Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 10
1C MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 30. nóv. 1958 Flestír kannast við nafnið „Bobo Rockef eller". Hún er dóttir námuverkamanHS frá Lithauen, n giftist mill- jónamæringnum Wi nthrop Rockefeller. Síðar skildi l/.n við hann eftir að hafa tryggt sér Uitlegan skert af I milljónum ÍRockefeJxerætt- arinnar. Hún hef ur þó ekki gleymt uppruna sín- um. Fyrir skömmu hitti hún í samkvæmi í New York nokkra af fulltrúum Sovétríkjanna hjá SÞ og var þá ekki myrk í máli: — Það er ekki ástæða til þess fyrir ykkur að fýla grön við nafninu Rockefeller. Ég er dótt- ir námuverkamanns — og að mínu áliti eruð þið ekki fulltrúar öreiganna hér. Það er ég! LydiaFairbanks dansar í nætur até' klúbb í New York. Hún er mjög svo snoturlega vaxin. Líkams- ræktarfélag nokkurt sæmdi hana fyrir skömmu titlinum „Stúlkan með húla-hoppvöxtinn". Lydia mun einnig hafa fengið allháa fjárhæð í verðlaun. Líkamsrækt- Fúlk arfélag þetta mun standa í nánu sambandi við fyrirtæki nokkurt, er framleiðir húlahopphringi, og vilja þeir þess vegna vekja at- hygli á því, að fallegan vöxt sinn eigi LydiaFairbanks húlahopp- inu að þakka. Skólafólk athugið JUDO AIKIDO JIU-JIT-SO Matzoha Sawamma sýnir ásamt hóp drengja. Japönsk hljómlist. „Jazz 658" 9 manna hljómsveit KK. Fyrsta sínn á hljómleikum í Austurbæjarbíó sunnud. 30/11 '58 kl. 11,15. Aðeins þetta eina sinn. V. 1 Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir almennri samkomu í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Kæðumenn: Tómas Sigurðsson stud. med. Auður Eir Vilhjálmsdóttir stud. theol. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri Einsöngur — AHir velkomnir. KRISTILEGT STCDENTAFÉLAG. 5Jálfsögðu hefir um margra ára skeið verið vax- mynd af Júlíönu Hollandsdro ttn- ingu í vaxmynda safni Madame Tussaud í Lund- ánum. Vaxmynd in er nú ekki engur lík Hol- landsdrottningu. Forráðamenn vaxmyndasafnsins hafa því haft samband við drottninguna í því skyni að fá nýja vaxmynd af henni. Zsa Zsa Gabor er aldrei orð- laus, þegar hjónabandið er ann_ ars vegar. Nýlega lét hún svo um jmælt: — Að sjálfsögðu ætla ég mér að giftast aftur. Það væri reyndar ágætt, að fjórði tnaðurinn minn yrði fátækur. Ég gæti þá ef til vill talið það mér til frádráttar á skattskýrslunni! Fimm eiginmenn — fjórir fyrr verandi eiginmenn og einn nú- verandi — og margir aðrir bíða í fréttunum Júlíana Holllandsdrottning kvað vera orðin mjög grönn og glæsilega vaxin. Þegar þjóðhöfð- ingi á í hlut, hefur slíkt ýmislegt fleira í för með sér en það eitt að endurnýja fatabirgðirnar. Að EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Tempiarasuna með eftirvænt- ing eftir útkomu bókar nokkurr- ar, sem koma á i markaðinn fyr r jólin í Banda- •íkjunum. — í sókinni eru end- urminningar cvikmyndadís- arinnar Hedy DAIMSLEIKUR Cero-quartett og Sigurgeir Scheving leika og syngja í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði. Nefndin. Bdk fyrir alla röska stráka Leyndardómur kínversku Gullkeranna Eftir P.F. WESTERMAN „Leyndardómur kínversku gullker- anna" eftir hinn heimsfræga ungl- ingabókahöfund P. F. Westerman, segir frá ævintýrum og mannraunum PÉTURS ANNESLEY í leit að hinum dýrmætu ættargripum, kínversku gullkerunum. Bókin er 135 bls. Verð kr. 55.00. BÓKAFORLAG ODDS BJÖKNSSONAR Lamarr — og kvað hún rifja mjög opinskátt upp endurminn- ingar sínar. Það hefur löngum staðið styrr um Hey Lamarr, ástarævintýri hennar og kvik- myndir. Það vakti mikla athygli — og þótti ýmsum vel við eiga — þeg- ar „kynbomban" fræga, Jayne Mansfield, giffist „vöðvafjallinu" Mickey Hargitay, en sá kvað vera einn hinn lögulegasti karl- maður, sem völ er á. — Var haft á orði í þessu sambandi, að ekki mundi „Vöðvinn" (svo nefnist maðurinn í daglegu tali) þurfa að kvíða auraleysi í náinni fram- tíð, því að Mansfield („Líkam- inn" er viðurnefni hennar) er með tekjuhærri leikkonum og talin eiga talsvert í kistuhandrað anum. — En margt fer öðru vísi en ætlað er. Jafnskjótt og fyrri kona Hargitays heyrði um hið ríka kvonfang hans, gerði hún kröfu til þess, að hann greiddi sér og dóttur þeirra 400 dali á mánuði, í stað 80 áður. Studdi hún kröf- una með því, að hann hefði álit- leg laun sem umboðsmaður leik- konunnar. Auk þess gæti maður, sem væri kvæntur svo ríkri konu sem Mansfield, ekki verið þekkt- ur fyrir annað en sýna af sér sæmilega rausn í þessu efni. Þegar málið kom fyrir dóm, urðu úrslit þau, að Hargitay var gert að greiða fyrri konu sinni og dóttur 300 dali á mánuði. Hann kvartaði sáran, kvaðst að- eins hafa lág laun sem umboðs- maður Jayne Mansfield — og ekki gæti hann krafizt peninga af henni til þess að greiða gjald sem þetta. — Og kynbomban lét þau orð falla, að þau hjónakorn- in væru mjög illa stæð í svipinn. „Það liggur við, að við þurfum að sofa á beru gólfinu," sagði hún.....,og auk þess eigum við von á barni ..."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.