Alþýðublaðið - 22.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1929, Blaðsíða 4
4 ifcÞÝÐUBKAÐIÐ ! Fermingar- gjafir handa drengjum og stúlkum: Seðlaveski, egta leður, frá 1,50, leðurbuddur frá 1,00, skóla- og skjala-töskur frá 2,75, nýtísku dömuveski frá 1,50 uppeftir. Manicare oo burstasetí selt með tækifærisverðl. leðnrvðrndeild Hljððfærahússms. 3IB B8! nHii fB.S.R I i I ■B I illl 0 I GB i H m 1 Ferðir austur í Fljóts- blið daglega M. 10. Tii Víkur í Mf rðal priðiud. 00 föstud. | Tii ffafuarflarðai áhverj- j nm klukkutima. B Til Vifiistaða Mukkan 12, 3, 8 m 11. Bifreiðastöð Besrklavfbur. Afgreiðslusímar 715 og 716. } Akið i Studebaker. [ naiœKði nsEsseaasi m I Útsala. Skrautpottar, Maffisiell, Blomsturvasap, Veggmyndir, Kvenveski, Myndarammar, Sammakassar, KnOnngakassar, Burstasett, Silf nrpiettvSrur. Leikföng og ótal margt ileira verður selt næstu daga með miklum afslætti Notið tækifærið. Alt á að seljast. Verzlnn Mrannar Júnsd., Kiapparstíg 40. Símill59. Kaiimannaföt, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, Mikið og gott urval. Verðið er bezt hjá S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræti, tbeint á móti Lan d s bankanum). Poincaré og Briand. Hér birtist mynd af tveimur á- hrifamestu mönnum Frakklands, þeim Poincaré, fyrverandi forseta lýðveldisins, og Briand, sem margsinnis hefir verið forsætis- ráðherra og utanríkismálaráð- herra ríkisins. —- Briand situr næstum hvern einn og einásta al- pjóðafund og ráðstefnu, sem haldnar eru. ,Hann er fljúgandj mælskur og áhrifamaður með af- brigðum. Eitt sinn var hann jafn- aðarmaður, en í flokki peirra gat hann ekki fullnægt valdaprá sinni og metorða og gekk ípjón- ustu auðvaldsins. Poincaré er ekki líkt pví eins áhrifamikill stjórnmálamaður og Briand, en hann er pó talin.n slyngur mjög á „borgaralega" vísu. { *: r, j Iverflsgðtn 8, sim! 1294, ioknr «0 oér «Us konar t»kU«»r!*proat- c.a, bvo sem érflliAO, aðgSngomtðx, brif, raikninga, kvtttanlr o. ú frv., og nl- grelbir vlnnnna fljótt og við réttn verðt Tveir af ræningjunum voru tekn- it fastir, yfirheyrðir og skotnir samstundis. .Nonni og Manni“, saga Jóns Sveinssonar, er nú að koma út á esperanto í skáta- blaðinu „Skolta Heroldo". Knní Sarasuu í Kanpraanna- höfn. Knut Hamsun er mjög einrænn maður. Hann forðast blaðamenn eins og {>eir séu útsendarar myrkrahöfðingjans sjálfs og hann 'j hefir megnan viðbjóð á öllum opinberum veizluhöldum og sam- sætum. Er afmælisdagur hans rann upp fyrir nokkru, hvarf hann að heiman, og enginn vissi hvað af honum varð. Síðar kom jpaö í 1 jós aö hann hafði dvalið á sjómannahæli einu undir dul- nefni. . Nýlega fór Knut Ham- sun í ferðalag með konu sinnL Vissi enginn hvert ferðinni var heitið. En einn dag póttist blaða- maður pekkja hann á götu í Kaupmannahöfn og veitti honum eftirför. Sá hann skáldið hverfa inn í gistihús eitt. En er hann spurði dyravörðinn hvort Knut Hamsun byggi par, kvað sá nei við. „Hver var pá pessi maður, sem nýlega fór hér inn,“ spurðj blaðamaðurinn. „Það var hr. óð- alsbóndi Hansson frá Grimsstad,“ svaraði dyravörðurinn. BÍaða- maðurinn var ekki ánægður með petta. Hann hljóp út og náði í mann, er pekti Hamsun vel, og peir ruddust inn í gistihúsið. En peir gripu í tómt. „Hansson óð- alsbóndi frá Grimsstad" var horf- inn. — Það er ekki alt af gaman að vera frægur. Uuffl w©§glsatt. Fæturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfstræti 6, sími 2128. Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur fund í kvöld kl. 8V2 J alpýðuhúsinu Iðnó. Þess er vænst, að félagskonur sæki fund- inn vel og stundvíslega. Stærsta og fallegasía úrvalíð af fataefimm og ðlln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B Yikar. klæðs Laugavegi 21. Sími 658. yerzlið y ið yikar. Vömr Við Vægu Verði. Niðursuðupottar niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun VáM. Poulseh, Klapparstíg 29. Símí . 24 MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús« gögn ný <og vönduö —>■.. einnig notuð — pá komið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, simi 1738. Bezt er að kaupa í verzlnn W Ben. S. Dórarinssoiiar. „Játningin mín.“ Aðalbjörg Sigurðardóttir end- urtekur erindi sitt, er hún flutti nýlega með pessu nafni, annað kvöld kl. 9 í alpýðuhúsinu Iðnó. Skipairétfir. „Alexandrína drottning" kemur í dag úr Akureyrarför. „Magni“ fer i Borgarnessför með farpega kl. 81/2 í fyrra málið. Togararnir. „Barðinn" kom af veiðum í morgun með 90 tunnur lifrar, „Belgaum" með 900 kassa ís- fiskjar og „Tryggvi gamli“ með um 700 kassa. „Max Pemberton", „Draupnir" og, „GeicV eru vænt- anlegir í dag frá Englandi. Lik Péturs Halidórssonar, j J(., sem drukknaði við. England, verður flutt hingað, til Reykjavík- ur með „Max Pemberton", sem Pétur heitinn var skipverji á. Einar B. Gnðmnndsson lögfræðingur flytur tvö erindi um lögfræðikenningar V. Lund- stedts, prófessors í lögum við .Uppsalaháskóla. Hið fyrra verðpr í kvöid kl. 8V2 og hið síðara á föstudaginn, einnig kl. 8V2 síð- degis. Bæði erindin yerða flutt í 1. kenslustofu háskólans. Barnaskóli vígður. Barnaskólinn nýi að Vallá á Kjalarnesi var. vígður á laugar- daginn var, Var mikil ánægja í sveitinni . yfir pví að hafa nú komið upp vönduðu skólahúsi. Lítið verkstæðispláss óskast strax. Tilboð leggist inn í af- greiðslu blaðsins. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. LEIKAKAPÖSTKORT nýkonjin. um 1500 stk. Nýjasta úrval. Ama- törverzlunin, Kirkjustræti 10. Dívanar til ssilu með sér- stUkn tækiSœrisverlii. Grnnd- arstfg IO, kjallarannm. Vandaðir dívanar fást með sérstöku tækifærisverði, að eins næstu daga. Tjarnargata 10. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Axet kapteinn ólsen stjórnar. Veðrið. ■ K>. 8 í (biorgun var 3 stiga hiti — 1 stigs frost, 2 stiga hiti í Reykjavík, Otlit: Hægviðri í dag hér um slóðir, en í nótt fyrst suðaustanátt og regn, en síðan allhvöss vestan- eða norðan-átt Stórt skip. „Canadian Pacific“-eimskipafé- lagið á skip mikið í smíðum, gem ráðgert er að verði fullsmíðað 1931. Skipið á að heita „Empress of Britain". Það verður 45000 smálestir og er áætlaður kostn- aður við smíði pess 15 milljónir dollara. (FB.) - ■ , - • ' —: —! -------- Ritstjóið og ábyrgðarmaðQE: Haraldnr Gnðmundsson. Alfiýðnpreralsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.