Alþýðublaðið - 23.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1929, Blaðsíða 1
álpjðnblaðiö CteHð &i af AlÞýAanokkn Bílstjórajakkar með loðkraga mjðg ðdýrir f SOKMBDDINNL H bio n Stormur yfir Asíu. Rússnesk kvikmynd í 10 páttum. Tekin í hjaita Asíu, og leikin af Mongólum. Þessi rnikla mynd hefir alls staðar vakið fádæma at- hygli. Prof. I. Östrup og dr. Wulff við háskólann i Kaupm.höfn skrifuðu mikið um myndina í Danmörku og mæltu með henni. enda er myndin áhrifamikil og fjarska mikið i hana borið. Ódýrar Vetrarkápur nýkomnar. Sig. fiuðmundsson, dömuklæðskeri. ‘Pósthússtræti 13. Sími 1278. Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið 1 kolaporti h.f. Kol & Salt hér í ibænum föstudaginn 25. þ. m., kl. 1V* e. h., og verður þar seldur bátur af skipinu Norse, er strand- ,aði 5. marz siðastliðinn. Greiðsla fari fram við hamars- Jhögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 23. okt. 1929. Bjðrn Þórðarson. ikar. ^erzlið ^ Vörur Við Vægfu Verði. Rykfrakkar banda drengjum og fullorðnum; | einnig vetrarfrakkar, sérlega smekklegir og ódýrir. , Komið og skoðið! Sokkabúðin. Naddlækninna- oa hárureiðslustofa. Á morgun, fimtudaginn 24. þ. m., opnum við undirritaðar nnddlækninga- og hárgreiðslu- stofu í Kirkjustræti 10, simi 1037. — Höfum öll nýtízku fæki, og leysum af hendi alt, sem * að nuddlækningum og hárgreiðslu lýtur. Vírðingarfyllst. Gróa ©g Stelnnnn Sigmnnds. Leikfélan Reykiaviknr. Simi 191. SpanskHugan verður sýnd í næst- siðasta sinn i Iðnó fímtu- dag 24. þ. m., kl. 8 V2 siðd. Verð: 2,50 niðri, 3,50 svalir. Prjónafatnaður hlýr og fallegur, ódýr og ágætur i alla staði. — Komið nú i kuldanum og reynið. Prjónastofan MALIN, Laugavegi 20 B. CGengiö inn frá Klapparstíg, gegn um rafmagnsbúðina.) Til fermingarinnar. Nýkomið: Naglaáhöld, burstasett. ilmvatnssprautur, rafmagnslampar, perlufestar, armbönd, hringir, eyrnalokkar, dömutöskur, nýjasta tízka, peningavezki, peningabuddur, skrautskrín o. ft. — Ódýrast í bænum. Verzlunin GOÐAFOSS, Laugavegi 5. Simí 436. Vetrarfrakkar, Ullarpeysur, Kuldahúfur. Treflar. Hanskar. VÖRUHÚSIÐ. Nýja lió Blóðug bylting. Kvikmyndasjónleikur * í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Camilla Horn, Louis Wolheim o. fl. Mynd þessi er gerð af hinu alkunna ágæta VJnlted Artlsts- félagi. — Efnið er að nokkru leyti tekið frá byltingunni i Rússlandi, þó aðailega sé hér um að ræða hrífandi ástaræfintýri, sem John Barrymore og Camilla Horn leika svo ágætlega. Fermingarfðt með afai-lágu verði, gott snið. Sokkabúðin, Laugavegi 42. FermÍDgarföt. Fermingarkjólaefni. Undirföt fyrir fermingarböm, nýkomið til 1 S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræti, (beint á móti Landsbankanum). Til fermingarinnar. Nærfatnaður fyrir telpur og; drengi: Macco, Normal, Jersey og Tricotine. Slæður, Hanzkar, Sokkar. Mesta og bezta úrvalið, sens nú þekkist hér í bænum. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Lesið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.