Morgunblaðið - 30.11.1958, Síða 16

Morgunblaðið - 30.11.1958, Síða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. nóv. 1958 Gleðjið vini yðar erlendis i i 1 i SKAK i 1 i Sendið þeim Íslandssíld fyrir jólin. Munið hina vin- sælu reyktu Egilssíld í dósum, hver dós í fallegri öskju, lykill fylgir hverri dós. Mjög hentugar og fallegar umbúðir. Fæst í öllum kjötbúðum bæjarins. EGILSUMBOÐIÐ Reykjavík — Sími 24-110. Haustmót T. R. stendur nú sem hæst, og hefur Jón Pálsson tekið forustuna. Hér kemur ein af skák um Jóns. Hvítt: Sig. Gunnarsson. Svart: Jón Pálsson. Frönsk vörn. 1. e4, e6; 2. d4, d5; 3. Bc3, Rf6; 4. Bg5, Be7; 5. e5, Rd7; 6. Bxe7. Önnur leið er hér 6. h4 (Aljichin- Charter árásin.) 6. — Dxe7; 7. Bd3 Þessi leikur er eðlilegur en tæpast eins góður og 7. Dd2. 7. — a6; 8. RÍ3? Hvítur uggir ekki að miðborði sínu. Sjálfsagt var 8. Einbýlishús Höfum til sölu af sérstökum ástæðum nýlegt ein- býlishús í Kópavogi. Húsið er 97 ferm. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og bað. Risið er óinnréttað, en getur verið 3 herb. og eldhús eða 4 herb. Hag- stæð lán áhvílandi. Útb. kr. 150 þús. Allar nán- ari upplýsingar gefur Eignasalan Til leigu Skrifstofuherbergi í miðbœnum Upplýsingar í síma 13851 Tvœr stúlkur óskast til eldhússtarfa og afleysinga. Sími 1-90-80 milli kl. 2—5. Atvinna Duglegur maðiw, helzt eitthvað van- ur kjötvinnslu óskast. — Upplýsingar í síma 14598. Joiðýta til le' u Verklegar framkvæmdir h.f. Laufásvegi 2, símar 10161 og 19620 Verkamenn óskast til byggingavinnu í Kópavogi Verklegar framkvæmdir h.f. Laufásvegi 2, símar 10161 og 19620 Rce2. 8. — c5; 9. 0-0, Rc6 10. Dxc5, 0-0!; 11. Hfel, Í6! Rýmir mið- borðið og opnar mönnunum á drottningarvæng útkomureiti. 12. exf6, Rxf6; 13. De2 Betra var 13. Dd2. 13. — Dxc5; 14. Hadl, Bd7; 15. Ra4 Hvítur má vitaskuld ekki bíða aðgerðarlaus eftir að svartur leiki Hae8 og e5. Hann reynir því mótsókn á drottningar væng, sem að vísu hamlar ekki nægilega gegn miðborðssókn svarts. 15. — Db4; 16. b3, Hae8; 17. c3(?) Sjálfsagt var 17. c4!, t.d. dxc4; 18. Bxc4, b5; 19. Rb6 og hvítur heldur jafnvægi. Eða 17. — d4; 18. Rb2, e5; 19. Rg5 og hvítur er sæmilega öruggur. 17. — Da5; 18. Bc2 18. c4 gæfi ekki eins góða raun núna, vegna 18 — Rb4. 18. — e5; 19. b4, Dc7; 20. h3 Þvingað. 20. — e4; 21. Rd4, Re5; Jón leyfir engin mannakaup, en flytur þess í stað menn sína á miðborðsreitina, þar sem þeir ógna hvítu kóngsstöðunni geig- vænlega. 22. Rc5 ABODEFCH Stöðumynd eftir 22. Ra4—c5 22. — Rfg4!; 23. Rce6 Ef 23. hxg4, þá Rxg4; 24. g3, Hxf2; 25. Dxf2, Rxf2; 26. Kxf2, Bh3! og vinnur. 23. — Bxe6; 24. Rxe6, Rf3f! og hvítur gaf, því hann verður mát eða tapar drottningunni. IRJóh. i LESBÖK BARNAto. 'A " ^SBÖK BARNANNA t Góði dátinn og óskirnar þrjá sterka menn. — Þeir eiga að bera bakpokann minn niður í smiðjuna, svo að smiðirn- ir geti dustað rykið úr honum. Ég hefi gengið langan veg um dagana og það er mál til komið að hreinsa pokann. Þau kíktu gegnum skrá Fyrst læsti hann dyr- unum vandlega og lagði af sér bakpokann í eitt hornið. Síðan settist hann á stól og beið þess, sem verða vildi. Hann þurfti ekki lengi að bíða, þar til hann heyrði skark og skruðn- inga í skorsteininum, og út úr arninum valt svart- ur hnykill fram á mitt gólf. Þar vatt hann ofan af sér og dátinn sá þann Ijótasta tröllkarl, sem hann hafði nokkru sinni augura litið. Skömmu síð- ar birtist annar og hinn uðu þjóðanna. Hann bið- ur um að skólanemendum á Islandi sé gert efni bréfsins kunnugt. Lesbókin vill með þess- um línum, verða við þeirri ósk. Teikninguna, sem mynd in sýnir, sendi Bennie Tap með bréfinu 9Ínu. Hún á að tákna samvinnu allra að friði og vináttu, hvar sem er í heiminum. Nú vona ég, að þið verðið dugleg að skrifa svarbréf við þessu ágæta bréfi. Væntanlega mun bréfum ykkar þá verða svarað aftur. Það getur verið gaman að eignast pennavin í Hollandi. Bréf in má skrifa á ensku eða þýzku (og svo auðvitað hollenzku). Utanáskriftin er: Dr. De Visserschool, Openbare Lagere School, Vondellaan 32, Utrecht Holland. þriðji