Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 20
VEÐRID SA eða A stinningskaldi, dálítil rigning LV. 229. tbl. — Miðvikudagur 8. október 1958 Gufuorka Hengilsins Sjá grein G. H. á bls. 11 Listi lýðræðissinna í Dagsbrún við kjör til Alþýðusambandsþings AllsherjaratkvæBagreiðsla um fulltrúa kjör i fyrsta skipti Tómstundasýningin í Listamannaskálanum hefir verið mjög vel sótt. — Myndin hér að ofan er af herbergi pilta. Hreyfilsfélagar, tryggið sigur A-listans kl. 10 í kvöld ÁKVEÐIN hefir verið allsherjar- atkvæðagreiðsla innan Dagsbrún- ar við kjör 34 fulltrúa félagsins á þing Alþýðusambands tslands. Er þetta í fyrsta skipti, sem sú kosningatilhögun er höfð, því að hingað til hafa fulltrúar ætíð verið kjörnir á félagsfundi. Hefir sú skipan með ári hverju útilok- að æ stærri hluta Dagsbrúnar- manna frá að hafa áhrif á kjör fulltrúa, miðað við sívaxandi fé- lagatölu. Hins vegar hefir hin kommúníska stjórn félagsins kunnað þessari kosningatilhögun mjög vel. Nú var óánægjan með þessa ólýðræðislegu starfshætti Dags- brúnarstjórnarinnar orðin svo mikil, að 760 félagsmenn kröfð- ust þess skriflega, að kosið væri með allsherjaratkvæðagreiðslu. Þorði stjórn félagsins ekki annað en beygja sig fyrir svo almennri kröfu. Listi Iýðræðissinna Lýðræðissinnaðir Dagsbrúnar- menn lögðu í gær fram tillögur sinar um val fulltrúa félagsins á þing ASÍ. Er listi þessi skipaður traustum mönnum, sem allir eru líklegir til þess að vinna ötullega að hagsmunamálum Dagsbrúnar- manna og verkalýðsins yfirleitt og beita sér gegn því, að verka- lýðssamtökin verði misnotuð í þágu ákveðinna stjórnmála- flokka. Listi lýðræðissinna er skipað- ur þessum mönnum: Aðalfulltrúar: Kristínus Arndal, Norðurstig 3 Magnús Hákonarson, Garðs- enda 12 Tryggvi Gunnlaugsson, Hverf. 79 Jóhann Sigurðsson, Camp-Knox A-3 Jón Hjálmarsson, Ingólfsstr. 21A Daníel Daníelsson, Þinghólsbr. 31 Sigfús Guðnason, Eskihl. 10A Guðm. Nikulásson, Háaleitis- vegi 26 Sig. Guðmundsson, Freyjug. 10A Geir Þorvaldsson, Sogav. 200 Guðm. Jónsson, Bræðr. 22B Sig. Magnússon, Flókag. 37 Þórður Gíslason, Meðalh. 10 Sig. Þórðarson, Fossag. 14 Baldvin Baldvinsson, Kleppsv. 38 Gunnar Erlendsson, Lokast. 20 Jón Sigurðsson, Kársnesbr. 13 Halldór Runólfsson, Nóatúni 18 Guðm. Kristinsson, Sörl. 17 Gunnar Steinþórss., Langag. 106 Björn Sigurhansson, Holti Stjn. Hreiðar Guðlaugsson, Ægis. 107 Jón Á. Kristófersson, Rauðal. 23 Sigurbjartur Guðmundsson, Há- teigsv., Skála 5 Þjóðver jar unim í GÆRKVÖLDI fór fram fyrsti leikur í heimsókn austur-þýzka körfuknattleiksliðsins frá Leip- zig. Léku þeir þá við gestgjafa sína — og léku sér reyndar að þeim, sigruðu með 73 stigum gegn 35. Á köflum var verulega gamah að sjá Þjóðverjana í leik, þeir bjuggu yfir hraða, góðum sarú- leik og eru allgóðar skyttur. Leikur í. R. liðsins var hins vegar að þessu sinni miklum mun lakari en endranær og tauga- óstyrks gætti mjög, einkum framan af. Næst mæta Þjóðverjarnir ís- landsmeisturunum frá íþróttafé- lagi Keflavíkurflugvallar. Einar Einarsson, Skúlag. 