.10.1929, Qupperneq 2
AfcÞÝÐOBlSAaia islandsbankl gjðrtapar gnllmálina við rikisstjórnina fyr- ir hæstarétti. Samkvæmt lögum frá 1921 hef- ir ríkissjóður rétt til þess að fá keyptan gullforða þann, sem ís- iandsbanki hefir til tryggingar seðlum sínum, fyrir nafnverð. Kaupir rikissjóður gullið jafnóð- um og það losnar við pað, að seðlaútgáfa bankans er minkuð. Stjórn íslandsbanka vildi fá greiddan gengismun á gullinu, þannig, að gullmyntin yrði inn- leyst með seðlum pess lands, sem myntina gaf út, hver gulldollar innleystur með dollaraseðli og hver 10 króna guilpeningur danskur með dönskum 10 króna seðli, eða íslenzkum seðlum með tilsvarandi gengismun. Ríkisstjórnin neitaði að greiða meira fyrir- gullið en- nafnverð í íslenzkum seðlum, hverjar 10 krónur gulls með 10 króna seöb' islenzkum. Höfðaði svo bankinn mál gegn ríkisstjórninni út af greiðslu fyrir gull það, sem ríkis- stjórnin keypti árið 1925, og krafðist pess, að sér yrði til- dæmdur gengismunurinn, um 200 þús. islenzkar krónur. Almannatryggingar eða „ellistyrks“~kákið? t Fyrir bæjarstjórnarfundinn í fyrra kvöld kom m. a. fundargerð fátækranefndar, par sem skýrt var frá „ellistyrks“úthlutun í haust. Var 22 600 kr. skift niður á milli 621 manns, þ. e. ad eins TÚml. 36 kr. handa hverujm ao medaltali. Stefán Jóh. Stefánsson benti bæjarfulltrúunum á, hvert öfug- mæli slíkt er, að úthluta gamal- mennum svo sárlítilli upphæð og kalla pað „ellistyrk". Og í ofaná- lag er aurum pessum úthlutað eftir mati á efnum manna og þarf að biðja um þá, í stað pess að gamalmennin eigi skýlausan rétt á greiöslu ellifjár, sem um munar. Stefán beindi því tii fátækra- nefndarinnar, að hún tæki pessi mál til rækilegrar athugunar og vænti þess', að af þeirri athugun leiði, að bæjarstjórnin skori á al- þingi að setja gagnleg trygginga- lög, en nema úr gildi þessi gagnlausu og úreltu káklög. Einnig benti hann á, að víða er- lendis hafa bæjarfélögin komið sjálf upp mæðra- og framfærslu- tryggingum, og væri vert, að bæjarstjórn Reykjavíkur tæki sér þau dæmi til fyrirmyndar. -- Alþýðuflokkurinn berst fyrir al- mannatryggingum, er komi að fullum notum, og til tryggingar- fjárins sé jafnskýlaus réttur eins og er til lifsábyrgðarfjár, en ekki þurfi að sækja um „styrk“ né Undirréttur sýknaði ríkisstjörn- ina algerlega af kröfum bank- ans og dæmdi hann til að greiða málskostnað, 1500 krónur. Bank- inn áfrýjaði málinu til hæsta- réttar. Dómur hæstaréttar féll í gær. Einnig þar gertapaði bankinn málinu. Undirréttardómurinn var staðfestur óbreyttur og bankinn dæmdur til að greiða til viðbótar málskostnað fyrir hæstarétti, kr. 500,00. Svo fór um þessa gróðavon fs- landsbanka. Ekkí verða allar ferð- ir til fjár. Eins og áður segir nam gengis- munur sá, sem málið var höfðað út af, um 200 þús. krónum. En haldist gengið óbreytt þar til bankinn hefir dregið inn alla seðla sina, nemur gengismunur- inn h. u. b. 600 þús. krónum. Hefði það án efa komið sér vel fyrir • bankann að fá þessar 600 þús. krónur upp í töpin á Seyðis- firði, sem nú eru áætluð nærri 2 milljónir. ganga eftir að fá hann. Siðasta alþingi settist á tillögur alþýðu- fulltrúanna um almannatrygging- ar og lét 25—50 kr. „ellístyrks“- kákið eitt haldast áfram eins og verið hafði. Hve lengi á alþýðan að þurfa. áð bíða eftir almannatrygging- um? Hve lengi ætlar alþingi að rétta börnum, sjúklingum og gamalmennum steina fyrir brauÖ ? Hve lengi? Hermdarverk MnssolSnis, FB., 18. okt. Frá Berlín er simað: ítalskur „gerðardómstóir, sem stofnaður var fyrir nokkrum árum til þess að taka til með- ferðar mál í sambandi við bana- tilræðin við Mussolini, hefir nú kveðið upp dóm, sem búist er við að muni valda nýjum deilum á milli ítaliu og Júgóslavíu. — „Dómstóllinn" dæmdi Króatann Gortan til lífláts, og var ákveöið að nákvæm lýsing á aftökunni skyldi verða birt opinberlega í öllum ítölskum bloðum. Þar að auki voru fjórir Króatar dæmdir til 30 ára fangelsisvistar, Króat- arnir voru dæmdir fyrir það að hafa við síðustu þingkosningar á ítalíu gert tilraunir til þess að koma í veg fyrir þátttöku Kró- ata, sero búsettir eru í ítalíu. Verjandi Gortans sendi konungin- um i Italíu náðunarbeiðni, en það varð árangurslaust, þar eð dómurinn var framkvæmdur inn- an sólarhrings. Dómurinn hefir vakið miklar æsingar í Júgóslafíu gegn