Morgunblaðið - 30.11.1958, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.11.1958, Qupperneq 9
Sunnudagur 30. nóv. 1958 MORGVTSBLAÐIÐ 9 Y 1. Rafmagnseldavél (PHILCO frá O.J. & Kaa ber h. f, 2. Strauvél (BABY) frá Heklu h.f. 3. Hrærivél (KENWOOD) frá Heklu h. f. 3. Spurning: 3. Hvað skeði í Reykjavík 25. apríl 1915? 4. Spurning: 4. Hver er lengsta gata í Reykjavík? S V A R : við 3 ....................... við 4 ....................... Nafn ........................ ^ Heimili ..................... ............... Aldur ....... Aðeins eitt svar frá hverjum Geymið svarseðilinn og sendið öll svörin samtímis fyrir 12 á hádegi 2. janúar n.k. — Næsta auglýsing birtist 7. des. — Tryggingamiðstöðin h.f. Aðalstræti 6 — Pósthólf 1412 Símar 19003 — 19004 Gull og dýrir steinar Mánaðasteinarnir: Dýrir steinar tala fornu táknmáli í minjagjöf- um vina á milli og eru m.a. kenndir til mánaða. Margir bera stein síns fæðingarmánaðar, greyptan í skartgrip, sér tii heilla. Jan.: GRANAT, ONYX Febr.: AMETYST Marz: AQUAMARIN. JASPIS Apríl: DEMANT. BERGKRISTLL Maí: SMARAGÐ. SPINEL. CHRYSOPRAS Júní: ALEXANDRITE. MÁNASTEINN Júlí: RUBIN. CARNEOL Ag.: PERIDOT. SARDONIX Sept.: SAFIR. LAPIS. LAZULI Okt.: OPAL. TURMALIN Nóv.: TOPAS. dTRINE Des.: TURKIS. ZIRKON. CHALCEDON I sýnisafni okkar, höfum við nú eitt hið stærsta og fegursta úrval listrænna skart- gripa, setta dýrum steinum. Tnílofnnarhringar Verkstæði okkar hafa nú hafið smíði trú- lofunarhringa eftir nýjum teikningum. Fagrar gerðir. — Fjölbreytt úrval. Jðn Slpuntisson Skort9rípaverztun X.appi ■ vímir Smifts m I Smt'biu Vlö SEM BYGGDUM ÞESSA BORG. í þessu þriðja og síðasta bindi ritverksins segja eftirtaldir átta Reykvíkingar frá: Jóhanna Egils- dóttir húsfrú, Garðar Gíslason stórkaupmaður, Guðmundur Bjarnason bakari, Halldór Jónasson cand phil., Kristinn Brynjólfsson skipstjóri, Guð- jón Jónsson kaupmaður, Grímur Þorkelsson skip- stjóri og Jónas frá Grjótheimi. ELDÓKADÓ er ný ferðabók eftir Kjartan Ólafsson hagfræðing. Kjartan hefur áður skrifað eina ferðabóik, „Sól í fullu suðri“, sem kom út árið 1954, og seldist strax upp og er nú meðal fágætustu bóka, sem út hafa komið á síðari árum. JÚLABÆKUR 8ETBERG8 t DAUÐANS GREIPUM er síðasta bókin, sem ævintýramaðurinn Dod Orsborne skrifaði nokkrum mánuðum fyrir hinn vofveiflega dauða sinn snemma á þessu ári. Allar fyrri bækur Ors- bornes hefur Setberg gefið út: „Skipstjórinn á Girl Pat“, „Hættan heillar" og „Svaðilför á Sigurfara". Þetta er bók svaðilfara á sjó og landi. HEIÐA OG PÉTUR eftir Jóhönnu Spyri er meðal þekktustu barna- og unglingabóka, sem rit- aðar hafa verið. Þau, sem sáu kvikmyndirnar, munu nú lesa bókina með eftirvæntingu. ÆVINTÝRALEGT JÓLAFRÍ erný bók eftir Böðvar frá Hnífsdal, og fjallar um Ingólf, Magga og Kalla, vinina þrjá, sem voru aðalpersón- urnar í bókinni „Strákarnir sem struku". Margar teikningar eftir Halldór Pétursson prýða bókina. BARNA-VERS er samsafn fjölda fallegra bæna og bama-versa, sem Sigurbjörn Einarsson hefur tekið saman. KÁTT E R U M JÓLINer lítil bók með jóla- vísum og kvæðum, sem Baldur Pálmason hefur tekið saman, — skreytt 50 teikningum. • • • 0| /yrir yngnlu leserulurna: Fjórar nýj ar bækur um Snúif og Snœltlu. „Snúður og Snœlda í jólaskapi“ — „Lappi vinur Snúðs og Sna‘l<lu“ „I.appi og Ijna“ -— „Snúður, Snœl da og Lnppi í skúlnnum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.