Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. sept. 1958 f dag er 250. dagur ársins. Sunnudagur 7. september. SíðdegisflæSi kl. 12,43. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin aíl- an sólarhringinn. Læknavörður L. E. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni sími 17911. Næturvarzla vikuna 7. til 13. september er í Vesturbæjarapó- teki sími 22290. Holts-apótek og GarSs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga ki. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið al'la virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3 = 140988 == ESI Skipin Skipadeild S.I.S.: — Hvassafeil er væntanlegt til Flekkefjord 9. þ.m. Arnarfell er á Húsavík. — Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði. Litla fell losar á Vestfjörðum. Helga- fell lestar síld á Norðausturlandi. Hamrafell fór frá Batumi 2. þ.m. Atvinna Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á mánudag kl. 9—12. f ■ Ondvegi hf. Laugavegi 133 Sælgætisgerð til sölu Til sölu er sælgætisgerð af tveimur þriðjuhlutum eða að öllu leiti. Nánari upplýsingar gefur: ÍTTrrr • o EYKJAVí k * Ingólfsstræti 9B Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.: Katla er í Leningrad. — Askja var við Cape Race kl. 18,00 í gær. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,45 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, — Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. LoftleiSir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 08,15 frá New York. — Fer kl. 09,45 til Oslóar og Staf- angurs. — Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 22,00 til New York. Aheit&samskot Sólheiniadrengurinn, afh. Mbl. K Þ kr. 50,00; Sigríður 50,00. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. ASalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Opið alia virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Les- stofa: Opið alla virka daga kl. 10 —12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. tltibúið Hólmgarði 34. Útlána- deild, fyrir fullorðna: Op ð mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miá- vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börr. og fuliorðna: — Opið alla virka daga nema laugar daga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir böm og fullorðna: —: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Benzín- og smurstöðin Klöpp, Skálagötu NáttúrugripasafniSs — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðleikhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðd. Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. |S5| Ymislegt Orð lífsins: — En einnig streymdi að mannfjöldinn úr borg unum umhverfis Jerúsalem, og höfðu með sér sjúka menn og þjáða af óhreinum öndum, og hlutu þeir allir Ixkning. (Post. 5, 16). — Happdrætti Háskóla íslands. —— Dregið verður í 9. flokki happ- drættisins, miðvikudaginn 10. þ. m. Vinningar eru 893, samtals kr. 1.135.000,00. Þeir, sem hafa ekki endurnýjað, ættu að gera það snemma á mánudagsmorgun. Útsölutímabili vefnaðarvöru- verzlana lauk að þessu sinni föstudaginn 5. þ. m. Næsta útsölu tímabil hefst 10. janúar. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ........— 431.10 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50. 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar ..—376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. Flugb. til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20--------4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15-------5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum oréfum. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3. okt. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. — Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstimi í Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Ezra Pétursson frá 24. ág. til 14. sept. Staðgengill: Óiafur Tryggrvason. FERDINANII Hæpin heimilisaðstoð Grímur Magnússon frá 25. þ.m., fram í október. Staðgengill: Jó- hannes Björnsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, sími 15730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Jón Gunnlaugsson Selfossi frá 18. ág. til 8 sept. — Stg.: Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir. Karl S. Jónasson 21. ágúst tR 10. sept. Staðg.: Ólafur Flelgas. Kristinn Björnsson óákveðið. —■ Staðgengill: Gunnar Cortes. Ófeigur Ófeigsson til 14. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Tómas Jónasson frá 29. ág. til 7. sept. Staðgengill: Guðjón Guðna- son, Hverfisgötu 50, sími 15730. Tryggvi Þorsteinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjar-ap6- teki. — Þórður Möller til 13. sept. Stað- gengill: Ólafur Tryggvason. Spurning dagsins Hvernig teljið þér að Anderson Skipherra á Eastbourne ætli sér að skila íslenzku föngununi? Lúðvík Hjálmtýsson, veitinga- niaður: Þetta er ósköp auðveJt mál, aðferðin er gömul og góð — a.m.k. í ,praksís.‘ Hvort hún stend ur í lögtHjkum, það veit ég ekki — en a. m. k. hefur utanríkis- ráðherrann okk- ar notað hana — alveg eins og þeir auglýstu í gamla aga í Vísi: Þú, sem tókst handvagninn á Lauga- veginum í fyrradag, skalt skila honum aftur á sama stað, því að það sást til þín. Örn Clausen, Iögfræðingur: — Anderson skipstjóri er í slæmri klípu. Hann getur ekki, án leyfis, siglt inn fyrir 3ja mílna land- helgi til þess að skila mönnunum. Hann fær vafa- laust ekkert ís- lenzkt skip til að taka við mönn unum utan 3ja mílna landhelgi. Hann þorir vafa laust ekki að skilja mennina- eftir í smábát úti á rúansjó, enda væri slíkt óverjandi. Eina leiðin fyrir Anderson er að sigla með menn- ina til Englands. Síðan verður að semja við íslenzku ríkisstjórnina um að taka við mðnnunum. Gunnar Heiðdal, prentmynda- gerðarmaður. Ætli þeir bindi ekki landana við tundurskeyti og skjóti þeim í land — það væri eftir öðru. En án gamans, þá sé ég ekki hvernig An- derson gæti kom ið varðskips- mönnum hér á land. Líklegast þykir mér, að hann flytji þá til Englands og sendi þá flugleiðis heim úr því að Þór vildi ekki taka við þeim aftur — sem var mjög skynsamlegt. Þórir Einarsson, viðskiptafræð- iugur: — Yfir þessari spurningu velta nú væntanlega vöngum, auk Andersons, brezka heilbrigð- is- og fiskimála- ráðuneytið, flota- málaráðuneytið og nýlendumála- ráðuneytið. Þeim til ráðgjafar eru svo að líkindum þrautþjálfaðir sérfræðingar í i taugastríði og smáskæruhernaði. Takist þeim ekki að finna svar við þvi, hvernig græða skuli sært stolt brezka sæljónsins, tel ég mér ! með öllu ómögulegt að gera þann óvinafagnað að hjálpa þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.