ítölum. islnndakvlkmyndin og börnin i barnaskólanum. Fyrir nokkru var drepið á Is- lands-kvikmynd Leo Hansens hér í blaðinu. Jafnframt var bent á það, að sjálfsagt væri fyrir stjórnendur barnaskólans að fá myndina lánaða og sýna skóla- börnunum hana og skýra hana fyrir þeim. Kvikmyndir eru eitt hið allra bezta kenslutæki nútím- ans, og enginn efi er á því, að það hefði orðið notadrýgra fyrir börnin en margar kenslustundir í islenzkri landafræði að fá að sjá kvikmyndina og heyra skýringar á henni. Leo Hansen hefir boðið að lána skólanum myndina til að sýna öllum börnunum hana fyrir 250 krónur, og Bjarni JónSson, fram- kvæmdastjóri Nýja Bíó, hefir boðist til að lána húsið og sjá um sýningarnar fyrir ekkert. I barnaskólanum eru nú nokk- uð yfir 2000 börn. Hefði því að- göngumiðinn handa hverju þeirra ekki þurft að kosta nema 10—15 aura til þess að fá allan kostn- aðinn greiddan. Þar sem um svona litla fjárhæð var að ræða, hefði auðvitað verið alveg sjálf- sagt að sýna myndina ókeypis, en jafnvel þótt skólastjórninni hefði ofboðið að „bruðla svo með fé bæjarins" til barnafræðslu, að hún hefði selt aðganginn, hefði það verið stórmikill fengur fyrir börnin að fá að sjá myndina fyrir 10—15 aura. En hvorki borgarstjóri né skólastjóri hafa viijað sinna tilboði Leo Hansens,“og skóla- nefndin hefir ekkí einn sinni verið látin vita af því. Ýms af börnununí í barnaskól- anum hafa séð myndina fyrir venjulegan aðgangseyri. En mik- ill meiri hluti þeirra hefir ekki séð hana og fær ekki að sjá hana. Fátæklingar með stóran barnahóp hafa ekki efni á að láta börn sín fara í „Bíó“ fyrir venjulegan aðgangseyri. Landakotsskólinn mun hafa út- vegað öllum nemendum sínum aðgöngumiða að sýningunum. Sinnuleysi borgarstjóra og skólastjóra barnaskólans í þessu efni er 'óverjandi. Það er bænúm til hinnar mestu minkunnar. Vonandi er enn þá ekki of seint að kippa þessu í lag, því að Hansen fer ekki héðan fyr en á miðvikudaginn kemur. Listaverkasýning Guðmundar Einarssonar í Listvinafélagshúsinu við Skólavörðuna verður opin til 27. þ. m. Hvílöardagnr i Rússlandí. I Alþbl. 16. þ. m. er skýrt frá því eftir „Straumum", að sunnudagurinn sé afnuminn sem almennur hvíldardagur í Rúss- landi, en verkamenn fái frídag| við og við. Þessi stórmerka fregm er þess verð, að nánar sé frá' skýrt. I hálfum sannleik er oft lítill fróðleikur. Hversu oft er: þetta „við og við“? Samkvæmt hinni nýju reglu- gerð skal nú vinna óslitið í rúss- neskum verksmiðjum alla daga ársins nema 5 hátíðisdaga verka- lýðsins (22. jan., 1. og 2. maí og 7. og 8. nóv.). En verkamenn hafa hvíldardag fimta hvern dagv. svo ad vinnuvikan er ad eins fjórir dagar, í stad 6 ádur. Tím- inn frá pví ad hcett er vinnu síó- asta vinnudaginn og par til tekid. er til starfa aftur ac) hvíldardeg- inum lidnum má ekki vera skemri en 39 klukkustundir. í mörgum iðnaðargreinum er nú unnið 7 stundir á dag, og í sumum að eins 6. Eftir 2—3 ár skal hvergi unnið lengur en 7 stundir á dag. Stytting vinnutímans er nú höf- uð-viðfangsefni íslenzkra verka- manna. „Atvinnuvegirnir" í landj verkalýðsins hafa séð fært að. stytta vinnutímann svona stór- kostlega, þrátt fyrir ræður Magn- úsar prófessors Jónssonar. En ís- lenzku „atvinnuvegirnir“, þar sem hinir „vitru, hyggnu og framsýnu biáttarstólpar“ ráða, berjast með hnúum og hnefum gegn hinni minstu styttingu hins 10—16 stunda langa vinnudags í ptira- dís „hinnar frjálsu samkeppni“, 17./10. ’29. Brynjólfur Bjarnason 4 Fréttir að norðan. Akureyri, FB., 18. okt. Brúin á Svarfaðardalsá var vígð 15. þ. m. Framkvæmdi fjár- málaráðherra vígsluna. Brúin kostaði 45 000 krónur. Hún er 76 metra löng og 3,6 metra breið. Hún stendur á fjórum stöplum. Brúin er mikið og fallegt mann- virki. Félag, sem ætlar að láta gera- hér dráttarbraut fyrir skip, hefir, fengið nær þvi alt efni til henn- ar og ráðið mann, Sigurjón Oddsson, til þess að sjá um verk- ið. Byrjað verður á því undir næstu mánaðamót. Héraðslæknir hyggur tauga- veiki vera í einu húsi á Akureyri. Norskt flutningaskip, „Ströna“, sem flutti út afurðir frá Krossa- nesverksmiðjunni, strandaði 9. þ. m. við Skotland. Skip og farmur ónýttist. Var farmurinn aðallega lýsi. — Mannbjörg varð. Ikipafréttir. „Gullfoss" fór í gærkveldi til. treiðafiarðar og Vestfiarða,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.