62 Steinberg Þórarinss., Gnoðarv. 70 Páll I. Guðmundss., Stórh. 21 Birgir Þorvaldsson, Tómasarh. 29 Aðalsteinn Októsson, Ljósv. 28 Sumarliði Kristjánss., Laugal. 17 Karl Sigþórsson, Miðtúni 86 Gunnar Sigurðsson, Bústaðav. 105 Torfi Ingólfsson, Melgerði 3 Ólafur Þorkelsson, Langag. 112 Varafulltrúar: Sig. Hreinsson, Blöndhl. 23 Lýðræðissinnar unnu í F.I.H. Á MÁNUDAG og þriðjudag fór fram fulltrúakjör til þings ASÍ í Félagi islenzkra hljómlistar- manna. Úrslit urðu þau, að kom- múnistar töpuðu kosninrgunni, hlaut listi lýðræðissinna 44 atkv., en listi kommúnista 39 atkvæði. Fulltrúi á þingi ASÍ verður því Hafliði Jónsson og til vara Þor- valdur Steingrímsson. Fúlltrúi kommúnista, sem féll, var Gunn- ar Egilsson, en hann var kjörinn fulltrúi félagsins á síðasta Al- þýðusambandsþing. KLUKKAN rúmlega hálf tíu í gærkvöldi, kom sjúkrabíll brun- andi að Landsspítalanum. í sjúkrakörfunni var dönsk hjúkr- unarkona, sem I gærmorgun siasaðist lífshættulega í Græn- landi, er hún var að búasc til brottferöar heim til Kaupmanna- hafnar. Fyrstu fregnir ag slysi þcssu bárusl hingað urn nónbil í gær- dag, er beðið var um að send yrði flugvél án lafar til þess að ssukjr. konuna. Skymasterfugvel Flugfélags íslands, Sólfaxi, var að koma úr leiguflugi til Græn- lands um þetta leyti og var flug- vélin þegar senda af stað. Nokku’r spöl frá Angmagsalik þar feir. Danir eru nú búnir að láta gera flugvöll er Kulusku- flugvöllur nefnist, lenti Sólfaxi sem Snorri Snorrason var flug- stjóri á, heilu og höldnu milli klukkan 6 og 7. Auk hjúkrunarkonunnar slös- uðu tók flugvélin 29 farþega. Á leiðinni hingað fékk flugvélin mikinn mótvind. Yfir hinni slös- uðu konu var læknir, sem stöð- ugt gaf henni blóð. Hékk blóðgjafaglas yfir sjúkrakörf- unni, sem konan var í, og við hana var einnig súrefnistæki til að auðvelda konunni öndun á leiðinni í flugvélinni. Var kon- an mjög þungt haldin alla leiðina, en um leið og Sólfaxi hafði num- ið staðar sóttu brunaverðir hana upp í ílugvélina og færðu hana út í sjukrabílinn og fór læknir- inn með henni í bílnum. Meðan á þessum tilflutningi kon- unnar stóð, milli flugvélarinnar og sjúkrabílsins, var blóðgjöf stöðugt haldið áfram. Þegar slysið varð var unnusti Eysteinn Guðmundss., Shellv. 10 Þorgrímur Guðmundsson, Sörla- skjóli 19 Haukur Hjartars, Sogav. 42 Helgi Eyleifsson, Snorrabr. 35 Ólafur Skaftason, Baugsv. 9 Skúli Benediktsson, Rán. 6 Guðbjörn Jensson, Hjallav. 5 Björgvin Magnússon, Suðurl. H. 118 Guðröður Eiríksson, Stórh. 25 Jóhann Jónatansson, Hauksst., Stjn. Höskuldur Helgason, Hverf. 60 Guðjón Guðmundsson, Hring. 41 Brynjólfur Magnússon, Lgnv.br. 65 Guðm. Stefánsson, Kársnbr. 