Morgunblaðið - 30.10.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 30. okt. 1958 í diig er 304. dagur ársins. Finuntudagur 30. október. Árdegisflæði kl. 6,37. Siíðdegisflæði kl. 18.31. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. .LæKnavörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030. IVæturvarzIa vikuna 26. október til 1. nóvember er í Ingólfs- apóteki. Holts-apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, gími 50056. Kefli íkur-apótek cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—zC, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. EDDA 595810307 = 7 I.O.O.F. 5 = 1401030814 = 9. O 0 Helgafell 595810317 IV/V — 2 Brúökaup S.I. laugardag voru gefin sam- an í hjónaand af séra Þorsteini Björnssyni, þau Kristín Guð- mundsdóttir og Pétur Jóhannsson, stýrimaður. Heimili þeirra er að Ljósvallagötu 22. Sunnudaginn 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni. Ungfrú Val- gerður Sigurðardóttir frá Eyrar- bákka, og Kristján Pálmar Jó- hannsson, Braut-arholti 4, Reykja- vík. Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fer í dag frá Antwerpen. Dísarfell fer í dag frá Riga. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Norðfirði. Hamrafell er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla og Askja eru í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag. — Herðubreið fór frá Reykjavík í gær. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík síðdegis í dag. Þyrill var vænt anlegur til Akureyrar í gærkveldi. Skaftfellingur er í Reykjavík. PSFlugvélar Loftleiðir hf.: — Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo kl. 18:30, fer til New York kl. 20:00. Flugfélag íslands h.f.: Ilrím- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,35 i dag frá Glasgow og Kaup mannahöfn. Flugvélin fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 15,00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bildudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers jm Patreksf jarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S K kr. 25,00; H G 100,00; N N 50,00. — Lamaði iþróttamaðurir.n, afh. Mbl.: N N Hafnarfirði kr. 100,00; N N Hafnarfirði 100,00; H 100,00. — Lamaða stúlkan, afh. T.Ibl.: — F Þ kr. 50,00; S. Jónsdóttir 50,00; 2 systkin á Akranesi 25,00; Eyjólf ur 500,00; F G 50,00; Alla 50,00; Þ G 100,00; gömul kona 50,00; Svanhvít 100,00. ggl Félagsstörf Ljósmæðrafélag íslands heldur fund n.k. þriðjudag í Tjarnar- café kl. 2 e.h. Nemendur Ljós- mæðraskólans eru velkomnir á fundinn. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 í Sátaheimilinu. Auk aðalfundarstarfa verður spiluð paravist. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund- arefni. Fermingarbörnum sókn- arinnar frá í haust er sérstaklega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson. |Ymislegf Orð lífsins. — Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, því að til þess leggj- um vér á oss erfiði og þreytum stríð, með því að vér höfum fest von vora á lifanda Guði, sem er frelsari allra manna, einkum trú- aðra. (1. Tím. 4, 9—10). Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðts) 20 Flugb. til Norðurl., Norðurlönd 20 — — 40------- Norð-vestur og 20 — — .Íið-Evrópu 40 — — Flu--b. til Suður- 20 — — og A-Evrópn 40 — -— Flugbréf til landa 5 — — utan Evrópu 10 — — 15 — — 20 — — Ath. Peninga má skki senda í almennum urefum. — 2.25 3.50 6.50 3.50 6.10 4.00 7.10 3.30 4.35 5.40 6.45 Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga Mörgum mundi vafalaust þykja þessi brúðarkjóll sýna fullmikið af fótleggjum brúðar- innar. En enska sýningarstúlkan Maureen Shaffer var ekki þeirr- ar skoðunar, enda hefir hún fallega fótleggi. Maureen gekk hiklaust upp að altarinu á þoku- þrungnum síðsumardegi í Lund- únum. Kjóllinn er úr silki, sem stungið er silfurrósum, og pilsið úr tjulli. Enn meiri athygli vakti þó skrautsokkabandið, sem hún hafði um vinstra hnéð. Gárungi nokkur lét þáathugasemd fallaað brúðguminn hlyti að hafa mikla trú á, að eitthvað væri í hvern mann spunnið, úr því að hann gengi að eiga brúði, er kæmi þannig klædd til altarisins. Skrautsokkabönd kváðu nú vera komin aftur í tízku, og gim- steinafyrirtækið bandaríska, Tiffany.s hefir skýrt frá því, að kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Bamalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Listasafn Einar Jónsson f Hnit- björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. m.a. séu á boðstólum hjá því græn flauelssokkabönd skreytt gimsteinum. Þau kosta aðeins 27,500 dali. Sokkabönd af þessu tagi eiga sína sögu. Seint á ríkis- stjórnarárum Viktoríu Englands drottningar voru þau mjög í tízku í Lundúnum — svo að það kann að hvarfla að mönnum að taka að leggja nokkuð aðra merk ingu í orðið „viktoríanskur“. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjamason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júli í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Kristján Þorvarðsson til 28. þ. m. — Staðgengill: Eggert Stein- þórsson. — Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ...........— 431.10 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr. ...... — 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26.02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Þorvaldur Arl Arason, tidl. LÖGMANNSSKR1F8TOF A SkólavörSuatíg 38 •/• PáU lóh-JOurleifíion h.f - Pósth «91 Sirnar l)41é og 1)4/7 - Simnrfm 4n BEZT 40 AUGLÝSA 1 IMORGUI\BI.ABII\U mc^MMKcqjwu Ailtaf er rómantískur blær yf- ir þeim atburðum, er verða í Frakklandi. Fyrir nokkrum dög- FERDIIMAND Bragðvísi um kastaði ungur maður sér fram af klettunum milli Nissu og Ville- franche á Bláströndinni, í þeim tilgangi að drekkja sér. Góðhjart- aður maður varð til þess að bjarga honum. Lögreglan var einn ig kvödd á vettvang — og lög- reglumaður spurði unga m-ann- inn: — Hvernig í skrambanum datt yður í hug að reyna að fremja sjálfsmorð — þér sem eruð svo ungur? — Jú, var svarið. Ég elskaði unga konu -—og til að vinna ást- ir hennar, sagði ég henni, að ég væri sjálfur ekki sérstaklega vel efnaður, en ég ætti föðurbróður, sem væri milljónamæringur. Nú er hún gift honum. -k Persneska blaðið „Etelaat" skýrði nýlega svo frá, að elzti maður í heimi sé búsettur í þorpi í grennd við Ispahan í Persíu. — Maðurinn segist vera 190 ára, er bóndi og heitir Sayed Ali. Að því er blaðið segir, hefur Sayed Ali farið til Teheran árið 1835, og hefur hann skýrt nákvæmlega frá ýmsum atburðum, er gerðust á því ári, og telur blaðið það næga sönnun þess, að Sayed Ali segi rétt til um aldur sinn. Sayed Ali ætti þá að hafa fæðzt, meðan Lúð vík XVI. var enn við völd í Frakk- landi. Hann hefur lifað frönsku byltinguna, Napóleonsstríðin, heimsstyrjaldirnar tvær, og nú bíður hann eftir að fyrsta ferðin til tunglsins verði farin. Að svo búnu þykist hann geta dáið ró legur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.