og voru þeir allir hver öðrum ljótari. — Gott kvöld, sagði dátinn, það var óvænt ánægja að fá heimsókn af svo aðlaðandi gestum. Fáið ykkur sæti og látið eins og þið séuð heima hjá ykkar. En tröllin kunnu ekki að meta þessar hjartan- legu móttökur, því að þau réðust umsvifalaust á dátann. Eitt þeirra sneri upp á nefið á hon- dátinn, þetta er sjálfsagt allra skemmtilegasti sam- kvæmisleikur, en mér geðjast samt ekki að hon- um. Ef gestir mínir eru með ólæti er ég vanur að setja þá niður í bakpok- ann minn. Mætti ég biðja ykkur að gera svo vel. . . Um leið og hann sleppti orðinu, urðu tröll- in að skríða niður í pok- ann, þar sem þau brut- ust um másandi og stynjandi. — Við gætum arinsins, sagði eitt tröllið. — Þar er fjársjóður falinn, sagði annað. — Og vei þeim, sem reynir að stela honum, sagði hið þriðja. — Þakka ykkur fyrir upplýsingarnar, sagði dát inn. Svo fór hann að hátta, því að nú var hann þreyttur. Hann svaf eins og steinn. Morguninn eftir, komu gestgjafinn, þjónustu- stúlkurnar og hinir ríku gestir, til að vita, hvernig dátanum hefði reitt af. Þau börðu að dyrum og kíktu gegn um skráargat- ið, en dátinn svaf vart og rumskaði ekki. Þá héldu þau, að hann væri dauð- ur, og grétu og börmuðu sér. — Hann var svo ungur og hugrakkur, snöktu stúlkurnar. —Hann var svo ríkur, kveinkaði gestgjafinn. — Og hann hafði kon- unglega matarlyst, sögðu ríku sælkerarnir meðal gestanna. — Hvað á allur þessi gauragangur að þýða, sagði dátinn um leið og hann teygði sig og geysp- aði. — Þið hafið vakið mig og nú er ég glorsoltinn. Gestgjafi, hafið morgun- verðinn tilbúinn! Meðan dátinn klæddi sig, leit hann hugsandi til bakpokans. Hann læsti dyrunum vandlega og gekk niður í matsalinn. Eftir að hgfa borðað af góðri lyst, bað hann gest- gjafann að útvega sér argatið, en dátinn svaf vært. Þegar smiðirnir fóru að berja pokann, heyrðust úr honum svo hræðileg öskur, að hárið reis á höfðinu á þeim. — Látið ykkur ekki bregða, sagði dátinn, pokinn minn er gamall og það brakar í saumun- um. Berjið bara eins fast og þið getið! Þegar smiðirnir höfðu barið pokann svo sem dát anum líkaði, bað hann þá að bera hann niður að ánni og dusta rykið í vatnið. Tröllin voru öll orðin að dufti og ösku, sem áin bar langt út i sjó. Aldrei myndu þau vinna neinum mein fram- ar. En dátinn hélt aftur heim í veitingahúsið. — Gestgjafi, sagði hann, uppi í herberginu mínu er gamall arinn. Hann skaltu strax láta rífa niður. Hvað haldið þið að hafi fundist bak við gamla arininn? Fjársjóð- ur, sem var svo stór, að hann hefði nægt til að fylla heila kistu af gulli. — Þetta er stórkostlegt, hrópaði gestgjafinn, hér eru konungleg auðæfi saman komin. — Æ, minnstu ekki á það, sagði dátinn, njóttu gullsins vel og lengi. Svo axlaði hann pok- ann sinn og kvaddi. En gestgjafinn vildi ekki sleppa honum fyrr en hann hefði tekið á móti helmingnum af gullinu, °g Því gat dátinn tæp- lega neitað. En gull er þung byrði að bera og þess vegna varð hann að hvíla sig í nokkra daga, áður en hann legði af stað. Meðan hann var að hvíla sig, fór hann að horfa á dóttur gestgjafans, og sá, að hún var ákaflega falleg stúlka. Þess vegna varð hann enn að fresta för- inni þangað til að þau væru búin að gifta sig, og síðan — — — og síðan ekki söguna meir. Hann var ungur og hamingju- samur og það var hún líka, svo að ég hugsa, að hann búi þar enn þá á- nægður með það, sem hann fékk fyrir einseyr- ingana þrjá. Köttur úti í mýri, setti upp á sig stýri, úti er ævintýri. — um, annað togaði í eyrun og það þriðja reyndi að koma honum af fótun- um. — Kæru vinir, sagði — Ég vona, að það fari vel um ykkur, sagði dát- inn. En ef ykkur skyldi ekki líka vistin, getið þið sjálfum ykkur um kennt. Mér þætti annars gaman að vita, hvers vegna þið ráðist á alla, sem gista í þessu her- bergi? Fyrst ætluðu tröllin ekki að svara, en þau gátu ekki haldið í leynd- armálið, þegar dátinn óskaði því út úr pokan- um. ----------dátinn sá þann Ijótasta tröll- karl, sem bann hafði augum litið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.