12 Guðm. Sigurjónsson, Bald. 28 Einar Þ. Jónsson, Vlbr. Gufunesi Sig. Þórðarson, Tungu Karl Sölvason, Skúlag. 62 Ágúst Guðjónsson, Hólmg. 13 Guðm. Kjartansson, Hring. 41 Sig. Gunnarsson, Hverf. 68A Magnús Waage, Laugat. 30 Ragnar Ólafsson, Njálsg. 79 Gunnlaugur Jónsson, Sogav. 26 Magnús Árnason, Bakkag. 4 Jósep Sigurðsson, B-gata 7 v/Br.hv. Guðbjörn Árnason, Hæðarg. 2 Ásgeir Þorláksson, Suðurlbr. 26 Sig. Sæmundsson, Lgnv.br. 30 Guðm. Steinsson, Ránarg. 3A Magnús Guðlaugss., Lauftúni v/Grandaveg Kristján Lýðsson, Karlag. 13 Hallgr. Guðmundsson, Stangar- holti 28. konunnar nærstaddur. Voru þau á leið til K-hafnar þar sem þau ætluðu að gifta sig eftir fáa daga. Hjúkrunarkonan fröken Nilsen, hefur verið í Ang- magsalik, en unnusti henn- ar, Kofoed að nafni, er starfs- maður við Kgl. Grænlandsverzl- unina og kom með hinni slösuðu unnustu sinni hingað. Einn af farþegum með flugvél- inni, sagði að hreinsta mildi hefði verið að ekki skyldu fleiri hafa slasazt, er hjúkrunarkonan slas- aðist. Hafði konan, sem verið hefur við störf í sumar í Grænlandi, verið að koma til Angmagsalik um klukkan 9 í gær morgun. Þangað hafði hún komið með strandferðaskipi. Bryggja er engin i Angmagsalik, en not- aður innrásarprammi til flutn- inga á fólki og farangri. Hafði konan verið komin úr pramman- um og verið komin fram fyrir INNRITUN í Háskóla íslands á þessu hausti lauk um síðastliðin mánaðamót og hafa 182 stúdent- ar látið innrita sig. Af þeim eru 155 nýútskrifaðir, 8 útlendingar og 19 eldri stúdentar. Verða ekki fleiri nýir nemendur teknir í skólann fyrr en í byrjun næsta misseris, sem hefst 1. febrúar. Heildartala nýinnritaðra stúd- enta er svipuð og verið hefur. Þó hefir eitthvað færzt til eftir deildum. T. d. eru nú íærri í almennri læknisfræði en í fýrra, eða 25 í stað 36. Sennilega er aðal orsökin sú, að í sumar kom út ný reglugerð, sem þyngir iæknis- námið talsvert. í viðskiptafræði Kosningu lýkur FULLTRÚAKJÖRIÐ í Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfli heldur áfram í dag og hefst kosningin kl. 1 e. h. og lýkur kl. 10 í kvöld. Kosið er í skrifstoíu félagsins, Freyjugötu 26. Tveir listar eru í kjöri. A-listi, sem borinn er fram og studdur af lýðræðissinnum og B-listi kommúnista og stuðningsmanna þeirra. Kosningin hófst í gær og kom þá strax fram að kommúnistar hann, er framgafl prammans, sem er mikill og þungur, féll skyndilega niður. — Varð konan fyrir gaflinum, er hann féll. Snerti hann höfuð hennar, nær sleit af henni hægri handlegg, og hægri fót og einnig fékk konan svöðusár á síðu og höggið á höfuðið hafði verið mjög þungt. í Angmagsalik var það skoðun lækna að nauðsyn- legt væri að konan kæmist þá þegar undir hendur sérfræðinga, og var því ákveðið að senda hana hingað til Reykjavíkur. Þegar í gærkvöldi hóf. dr. Friðrik Ein- arsson læknir