Morgunblaðið - 30.11.1958, Síða 10

Morgunblaðið - 30.11.1958, Síða 10
1C MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. nóv. 1958 Flestir kannast við nafnið „Bobo Rockefeller“. Hún er dóttir námuverkamanns frá Lithauen, giftist mill- Win t hr o p Rockefeller. skildi l/.n við hann eftir að hafa tryggt sér skert af milljónum arinnar. Hún hef ur þó ekki gleymt uppruna sín- um. Fyrir skömmu hitti hún í samkvæmi í New York nokkra af fulltrúum Sovétríkjanna hjá SÞ og var þá ekki myrk í máli: — Það er ekki ástæða til þess fyrir ykkur að fýla grön við nafninu Rockefeller. Ég er dótt- ir námuverkamanns — og að mínu áliti eruð þið ekki fulltrúar öreiganna hér. Það er ég! LydiaFairbanks dansar í nætur klúbb í New York. Hún er mjög svo snoturlega vaxin. Líkams- ræktarfélag nokkurt sæmdi hana fyrir skömmu titlinum „Stúlkan með húla-hoppvöxtinn“. Lydia mun einnig hafa fengið allháa fjárhæð í verðlaun. Líkamsrækt- arfélag þetta mun standa í nánu sambandi við fyrirtæki nokkurt, er framleiðir húlahopphringi, og vilja þeir þess vegna vekja at- hygli á því, að fallegan vöxt sinn eigi LydiaFairbanks húlahopp- inu að þakka. Skólafólk athugið JUDO AIKIDO JIU-JIT-SO Mat/oha Sawamma sýnir ásamt hóp drengja. sjálfsögðu hefir um margra ára skeið verið vax- mynd af Júiíönu Hollandsdrottn- ingu í vaxmynda safni Madame Tussaud í Lund- únum. Vaxmynd in er nú ekki engur lík Hol- landsdrottningu. Forráðamenn vaxmyndasafnsins hafa því haft samband við drottninguna í því skyni að fá nýja vaxmynd af henni. ★ Zsa Zsa Gabor er aldrei orð- laus, þegar hjónabandið er ann- ars vegar. Nýlega lét hún svo um — Að sjálfsögðu ég mér að aftur. Það væri reyndar að fjórði maðurinn minn yrði fátækur. Ég gæti þá ef til vill talið það mér til frádráttar á skattskýrslunni! Fimm eiginmenn — fjórir fyrr verandi eiginmenn og einn nú- verandi — og margir aðrir bíða Japönsk hljómlist. 99Jazz ‘58“ 9 manna hljómsveit KK. Fyrsta sinn á hljómleikum í Ansturbæjarbíó sunnud. 30/11 ’58 kl. 11,15. Aðeins þetta eina sinn. V. í. Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir almennri samkomu í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg 1 kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Tómas Sigurðsson stud. med. Auður Eir Vilhjálmsdóttir stud. theol. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri Einsöngur — Allir velkomnir. KRISTILEGT STtíDENTAFÉLAG. í fréttunum Júlíana Holllandsdrottning kvað vera orðin mjög grönn og glæsilega vaxin. Þegar þjóðhöfð- ingi á í hlut, hefur slíkt ýmislegt fleira í för með sér en það eitt að endurnýja fatabirgðirnar. Að EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasuna neð eftirvænt- ing eftir útkomu bókar nokkurr- ar, sem koma á á markaðinn fyr jólin í Banda- úkjunum. — f eru end- urminningar cvikmyndadís- arinnar Hedy DANSLEIKUR Cero-quartett og Sigurgeir Scheving leika og syngja í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði. Nefndin. Búk fyrir alla röska stráka W'' Leyndardðmur kínversku Gullkeranna /é'fF 1 s Eftir P.F. WESTERMAN „Leyndardómur kínversku gullker- anna“ eftir hinn heimsfræga ungl- ingabókahöfund P. F. Westerman, segir frá ævintýrum og mannraunum PÉTURS ANNESLEY í leit að hinum dýrmætu ættargripum, kínversku gullkerunum. Bókin er 135 bls. Verð kr. 55.00. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Lamarr — og kvað hún rifja mjög opinskátt upp endurminn- ingar sínar. Það hefur löngum staðið styrr um Hey Lamarr, ástarævintýri hennar og kvik- myndir. ¥ Það vakti mikla athygli — og þótti ýmsum vel við eiga — þeg- ar „kynbomban" fræga, Jayne Mansfield, giftist „vöðvafjallinu“ Mickey Hargitay, en sá kvað vera einn hinn lögulegasti karl- maður, sem völ er á. — Var haft á orði í þessu sambandi, að ekki mundi „Vöðvinn" (svo nefnist maðurinn í daglegu tali) þurfa að kvíða auraleysi í náinni fram- tíð, því að Mansfield („Líkam- inn“ er viðurnefni hennar) er með tekjuhærri leikkonum og talin eiga talsvert í kistuhandrað anum. — En margt fer öðru vísi en ætlað er. Jafnskjótt og fyrri kona Hargitays heyrði um hið ríka kvonfang hans, gerði hún kröfu til þess, að hann greiddi sér og dóttur þeirra 400 dali á mánuði, í stað 80 áður. Studdi hún kröf- una með því, að hann hefði álit- leg laun sem umboðsmaður leik- konunnar. Auk þess gæti maður, sem væri kvæntur svo ríkri konu sem Mansfield, ekki verið þekkt- ur fyrir annað en sýna af sér sæmilega rausn í þessu efni. Þegar málið kom fyrir dóm, urðu úrslit þau, að Hargitay var gert að greiða fyrri konu sinni og dóttur 300 dali á mánuði. Hann kvartaði sáran, kvaðst að- eins hafa lág laun sem umboðs- maður Jayne Mansfield — og ekki gæti hann krafizt peninga af henni til þess að greiða gjald sem þetta. — Og kynbomban lét þau orð falla, að þau hjónakorn- in væru mjög illa stæð í svipinn. „Það liggur við, að við þurfum að sofa á beru gólfinu," sagði hún, . . . „og auk þess eigum við von á barni ... “

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.