Alþýðublaðið - 02.07.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 02.07.1920, Side 1
1920 Kinverjar og Yestarlaiiajijólinur. Kínverjar þektu áður Vestur- landaþjóðirnar að mestu leyti af frásögnum kínverskra námsrnanna, er dvöldu með þeim og leituðu fræðslu hjá þeim í háskólum þeirra og öðrum skólum. En Kinverjar hafa nó komist í nánara samband við Vesturlönd. ioo þús. Kínverj- ar unnu í þjónustu Frakka á bak við vesturvígstöðvarnar og munu '&estir þeirra nú komnir heim aftur <og hafa margt að segja löndum sfnum af vestrænu þjóðunum, og óhætt mun að segja, að þessir menn hafi eigi séð fegurstu hlið þeirra, þar sem var heimsstyrjöld- in. Sömuleiðis hafa þeir gerst þjónar Bolsivíka í Siberíu, en élfklegt er að byltingahugmyndir Vesturlandaþjóðanna nái að festa þar rætur, því Kínverjar eru frið samir menn f eðli sínu. Þeir, sem fækta jörðina, eiga hana flestir sjálfir, en meiri hlutinn af þjóðinni ræktar jörðina. í borgunum mun þó vera nokkuð af öreigalýð, sem að sjálfsögðu er óánægðari með iífskjör sín og þráir þau bætt. Kínverska stjórnin hefir nú miklu meiri viðskifti við útlond en áður, svo sem við Ameríku menn og Evrópubúa. Veitir hún útlendum auðfélögum hvert Ieyfið á fætur öðru til að nota til fulln ustu náttúruöfl Iandsins og eykst verzlun og viðskifti við það. Kín verjar flytja meira og meira út af vörum með hverju árinu, því framleiðsla þeirra er geysimikil. Kfna er nú lýðveidi, en stjórnin er þó rammasta fárramanna her- valdsstjórn. Þingið er leyst .upp, er sagt að það hafi kafnað í orða- flóði, þvf Kfnverjar eru mælsku- menn, og er þeir fengu að lokum málfrelsi, voru allir þeir, er kynst höfðu vestrænni þjóðfélagsskipun, hinir áköfustu að láta skoðanir sínar í ljósi. Keisarinn situr á eftir- Föstudaginn 2. júlf 148. tölub!. 17. júní. Hér gefur að iíta mynd af mannfjöldanum, sem safnast hafði saman kringum Austurvöll, meðan „Gígja" lék á lúðra þar. Á myndinni eru hinir fyrstu f hópnum komnir suður undir kirkjugarð, en þaðan er manogrúinn óslitinn það sem sézt af Suðurgötu. launum f höll sinni f Peking og hefir eigi lengur nein áhrif á stjórn landsins. Er sú dýrð, sem áður var, af honum, veslingnum, er hann var milligöngumaður milli guðs og þjóðarinnar, fékk himin- inn til að rigna og útvegaði þurk, er nóg hafði rignt. En samt kom- ast Kínverjar af. Kinverja dreymir enga drauma um stækkun ríkisins, en sé á þá ráðist halda þeir sem fastast sam- an. Japanar hafa reynst þeim ágengir (eins og áður var getið hér í blaðinu), en í stað þess hafa þeir hætt öllum viðskiftum við þá síðasta árið og má telja víst að peningakröggur Japana stafi af því. Væri vel farið, ef þeir gætu orðið yfirgangi Japana þrándur í götu. X "Vit og í@ti*it. Eftirfarandi grein er tekin úr »Verkamanninum«: „Eðlileg afleiðing vaxandi dýr- tíðar er hækkandi kaupgjald, eigi jafnvægið að haldast og verka- iýðurinn ékki að snúa snöru skulda og örbirgðar að háisi sjer. Þessu er ekki hægt að neita. En þeir, sem vimiuna þurfa a5 kaupa, þykir kauphækkunin slæm- ur aukabaggi við aðra dýrtíð sem von er. Vill því oft fara svo, að til deilu dregur milli beggja aðila. Hefir dálítið borið á þessu undan- farið, þó alt hafi farið hóglega fram. Þó er það sjaidnast, er deilt er um kaupgjaldið, að um það sé talað, hvað vinnukaupandimr hagnist á vinnunni, hvað þá að reynt sé að gera sér ijóst, hvað hægt vcsri að hafa upp úr henni,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.