uppskurð á kon- unni. HVERAGERÐI, 7. október. — Sá sorglegi atburður gerðist hér í dag, að lítill drengur, 5 ára gamall, Unnar Haraldur Magnússon, drukknaði í skurði, eru líka færri nýliðar eða 12 í stað 22 í fyrra. Aftur á móti hefur heldur fjölgað nýjum nem- endum í lögfræði og eru þeir nix þremur fleiri en í fyrra. Nýju háskólastúdentarnir skipt ast þannig í deildir: 1 í guðfræði, 31 í læknadeild, 31 í lögfræðideild, 12 í viðskipta- fræði, 94 í heimspekideild, 13 í verkfræði. Af stúdentum í lækna deild nema 25 almenna læknis- fræði, 5 tannlækningar og 1 lyfjafræði. Heimspekideildar- stúdentar skiptast þannig í náms greinar: 7 í ísl. fræði, 40 í B.A. deild og 47 í heimspeki. Kennsla byrjaði í flestum deild- um í Háskólanum 1. október. sóttu kosninguna mjög fast •( öllu flokksliði þeirra bæði utan félagsins og innan var beitt af fyllstu hörku. Þessi flokkslega árás komm- únista á Hreyfils-félaga sýnir betur en flest annað hvert ofur- kapp kommúnistar og fylgis- menn þeirra leggja á það að fá sem flesta fulitrúa á Alþýðusam- bandsþing, til þess að nota þá aðstöðu til að treysta völd sín í stjórn landsins. Hreyfilsfélagar svöruðu þessu herhlaupi kommúnista með sam- stilltu átaki til varnar samtök- um sínum. Þeirri baráttu mun verða haldið áfram í dag, Bifreiðastjórar vita hvað í húfi er, ef kommúnistum tekst að fá fulltrúa sína kjörna á Alþýðu- sambandsþing, Munu því allir þeir, sem vilja áframhaldandi uppbyggingu samtakanna sam- einast um það að gera sigiur lýð- ræðissinna sem glæsilegastan og sanna þar með kommúnista- flokknum að pólitísk árás ein- stakra stjórnmálaflokka borgar sig ekki. Hreyfilsfélagar! Kjósið snemma í dag. Vinnlð að sigri A-listans. Tryggið glæsi- legan sigur hans. Munið að kosningu lýkur kl. 10 í kvöld. sem liggur gegnum þorpið. Tildrög slyssins voru þau, að tveir litlir drengir, Willy Adólfs- son og Unnar Haraldur, voru að leika sér við skurðinn. Mun Unnar Haraldur hafa ætlað að mæla dýpt vatnsins, með þeim afleiðingum að hann féll í skurð- inn, en vatnið í honum mun vera yfir metra á dýpt. Ekkert fólk var þarna nærstatt, þegar þetta gerðist og hljóp Willy, sem er sex ára gamall, heim til föður síns, en það er alllöng leið, og sagði frá atburðinum. Brá hann skjótt við og hóf leitina að drengnum, ásamt fleirum, sem komnir voru á staðinn. Vatnið í skurðinum er allheitt og mjög gruggugt, því leðja er á botnin- um. Munu hafa liðið um 20 mín. þar til drengurian náðist. Var hann þá látinn. Unnar Haraldur var dóttur- sonur Unnars Benediktssonar og Valgerðar Elíasdóttur og hefur hann dvalizt hjá afa sínum og ömmu hér í Hveragerði. — G. M. Hjúkrunarkona flutt stórslösuð frá Grœnlandi í gœrkvöldi Hafði nær misst hanalegg og fót 182 nýir stúdentor í Húskóknum Lítill drengur drukknaði í skurði í Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.